Húsavík 1958

Í framboði voru Alþýðuflokkur, Framsóknarflokkur, Sjálfstæðisflokkur og Alþýðubandalag. Sjálfstæðisflokkur hlaut 1 bæjarfulltrúa, en framboðin þrjú 2 bæjarfulltrúa hvert.

Úrslit

1958 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 169 25,53% 2
Framsóknarflokkur 194 29,31% 2
Sjálfstæðisflokkur 122 18,43% 1
Alþýðubandalag 177 26,74% 2
Samtals gild atkvæði 662 100,00% 7
Auðir og ógildir 8 1,19%
Samtals greidd atkvæði 670 85,03%
Á kjörskrá 788
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Karl Kristjánsson (Fr.) 194
2. Jóhann Hermannsson (Abl.) 177
3. Guðmundur Hákonarson (Alþ.) 169
4. Þórhallur B. Snædal (Sj.) 122
5. Þórir Friðgeirsson (Fr.) 97
6. Ásgeir Kristjánsson (Abl.) 89
7. Jón Ármann Héðinsson (Alþ.) 85
Næstir inn vantar
Vernharður Bjarnason (Sj.) 48
Stefán Sörensen (Fr.) 60
Helgi Kristjánsson (Abl.) 77

Framboðslistar

Listi Alþýðuflokks Listi Framsóknarflokks Listi Sjálfstæðisflokks Listi Alþýðubandalags
Guðmundur Hákonarson, verkamaður Karl Kristjánsson, alþingismaður Þórhallur B. Snædal, húsasmiður Jóhann Hermansson, bæjarfulltrúi
Jón Ármann Héðinsson, skrifstofumaður Þórir Friðgeirsson, gjaldkeri Vernharður Bjarnason, framkvæmdastjóri Ásgeir Kristjánsson, bæjarfulltrúi
Einar Fr. Jóhannesson, trésmiður Stefán Sörensson, fulltrúi Ingvar Þórarinsson, kennari Helgi Kristjánsson, sjómaður
Arnljótur Sigurjónsson, rafvirki Kári Pálsson, verkstjóri Aðalsteinn Halldórsson, verkstjóri Eysteinn Gunnarsson, sjómaður
Einar M. Jóhannesson, vélstjóri Þorvaldur Árnason, framkvæmdastjóri Sigurpáll Ísfjörð, klæðskeri
Mikael Sigurðsson, vélstjóri Haukur Haraldsson, mjólkufræðingur Guðjón Björnsson, skipstjóri
Sigfríður Kristinsdóttir, húsfrú Karl Aðalsteinsson, útgerðarmaður Sigríður Arnórsdóttir, húsfrú
Þráinn Maríusson, verkamaður Gunnar Ingimarsson, húsasmiður
Vilhjálmur Pálsson, íþróttakennari Finnur Kristjánsson, kaupfélagsstjóri
Jóhann Gunnarsson, sjómaður Guðmundur Þorgrímsson, verkamaður
Salómon Erlendsson, húsasmiður Gunnar Karlsson, kjötiðnaðarmaður
Kristín Jónsdóttir, húsfrú Skúli Jónsson, sjómaður
Jóhannes Guðmundsson, kennari Friðþjófur Pálsson, pósti og símstjóri
Ingólfur Helgason, trésmíðameistari Jóhann Skaptason, bæjarfógeti

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 4.1.1958, Alþýðumaðurinn 7.1.1958, Dagur 8.1.1958, Íslendingur 10.1.1958, Tíminn 9.1.1958, Vísir 4.1.1958 og Þjóðviljinn 3.1.1958.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: