Húsavík 1962

Í framboði voru listar Alþýðuflokks, Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Alþýðubandalags. Bæjarfulltrúum var fjölgað úr 7 í 9 og bættu Framsóknarflokkur og Alþýðubandalag við sig sitthvorum fulltrúanum, fengu 3 bæjarfulltrúa hvor flokkur. Alþýðuflokkur hlaut 2 bæjarfulltrúa og Sjálfstæðisflokkur 1 bæjarfulltrúa.

Úrslit

1958 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 151 21,03% 2
Framsóknarflokkur 241 33,57% 3
Sjálfstæðisflokkur 123 17,13% 1
Alþýðubandalag 203 28,27% 3
Samtals gild atkvæði 718 100,00% 9
Auðir og ógildir 9 1,24%
Samtals greidd atkvæði 727 87,80%
Á kjörskrá 828
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Karl Kristjánsson (Fr.) 241
2. Jóhann Hermannsson (Abl.) 203
3. Guðmundur Hákonarson (Alþ.) 151
4. Þórhallur B. Snædal (Sj.) 123
5. Ingimundur Jónsson (Fr.) 121
6. Ásgeir Kristjánsson (Abl.) 102
7. Finnur Kristjánsson (Fr.) 80
8. Einar Fr. Jóhannesson (Alþ.) 76
9. Hallmar Freyr Bjarnason (Abl.) 68
Næstir inn vantar
Vernharður Bjarnason (Sj.) 13
Jón Sigurðsson (Fr.) 30
Einar M. Jóhannesson (Alþ.) 53

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks G-listi Alþýðubandalags
Guðmundur Hákonarson, verkamaður Karl Kristjánsson, alþingismaður Þórhallur B. Snædal, húsasmíðameistari Jóhann Hermannsson, skrifstofumaður
Einar Fr. Jóhannesson, húsgagnasmíðam. Ingimundur Jónsson, kennari Vernharður Bjarnason, forstjóri Ásgeir Kristjánsson, útgerðarmaður
Einar M. Jóhannesson, verksmiðjustjóri Finnur Kristjánsson, kaupfélagsstjóri Jón Ármann Árnason, húsgagnasmiður Hallmar Freyr Bjarnason, iðnverkamaður
Arnljótur Sigurjónsson, rafvirkjameistari Jón Sigurðsson, verkstjóri Þuríður Hermannsdóttir, húsfrú Daníel Daníelsson, héraðslæknir
Mikael Sigurðsson, vélstjóri Sigtryggur Albertsson, veitingamaður Stefán Þórarinsson, húsasmiður Páll Kristjánsson, bókari
Jón B. Gunnarsson, sjómaður Stefán Sörensson, fulltrúi Sigurður Rögnvaldsson, vélstjóri Albert Jóhannesson, verkstjóri
Vilhjálmur Pálsson, íþróttakennari Guðmundur Þorgrímsson, verkstjóri Reynir Jónasson, bifreiðastjóri Emilía Sigurjónsdóttir, skrifstofustúlka
Sigríður Kristinsdóttir, húsfrú Stefán Hjaltason, deildarstjóri Ingvar Þórarinsson, kennari Helgi Kristjánsson, sjómaður
Salómon Erlendsson, húsasmiður Haukur Haraldsson, mjólkufræðingur Sigurður Jónsson, vélstjóri Sigríður Þórarinsdóttir, ljósmóðir
Sigurður Gunnarsson, sjómaður Hildur Jónsdóttir, húsfrú Arnviður Ævar Björnsson, pípulagningam. Kristbjörn Árnason, stýrimaður
Ingólfur Jónasson, verkamaður Kári Pálsson, verkamaður Karl Pálsson, útgerðarmaður Sigurpáll Í. Aðalsteinsson, múrarameistari
Jón Þorgrímsson, bifvélavirki Örn Jensson, iðnnemi Ingunn Jónasdóttir, húsfrú Halldór Þorgrímsson, verkamaður
Þórunn Elíasdóttir, húsfrú Gunnar Ingimarsson, smiður Jónas Þorsteinsson, bifreiðastjóri Stefán Finnbogason, tannlæknir
Hreiðar Friðbjarnason, sjómaður Aðalsteinn Sigurgeirsson, bifreiðastjóri Jónas Geir Jónsson, kennari Þórarinn Vigfússon, skipstjóri
vantar nafn Karl Aðalsteinsson, skipstjóri Sirry Laufdal, húsfrú Jóhanna Aðalsteinsdóttir, frú
Sigurjón Jóhannesson Áskell Einarsson, bæjarstjóri Guðmundur Friðbjarnarson, verkamaður Magnús Andrésson, sjómaður
Þráinn Maríusson, sjómaður Þorgeir Friðgeirsson, gjaldkeri Jóhann Sigvaldason, bátasmíðameistari Kristján Jónasson, iðnnemi
Ingólfur Helgason, trésmíðameistari Jóhann Skaftason, bæjarfógeti Helena Líndal, húsfrú Arnór Kristjánsson, verkamaður

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís 1962, Alþýðublaðið 18.4.1962, Alþýðumaðurinn 17.4.1962, Dagur 26.4.1962, Íslendingur 20.4.1962, Tíminn 10.5.1962, Verkamaðurinn 18.4.1962 og Þjóðviljinn 19.4.1962.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: