Seltjarnarnes 1994

Í framboði voru listar Sjálfstæðisflokks og Bæjarmálafélags Seltjarnarness. Sjálfstæðisflokkur hlaut 4 bæjarfulltrúa, tapaði einum, en hélt hreinum meirihluta í bæjarstjórn. Bæjarmálafélagið hlaut 3 bæjarfulltrúa, bætti við sig einum.

Úrslit

Seltjarnarnes

1994 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Sjálfstæðisflokkur 1.381 54,26% 4
Bæjarmálafélag Seltj. 1.164 45,74% 3
Samtals gild atkvæði 2.545 100,00% 7
Auðir og ógildir 105 3,96%
Samtals greidd atkvæði 2.650 84,05%
Á kjörskrá 3.153
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Sigurgeir Sigurðsson (D) 1.381
2. Siv Friðleifsdóttir (N) 1.164
3. Jón Hákon Magnússon (D) 691
4. Eggert Eggertsson (N) 582
5. Erna Nielsen (D) 460
6. Katrín Pálsdóttir (N) 388
7. Petra I. Jónsdóttir (D) 345
Næstur inn vantar
Högni Óskarsson (N) 218

Framboðslistar

D-listi Sjálfstæðisflokks N-listi Bæjarmálafélags Seltjarnarness
Sigurgeir Sigurðsson, bæjarstjóri Siv Friðleifsdóttir, bæjarfulltrúi
Jón Hákon Magnússon, framkvæmdastjóri Eggert Eggertsson, lyfjafræðingur
Erna Nielsen, bæjarfulltrúi Katrín Pálsdóttir, hjúkrunarfræðingur
Petrea I. Jónsdóttir, bæjarfulltrúi Högni Óskarsson, læknir
Jón Sigurðsson, ráðgjafi Arnþór Helgason, deildarstjóri
Hildur Jónsdóttir, ferðamálafulltrúi Sunneva Hafsteinsdóttir, kennari
Guðmundur Jón Helgason, bæjarfulltrúi Sverrir Ólafsson, rafmagnsverkfræðingur
Jens Pétur Hjaltested, rekstrarhagfræðingur Ómar Siggeirsson, verslunarstjóri
Sveinn H. Guðmarsson, nemi Laufey Steingrímsdóttir, næringafræðingur
Gunnar Lúðvíksson, verslunarmaður Guðmundur Sigurðsson, læknir
Þröstur Haraldsson Eyvinds, lögreglufulltrúi Anna Guðmundsdóttir, háskólanemi
Jón Jónsson, kaupsýslumaður Valgerður Janusdóttir, kennari
Guðrún B. Vilhjálmsdóttir, húsmóðir Jóhann Pétur Sveinsson, lögfræðingur
Ásgeir S. Ásgeirsson, bæjarfulltrúi Guðrún Þorbergsdóttir, framkvæmdastjóri

Prófkjör

Sjálfstæðisflokkur 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5. 1.-6.
1. Sigurgeir Sigurðsson, bæjarstjóri 417 571
2. Jón Hákon Magnússon, framkvæmdastjóri 242 420
3. Erna Níelsen, bæjarfulltrúi og húsmóðir 328 492
4. Petrea I. Jónsdóttir, bæjarfulltrúi og ritari 282 437
5. Jón Sigurðsson, bókhalds- og fjárhagsráðgjafi 331 391
6. Hildur Jónsdóttir, ferðamálafulltrúi 385
7. Guðmundur Jón Helgason, bæjarfulltrúi og flugumsj.m. 370
8. Jens Pétur Hjaltasted, rekstrarhagfræðingur 305
9. Sveinn H. Guðmarsson, nemi 298
10. Gunnar Lúðvíksson, verslunarmaður 278
11. Þröstur Haraldsson Eyvinds, lögreglufulltrúi 226
12. Jón Jónsson, kaupsýslumaður 195
Atkvæði greiddu 738.

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, DV 20.1.1994, 24.1.1994, 11.2.1994, 28.3.1994, 18.5.1994, Morgunblaðið 22.1.1994, 25.1.1994, 11.2.1994, 26.3.1994, Tíminn 25.1.1994, 29.3.1994 og Vikublaðið 8.4.1994.

%d bloggurum líkar þetta: