Grindavík 1986

Í framboði voru listar Alþýðuflokks, Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Alþýðubandalags. Sjálfstæðisflokkur hlaut 2 bæjarfulltrúa, tapaði einum. Alþýðuflokkur hlaut einnig 2 bæjarfulltrúa, bætti við sig einum. Framsóknarflokkur hlaut 2 bæjarfulltrúa, tapaði einum og Alþýðubandalagið hlaut 1 bæjarfulltrúa en hafði engan fyrir.

Úrslit

Grindavík

1986 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 301 29,03% 2
Framsóknarflokkur 274 26,42% 2
Sjálfstæðisflokkur 313 30,18% 2
Alþýðubandalag 149 14,37% 1
Samtals gild atkvæði 1.037 100,00% 7
Auðir og ógildir 23 2,17%
Samtals greidd atkvæði 1.060 83,79%
Á kjörskrá 1.265
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Eðvarð Júlíusson (D) 313
2. Magnús Ólafsson (A) 301
3. Bjarni Andrésson (B) 274
4. Guðmundur Kristjánsson (D) 157
5. Jón Gröndal (A) 151
6. Kjartan Kristófersson (G) 149
7. Halldór Ingason (B) 137
Næstir inn vantar
Guðmundur Kristjánsson (D) 99
Petrína Baldursdóttir (A) 111
Hinrik Bergsson (G) 126

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks G-listi Alþýðubandalags
Magnús Ólafsson, rafvirki Bjarni Andrésson, bæjarfulltrúi Eðvarð Júlíusson, forstjóri Kjartan Kristófersson, sjómaður
Jón Gröndal, kennari Halldór Ingason, bæjarfulltrúi Guðmundur Kristjánsson, framkvæmdastjóri Hinrik Bergsson, sjómaður
Petrína Baldursdóttir, forstöðukona Valdís Kristinsdóttir, kennari Ágústa Gísladóttir, verkstjóri Sigurður Enoksson, iðnnemi
Ásgeir Magnússon, skipstjóri Hrefna Björnsdóttir, húsmóðir Stefán Tómasson, rafeindavirki Ásdís Hildur Finnbogadóttir, verkamaður
Jóhann Sverrir Jóhannsson, umboðsmaður Helgi Bogason, bankamaður Jóhannes Karlsson, vélstjóri Steinþór Þorvaldsson, sjómaður
Kolbrún Tóbíasdóttir, húsmóðir Dagbjartur Willardsson, skrifstofumaður Kristinn Benediktsson, verkstjóri Unnur Haraldsdóttir, húsmóðir
Örn Traustason, eftirlitsmaður Gunnlaugur Hreinsson, múrarameistari Ólafur Guðbjartsson, skrifstofumaður Sigurjón Sigurðsson, stýrimaður
Kári Ölversson, vélstjóri Salbjörg Jónsdóttir, húsmóðir Ragnar Ragnarsson, verkamaður Ólafur Andrésson, sjómaður
Jón Thorberg Jensson, nemi Guðmundur Karl Tómasson, sjómaður Guðbjörg Eyjólfsdóttir, bankagjaldkeri Jón Ásgeirsson, skipstjóri
Hörður Helgason, rafverktaki Helga Jóhannsdóttir, handavinnukennari Gísli Þorláksson, skipstjóri Hjálmar Haraldsson, skipstjóri
Hjalti Magnússon, afgreiðslumaður Anna María Sigurðardóttir, fiskmatsmaður Sigrún Sigurðardóttir, húsmóðir Signý Sigurlaug Tryggvadóttir, húsmóðir
Jón Hólmgeirsson, bæjarritari Agnar Guðmundsson, bifreiðastjóri Erling Einarsson, vélvirki Helgi Ólafsson, skipstjóri
Svavar Árnason, fv.útgerðarmaður Gylfi Halldórsson, verkstjóri Dagbjartur Einarsson, forstjóri Valgerður Áslaug Kjartansdóttir, nemi
Einar Kr. Einarsson, fv.skólastjóri Gunnar Vilbergsson, bæjarfulltrúi Ólína Ragnarsdódttir, fv.forseti bæjarstjórnar Gunnar Steinþórsson, verkamaður

Prófkjör

Alþýðuflokkur 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5.
1. Magnús Ólafsson, varabæjarfulltrúi 117
2. Jón Gröndal, kennari 160
3. Petrína Baldursdóttir, forstöðukona leikskóla 138
4. Ásgeir Magnússon, skipstjóri 181
5. Jóhann Sverrir Jóhannson, umboðsmaður Olís 142
Aðrir:
Kári Magnús Ölversson, vélstjóri
Kolbrún Björg Tobíasdóttir, húsmóðir
Sigurður Enoksson, bakaranemi
Örn Traustason, veiðieftirlitsmaður
Atkvæði greiddu 318.
Sjálfstæðisflokkur (þátttakendur)
Ágústa Gísladóttir, verkstjóri
Edvard Júlíusson, forstjóri
Gísli Þorláksson, skipstjóri
Guðbjörg Eyjólfsdóttir, bankagjaldkeri
Guðmundur Kristjánsson, framkvæmdastjóri
Jóhannes Karlsson, vélstjóri
Kristinn Benediktsson, verkstjóri
Ólafur Guðbjartsson, skrifstofumaður
Ragnar Ragnarsson, verkarmaður
Stefán Tómasson, rafeindavirki

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís 1986, Alþýðublaðið 22.2.1986, 25.2.1986, 13.5.1986, DV 25.2.1986, 6.5.1986, 23.5.1986, Morgunblaðið 26.2.1986, 14.3.1986, 9.4.1986, 13.5.1986, 25.5.1986 og Tíminn 23.4.1986.