Reyðarfjörður 1978

Í framboði voru listar Sjálfstæðisflokks, Alþýðubandalags, Óháðra kjósenda, Framfarasinnaðra kjósenda og Framsóknar- og félagshyggjumanna. Alþýðubandalag og Óháðir kjósendur hlut 2 hreppsnefndarmenn hvor listi. Aðrir hlutu 1 hreppsnefndarmenn hver.

Úrslit

Reyðarfj1978

1978 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Sjálfstæðisflokkur 45 12,43% 1
Alþýðubandalag 114 31,49% 2
Óháðir kjósendur 82 22,65% 2
Framfarasinnaðir kjósendur 64 17,68% 1
Framsóknar- og félagsh.m. 57 15,75% 1
Samtals gild atkvæði 362 100,00% 7
Ógildir seðlar og ógildir 10 2,69%
Samtals greidd atkvæði 372 92,54%
Á kjörskrá 402
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Árni Ragnarsson (G) 114
2. Vigfús Ólafsson (K) 82
3. Gunnar Hjaltason (M) 64
4.-5.Þorvaldur Jónsson (G) 57
4.-5.Einar Baldursson (X) 57
6. Þorvaldur Aðalsteinsson (D) 45
7. Marinó Sigurbjörnsson (K) 41
Næstir inn  vantar
Hafsteinn Larsen (G) 10
Hallfríður Bjarnadóttir (M) 19
Jón Guðmundsson (X) 26
Jóhann P. Halldórsson (D) 38

Framboðslistar

D-listi Sjálfstæðisflokks G-listi Alþýðubandalags K-listi Óháðra kjósenda
Þorvaldur Aðalsteinsson, bifvélavirki Árni Ragnarsson, símvirki Vigfús Ólafsson, bankafulltrúi
Jóhann P. Halldórsson, járnsmiður Þorvaldur Jónsson, verkamaður Marinó Sigurbjörnsson, verslunarstjóri
Kristinn Briem, skrifstofumaður Hafsteinn Larsen, járnsmiður Guðmundur Magnússon, fræðslustjóri
Hilmar Sigurjónsson, kennari Björn Jónsson, verslunarmaður Sigfús Guðlaugsson, rafveitustjóri
Gunnar Egilsson, verkamaður Helga Aðalsteinsdóttir, húsmóðir Björn Egilsson, bifvélavirki
Sigurjón Ólafsson, verkstjóri Guðmundur M. H. Beck, bóndi Bjarni Garðarsson, rafvirki
Bóas Jónsson, matsveinn Þórir Gíslason, verkamaður Valtýr Sæmundsson, skrifstofumaður
Árni Elíasson, rafvirki Ingibjörg Þórðardóttir, húsmóðir Kristján Björgvinsson, verkstjóri
Þórir Stefánsson, bifreiðarstjóri Anna Pálsdóttir, talsímavörður Steingrímur Bjarnason, afgreiðslumaður
Björn Þór Jónsson, verkstjóri Rúnar Ólsen, verkstjóri Sigmar Ólason, vélstjóri
Sigurður Guttormsson, bifreiðarstjóri Luvísa Kristinsdóttir, húsmóðir Metsúsalem Sigmarsson, bifvélavirki
Gunnar Þorsteinsson, fiskmatsmaður Kristinn Björnsson, verkamaður Björg Bóasdóttir, húsmóðir
Jónas Jónsson, skipstjóri Viðar Ingólfsson, verkamaður Jón Egilsson, bifreiðarstjóri
Arnþór Þórólfsson, verkamaður Helgi F. Seljan, alþingismaður Guðlaugur Sigfússon, umboðsmaður
M-listi Framfarasinnaðra kjósenda X-listi Framsóknar og félagshyggjumanna
Gunnar Hjaltason, kaupmaður Einar Baldursson, kennari
Hallfríður Bjarnadóttir, kennari Jón Guðmundsson, kjötiðnaðarmaður
Kristín Kristinsdóttir, húsmóðir Jóhann Þorsteinsson, trésmiður
Bjarni Jónsson, vélstjóri Guðjón Þórarinsson, framkvæmdastjóri
Hjalti Gunnarsson, framkvæmdastjóri Sigríður Sigurðardóttir, húsmóðir
Ríkharður Einarsson, bifvélavirki Borgþór Guðjónsson, bifreiðarstjóri
Gréta Friðriksdóttir, bankafulltrúi Jón Vigfússon, bóndi
Álfheiður Hjaltadóttir, húsmóðir Hörður Hermóðsson, vélgæslumaður
Benedikt Þorbjörnsson, verkamaður Guðgeir Einarsson, vélgröfustjóri
Stefán Jónsson, stýrimaður Sveinbjörn Þórarinsson, verkamaður
Haukur Þorleifsson, vélgæslumaður
Jóhann Björgvinsson, bóndi
Hermann Ágústsson, skrifstofumaður
Sigurður Sveinsson, fv.bifreiðareftirlitsmaður

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís, Austurland 27.4.1978, Dagblaðið 27.4.1978, 18.5.1978, Morgunblaðið 6.5.1978, Tíminn 9.5.1978, Vísir 16.5.1978 og Þjóðviljinn 26.4.1978.

%d bloggurum líkar þetta: