Siglufjörður 1982

Í framboði voru Alþýðuflokkur, Framsóknarflokkur, Sjálfstæðisflokkur og Alþýðubandalag. Sjálfstæðisflokkur hlaut 4 bæjarfulltrúa, bættu við sig einum. Framsóknarflokkur og Alþýðubandalag hlutu 2 bæjarfulltrúa hvor flokkur. Alþýðuflokkur hlaut 1 bæjarfulltrúa, tapaði einum.

Úrslit

Siglufjordur

1982 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 206 17,98% 1
Framsóknarflokkur 238 20,77% 2
Sjálfstæðisflokkur 413 36,04% 4
Alþýðubandalag 289 25,22% 2
Samtals gild atkvæði 1.146 74,78% 9
Auðir seðlar og ógildir 22 1,88%
Samtals greidd atkvæði 1.168 89,30%
Á kjörskrá 1.308
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Björn Jónasson (D) 413
2. Kolbeinn Friðbjarnarson (G) 289
3. Bogi Sigurbjörnsson (B) 238
4. Birgir Steindórsson (D) 207
5. Jón Dýrfjörð (A) 206
6. Sigurður Hlöðversson (G) 145
7. Axel Axelsson (D) 138
8. Sverrir Sveinsson (B) 119
9. Guðmundur Skarphéðinsson (D) 103
Næstir inn vantar
Anton V. Jóhannsson (A) 1
Signý Jóhannesdóttir (G) 21
Guðrún Hjörleifsdóttir (B) 72

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks G-listi Alþýðubandalags
Jón Dýrfjörð, vélvirki Bogi Sigurbjörnsson, skattstjóri Björn Jónasson, sparisjóðsstjóri Kolbeinn Friðbjarnarson, form.Verkal.félagins Vöku
Anton V. Jóhannsson, kennari Sverrir Sveinsson, veitustjóri Birgir Steindórsson, kaupmaður Sigurður Hlöðversson, tæknifræðingur
Regína Guðlaugsdóttir, íþróttakennari Guðrún Hjörleifsdóttir, kaupmaður Axel Axelsson, aðalbókari Signý Jóhannesdóttir, húsmóðir
Viktor Þorkelsson, sjómaður Skarphéðinn Guðmundsson, kennari Guðmundur Skarphéðinsson, vélvirkjameistari Brynja Svavarsdóttir, húsmóðir
Björn Þór Haraldsson, verkstjóri Bjarni Þorgeirsson, málarameistari Konráð Baldvinsson, byggingameistari Guðmundur Lárusson, rafvélavirki
Arnar Ólafsson, rafmagnseftirlitsmaður Sveinn Björnsson, verkstjóri Óli J. Blöndal, bókavörður Svava Baldvinsdóttir, verkakona
Hörður Hannesson, skipstjóri Hermann Friðriksson, múrarameistari Kristrún Halldórsdóttir, húsmóðir Þorleifur Halldórsson, vélvirki
Kristján Möller, íþróttafulltrúi Hrefna Hermannsdóttir, húsmóðir Gunnar Ásgeirsson, vélstjóri Jóel Kristjánsson, sjómaður
Hrefna Bragadóttir, húsmóðir Sveinn Þorsteinsson, húsasmiður Valbjörn Steingrímsson, iðnnemi Marteinn Marteinsson, sjóamður
Friðfinnur Hauksson, Guðný Guðmundsdóttir, yfirverkstjóri Karl E. Pálsson, kaupmaður Kolbrún Eggertsdóttir, kennari
Haraldur Árnason, afgreiðslumaður Magnús Eiríksson, trésmiður Haukur Jónsson, skipstjóri Kristján Elíasson, sjómaður
Erla Ólafsdóttir, húsmóðir Aðalbjörg Þórðardóttir, verslunarmaður Sig. Ómar Hauksson, framkvæmdastjóri Ingunn Jónsdóttir, verkakona
Páll Gíslason, útgerðarmaður Hilmar Ágústsson, verkstjóri Soffía Andersen, húsmóðir Hörður Júlíusson, húsasmiður
Sigurgeir Þórarinsson, verkamaður Þórhallur Benediktsson, loftskeytamaður Runólfur Birgisson, bankafulltrúi Steinunn Hilmarsdóttir, verkakona
Stefán Guðmundsson, verkamaður Birna Gunnlaugsdóttir, húsmóðir Matthías Jóhannsson, kaupmaður Þorsteinn Haraldsson, húsasmiður
Þórarinn Vilbergsson, byggingafulltrúi Sveinbjörn Ottesen, verkamaður Margrét Árnadóttir, húsmóðir Óskar Garibaldason, fv.form.Verkal.f. Vöku
Friðrik Márusson, verkstjóri Jón H. Pálsson, sjómaður Hreinn Júlíusson, bæjarverkstjóri Hannes Baldvinsson, framkvæmdastjóri
Jóhann G. Möller, bæjarfulltrúi Sigurjón Steinsson, bifreiðastjóri Knútur Jónsson, skrifstofustjóri Gunnar Rafn Sigurbjörnsson, skólastjóri

Prófkjör

Alþýðuflokkur 1.sæti 1.-2. alls
1.Jón Dýrfjörð, vélvirki 38 81
2. Anton V. Jóhannesson, kennari 41 71
3.Regína Guðlaugsdóttir, íþróttakennari
Aðrir:
Arnar Ólafsson, rafvirki
Björn Þór Haraldsson, verkstjóri
Hörður Hannesson, skipstjóri
Kristján Möller, íþróttafulltrúi
Ragnar Hansson, rafvirki
Viktor Þorkelsson, sjómaður
Atkvæði greiddu 96
Framsóknarflokkur 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5. 1.-6. 1.-7. 1.-8. 1.-9.
1. Bogi Sigurbjörnsson, skattstjóri 97 112
2. Sverrir Sveinsson, veitustjóri 62 93
3. Guðrún Hjörleifsdóttir, kaupmaður 51 78
4. Skarphéðinn Guðmundsson, kennari 42 71
5. Bjarni Þorgeirsson, málarameistari 48 59
6. Sveinn Björnsson, verkstjóri 44 50
7. Hermann Friðriksson, múrarameistari 40 46
8. Hrefna Hermannsdóttir, iðnverkamaður 44 49
9. Sveinn Þorsteinsson, húsasmiður 38
Atkvæði greiddu 118
Sjálfstæðisflokkur 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4 1.-5. alls
1. Björn Jónasson, sparisjóðsstjóri 93 165
2. Birgir Steindórsson, bóksali 68 138
Axel Axelsson, aðalbókari 119
Guðmundur Skarphéðinsson, vélvirkjameistari 124
Konráð Baldvinsson, byggingameistari 101
Aðrir:
Guðmundur Ásgeirsson, vélstjóri
Karl Eskil Pálsson, kaupmaður
Óli J. Blöndal, bókavörður
Valbjörn Steingrímsson, iðnnemi
Atkvæði greiddu 196
Alþýðubandalag
1. Kolbeinn Friðbjarnarson
2. Sigurður Hlöðversson
3. Signý Jóhannesdóttir
Aðrir:
Brynja Svavarsdóttir
Guðmundur Láruson
Jóel Kristjánsson
Marteinn Marteinsson
Svava Baldvinsdóttir
Þorleifur Halldórsson
Atkvæði greiddu 120

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandsbók Fjölvís, Alþýðublaðið 20.2.1982, 2.3.1982, DV 1.3.1982, 19.5.1982, Dagur 21.4.2982, 14.5.1982, Mjölnir  19.2.1982, 7.4.1982, Morgunblaðið 20.2.1982, 2.3.1982, 17.3.1982, Neisti 26.2.1982, 17.4.1982, 17.5.1982, Siglfirðingur 1.2.1982, 2.4.1982, 12.5.1982, Tíminn 27.2.1982, 3.3.1982, 27.4.1982 og Þjóðviljinn 7.4.1982.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: