Sveitarfélagið Vogar 2006

Sveitarstjórnarmönnum fjölgaði úr 5 í 7. Í framboði voru Listi Stranda og Voga og listi Óháðra borgara. Listi Stranda og Voga hlaut 4 sveitarstjórnarmenn og hreinan meirihluta. Óháðir borgarar hlutu 3 sveitarstjórnarmenn og misstu hreinan meirihluta í hreppsnefndinni. Í kosningunum 2002 hlutu Listi fólksins og Áhugfólk um velferð Vatnsleysustrandarhrepps 1 sveitarstjórnarmann hvor listi.

Úrslit

Vogar

2006 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Listi Stranda og Voga 326 57,70% 4
Óháðir borgarar 239 42,30% 3
565 100,00% 7
Auðir og ógildir 12 2,08%
Samtals greidd atkvæði 577 83,38%
Á kjörskrá 692
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Birgir Örn Ólafsson (E) 326
2. Inga Sigrún Atladóttir (H) 239
3. Inga Rut Hlöðversdóttir (E) 163
4. Sigurður Kristinsson (H) 120
5. Hörður Harðarson (E) 109
6. Anný Helena Bjarnadóttir (E) 82
7. Íris Bettý Alfreðsdóttir (H) 80
Næstur inn vantar
Bergur Álfþórsson (E) 73

Framboðslistar

E-listi Strandar og Voga H-listi Óháðra borgara
Birgir Örn Ólafsson, deildarstjóri og bæjarfulltrúi Inga Sigrún Atladóttir, deildastjóri
Inga Rut Hlöðversdóttir, förðunarfræðingur Sigurður Kristinsson, vaktstjóri
Hörður Harðarson, vélsmiður og bæjarfulltrúi Íris Bettý Alfreðsdóttir, gjaldkeri
Anný Helena Bjarnadóttir, viðskiptafræðingur Jón Gunnarsson, alþingismaður og forseti bæjarstjórnar
Bergur Álfþórsson, framkvæmdastjóri Sigríður Ragna Birgisdóttir, grunnskólakennari
Brynhildur Hafsteinsdóttir, flugfreyja Jón Elíasson, framkvæmdastjóri
Þorvaldur Örn Árnason, líffræðingur og kennari Jóhanna Lára Guðjónsdóttir, nemi og bókavörður
Áshildur Linnet, mannréttindafræðingur Ragnar Davíð Riordan, starfsmaður íþróttamiðstöðvar
Guðmundur Viktorsson, nemi Sigurður Karl Ágústsson, tjónafulltrúi
Oktavía Jóhanna Ragnarsdóttir, fiskverkakona Geir Ómar Kristinsson, verktaki
Gordon H. M. Patterson, bifreiða- og vélvirki Þórður Guðmundsson, framkvæmdastjóri
Ragnhildur Hanna Finnbogadóttir, leikskólakennari Sigurður Rúnar Símonarson, grunnskólakennari
Kristinn Sigurþórsson, kerfisfræðingur og framkvæmdastjóri Sonja Ingibjörg Kristensen, húsmóðir
Hafsteinn Snæland, eldri borgari Hanna Helgadóttir, starfsmaður mötuneytis

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og kosningavefur félagsmálaráðuneytisins.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: