Austurland 1967

Framsóknarflokkur: Eysteinn Jónsson var þingmaður Suður Múlasýslu frá 1933-1946 og frá 1947-1959(okt.). Þingmaður Austurlands frá 1959(okt.). Páll Þorsteinsson var þingmaður Austur Skaftafellssýslu frá 1942(júlí)-1959(okt.) og Austurlands frá 1959(okt.). Vilhjálmur Hjálmarsson var þingmaður Suður Múlasýslu frá 1949-1956 og frá 1959(júní)-1959(okt.). Þingmaður Austurlands frá 1967.

Sjálfstæðisflokkur: Jónas Péturson var þingmaður Austurlands frá 1959(okt.)

Alþýðubandalag: Lúðvík Jósepsson var þingmaður Suður Múlasýslu landskjörinn frá 1942 (okt.)-1946, 1949-1956 og frá 1959(júní)-1959(okt.), kjördæmakjörinn frá 1946-1949 og frá 1956-1959(júní). Þingmaður Austurlands frá 1959(okt.)

Úrslit

1967 Atkvæði Hlutfall Þingm.
Alþýðuflokkur 286 5,30% 0
Framsóknarflokkur 2.894 53,67% 3
Sjálfstæðisflokkur 1.195 22,16% 1
Alþýðubandalag 1.017 18,86% 1
Gild atkvæði samtals 5.392 100,00% 5
Auðir seðlar 91 1,65%
Ógildir seðlar 21 0,38%
Greidd atkvæði samtals 5.504 91,23%
Á kjörskrá 6.033
Kjörnir alþingismenn
1. Eysteinn Jónsson (Fr.) 2.894
2. Páll Þorsteinsson (Fr.) 1.447
3. Jónas Pétursson (Sj.) 1.195
4. Lúðvík Jósefsson (Abl.) 1.017
5. Vilhjálmur Hjálmarsson (Fr.) 965
Næstir inn vantar
Hilmar S. Hálfdánsson (Alþ.) 679 4.vm.landskjörinn
Sverrir Hermannsson (Sj.) 735
Helgi Friðriksson Seljan (Abl.) 913 4.vm.landskjörinn

Framboðslistar

Alþýðuflokkur Framsóknarflokkur
Hilmar S. Hálfdánarson, verðgæslumaður, Reyðarfirði Eysteinn Jónsson, fv.ráðherra, Reykjavík
Sigurður O. Pálsson, kennari, Borgarfirði eystri Páll Þorsteinsson, bóndi, Hnappavöllum
Ari Sigurjónsson, skipstjóri, Neskaupstað Vilhjálmur Hjálmarsson, bóndi, Brekku, Mjóafjarðarhr.
Vöggur Jónsson, kennari, Eskifirði Tómas Árnason, hrl. Kópavogi
Óskar Þórarinsson, verkamaður, Seyðisfirði Kristján Ingólfsson, skólastjóri, Eskifirði
Egill Guðlaugsson, framkvæmdastjóri, Fáskrúðsfirði Víglundur Pálsson, bóndi, Refstað, Vopnafjarðarhreppi
Kristján Imsland, kaupmaður, Höfn í Hornafirði Guðmundur Magnússon, oddviti, Egilsstaðakauptúni
Gunnar Egilsson, útvarpsvirki, Egilsstaðakauptúni Ásgrímur Halldórsson, kaupfélagsstjóri, Höfn, Hornafirði
Garðar Sveinn Árnason, verslunarmaður, Neskaupstað Sveinn Guðmundsson, kennari, Hrafnabjörgum, Hlíðarhr.
Steinn Jónsson, skipstjóri, Eskifirði Hjalti Gunnarsson, útgerðarmaður, Reyðarfirði
Sjálfstæðisflokkur Alþýðubandalag
Jónas Pétursson, fv.bústjóri, Lagarfelli, Fellahreppi Lúðvík Jósepsson, fv.ráðherra, Neskaupstað
Sverrir Hermannsson, viðskiptafræðingur, Reykjavík Helgi Seljan Friðriksson, skólastjóri, Reyðarfirði
Pétur Blöndal, framkvæmdastjóri, Seyðisfirði Hjörleifur Guttormsson, líffræðingur, Neskaupstað
Benedikt Stefánsson, bóndi, Hvalnesi, Bæjarhreppi Torfi Steinþórsson, bóndi, Hrollaugsstöðum, Borgarhafnarhr.
Helgi Gíslason, vegaverkstjóri, Helgafelli, Fellahreppi Steinn Stefánsson, skólastjóri, Seyðisfirði
Reynir Zöega, verkstjóri, Neskaupstað Davíð Vigfússon, vélstjóri, Vopnafirði
Svanur Sigurðsson, skipstjóri, Breiðdalshreppi Sigurður Blöndal, skógarvörður, Hallormsstað, Vallahr.
Helgi Guðmundsson, bóndi, Hoffelli, Nesjahreppi Alfreð Guðnason, vélstjóri, Eskifirði
Jósef Guðjónsson, bóndi, Strandhöfn, Vopnafirði Heimir Þór Gíslason, skólastjóri, Staðarborg, Breiðdalshreppi
Ingólfur Hallgrímsson, forstjóri, Eskifirði Benedikt Þorsteinsson, verkamaður, Höfn, Hornafirði

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.