Seltjarnarnes 1986

Í framboði voru listar Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Alþýðubandalags. Sjálfstæðisflokkur hlaut 4 bæjarfulltrúa og hélt hreinum meirihluta sínum þrátt fyrir að tapa einum manni. Alþýðubandalag hlaut 2 bæjarfulltrúa, bætti við sig einum. Framsóknarflokkur hélt sínum bæjarfulltrúa. Sjálfstæðisflokkinn vantaði tvö atkvæði til að halda sínum fimmta manni sem hefði verið á kostnað Alþýðubandalagsins.

Úrslit

Seltjarnar

1986 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur 282 13,68% 1
Sjálfstæðisflokkur 1.271 61,64% 4
Alþýðubandalag 509 24,68% 2
Samtals gild atkvæði 2.062 100,00% 7
Auðir og ógildir 110 5,06%
Samtals greidd atkvæði 2.172 82,55%
Á kjörskrá 2.631
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Sigurgeir Sigurðsson (D) 1.271
2. Guðmar Magnússon (D) 636
3. Guðrún K. Þorbergsdóttir (G) 509
4. Björg Sigurðardóttir (D) 424
5. Ásgeir S. Ásgeirsson (D) 318
6. Guðmundur Einarsson (B) 282
7. Svava Stefánsdóttir (G) 255
Næstir inn  vantar
Júlíus Sólnes (D) 2
Ásdís Sigurðardóttir (B) 228

Framboðslistar

B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks G-listi Alþýðubandalags
Guðmundur Einarsson, forstjóri Sigurgeir Sigurðsson, bæjarstjóri Guðrún K. Þorbergsdóttir, framkvæmdastjóri
Ásdís Sigurðardóttir, verslunarmaður Guðmar Magnússon, framkvæmdastjóri Svava Stefánsdóttir, félagsráðgjafi
Karl Óskar Hjaltason, markaðsfulltrúi Björg Sigurðardóttir, viðskiptafræðingur Gunnlaugur Ástgeirsson, kennari
Ásta Sveinbjarnardóttir, húsmóðir Ásgeir S. Ásgeirsson, kaupmaður Ragnhildur Helgadóttir, skólasafnvörður
Erna K. Kolbeins, verkstjóri Júlíus Sólnes, prófessor Guðmundur Hafsteinsson, vélstjóri
Kjartan Blöndal, framkvæmdastjóri Þóra Einarsdóttir, verslunarmaður Þórunn Björgúlfsdóttir, innanhúsarkitekt
Arnþór Helgason, deildarstjóri Jón Garðar Ögmundsson, rafvirki Egill Sigurðsson, ljósmyndari
Þorbjörn Karlsson, prófessor Petrea Jónsdóttir, ritari Edda Kjartansdóttir, nemi
Jóhannes Björnsson, bakari Friðrik Gunnarsson, framkvæmdastjóri Sigursveinn Magnússon, tónlistarmaður
Ómar Bragi Stefánsson, útlitshönnuður Árni Hauksson, nemi Sæunn Eiríksdóttir, fulltrúi
Skúli Skúlason, bifvélavirki Lúðvík Lúðvíksson, hafnsögumaður Björn Pétursson, kennari
Vigdís Sverrisdóttir, verslunarmaður Erna Nielsen, húsmóðir Jensey Stefánsdóttir, skrifstofumaður
Hilmar F. Thorarensen, bankamaður Áslaug G. Harðardóttir, húsmóðir Álfrún Gunnlaugsdóttir, dósent
Sigurður Kr. Árnason, húsasmíðameistari Magnús Erlendsson, hrl. forseti bæjarstjórnar Njörður P. Njarðvík, rithöfundur

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís 1986, DV 15.1.1986, 21.3.1986, 17.4.1986, 26.5.1986, Morgunblaðið 14.1.1986, 27.3.1986, 10.4.1986, 25.5.1986, Tíminn 22.3.1986 og Þjóðviljinn 12.4.1986.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: