Vestmannaeyjar 1925

Kosið um þrjá bæjarfulltrúa.

Vestm1925

Úrslit Atkv.  Hlutfall Fltr. 
Alþýðuflokkur 270 44,05% 1
Íhaldsmenn 343 55,95% 2
Samtals 613 100,00% 3
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Jón Hinriksson (A) 343
2. Eiríkur Ögmundsson (B) 270
3. Ólafur Auðunsson (A) 172
Næstur inn vantar
Þorbjörn Guðjónsson (B) 74

Framboðslistar

A-listi Íhaldsmanna B-listi Alþýðuflokks
Jón Hinriksson Eiríkur Ögmundsson
Ólafur Auðunsson Þorbjörn Guðjónsson
Sigfús Scheving Haraldur Jónasson

Heimildir:Alþýðublaðið 10.2.1925, Morgunblaðið 6.2.1925, 10.2.1925, Vísir 6.1.1925 og  Þór 7.2.1925.

%d bloggurum líkar þetta: