Reykjavík 1946

Í framboði voru Alþýðuflokkur, Framsóknarflokkur, Sjálfstæðisflokkur og Sósíalistaflokkur. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut 8 borgarfulltrúa og áfram hreinan meirihluta. Sósíalistaflokkurinn hlaut 4, Alþýðuflokkurinn 2 og tapaði einum til Framsóknarflokks sem hlaut 1 borgarfulltrúa.

Úrslit:

1946 Atkvæði Hlutfall Fulltr. Breyt. Breyt.
Alþýðuflokkur 3.952 16,23% 2 -5,73% -1
Framsóknarflokkur 1.615 6,63% 1 1,03% 1
Sjálfstæðisflokkur 11.833 48,60% 8 -0,07% 0
Sósíalistaflokkur 6.946 28,53% 4 4,76% 0
Samtals gild atkvæði 24.346 100,00% 15
Auðir seðlar 189 0,77%
Ógildir 40 0,16%
Samtals greidd atkvæði 24.575 87,52%
Á kjörskrá 28.078
Kjörnir borgarfulltrúar:
1. Bjarni Benediktsson (Sj.) 11.833
2. Sigfús Sigurhjartarson (Sós.) 6.946
3. Guðmundur Ásbjörnsson (Sj.) 5.917
4. Jón Axel Pétursson (Alþ.) 3.952
5. Auður Auðuns (Sj.) 3.944
6. Katrín Pálsdóttir (Sós.) 3.473
7. Sigurður Sigurðsson (Sj.) 2.958
8. Gunnar Thoroddsen (Sj.) 2.367
9. Björn Bjarnason (Sós.) 2.315
10.Jón Blöndal (Alþ. 1.976
11.Hallgrímur Benediktsson (Sj.) 1.972
12.Steinþór Guðmundsson (Sós.) 1.737
13.Friðrik Ólafsson (Sj.) 1.690
14.Pálmi Hannesson (Fr.) 1.615
15.Guðmundur Tryggvason (Sj.) 1.479
Næstir inn vantar
Hannes Stephensen (Sós.) 450
Jóhanna Egilsdóttir (Alþ.) 486
Hermann Jónasson (Fr.) 1.344

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks B-listi Framsóknarflokks
1. Jón Axel Pétursson, hafnsögumaður. 1. Pálmi Hannesson, rektor.
2. Jón Blöndal, hagfræðingur. 2. Hermann Jónasspn, alþingismaður.
3. Jóhanna Egilsdótttr, formaður V.K.F. Framsókn 3. Sigurjón Guðmuhdsson, iðnrekandi.
4. Haraldur Guðmundsson, forstjóri. 4. Guðlaugur Rósinkranz, yfirkennari.
5. Helgi Sæmundsson, ritari S. TJ. J. 5. Ástríður Eggertsdóttir, frú.
6. SigurSur Ólafsson, gjaldk. Sjómannafél. Rvíkur. 6. .Guðmundur Kr. Guðmundsson, skrifstofustjóri.
7. Magnús Ástmarsson, gjaldkeri H. í. P. 7. Jóhann Hjörleifsson, verkstjóri.
8. Árni Kristjánsson, verkamaður. 8. Guðmundur Tryggvason, fulltrúi.
9. María Knudsen, frú. 9. Jakobína Ásgeirsdóttir, frú.
10. Arngrímur Kristjánsson, skólastjóri. 10. Sveinn Víkmgur, fyrrverandi prestur.
11. Felix Guðmundsson, kirkjugarðsvörður. 11. Sigtryggur Klemensson, lögfræðingur.
12. Einar Ingimundarson, verzlunarmaður. 12. Jón Þórðarson, prentari.
13. Tómas Vigfússon, húsasmíðameistarí. 13. Guðmundur Ólafsson, bóndi.
14. Helgi Þorbjörnsson, verkamaður. 14. Leifur Ásgeirsson, prófessor.
15. Guðjón B. Baldvinsson, deildarstjóri. 15. Karl Jónsson, læknir.
16. Kjartan Ásmundsson, gullsmiður. 16. Jens Níelsson, kennari.
17. Jón P. Emils, stud. jur. 17. Axel Guðmundsson, skrifari.
18. Guðný Helgadóttir, frú. 18. Bjarni Gestsson, bókbindari.
19. Siguroddur Magnússon, rafvirki. 19. Ófeigur Viggó Eyjólfsson, eftirlitsmaður.
20. Magnús Guðbjörnsson, póstmaður. 20. Benedikt Bjarklind, lögfræðingur.
21. Ólafur Hansson, menntaskólakennari. 21. Vilhjálmur Heiðdal, póstfulltrúi.
22. Þorvaldur Brynjólfsson, járnsmiður. 22. Kristján Sigurgeirsson, bifreiðarstjóri.
‘ 23. Jóna Guðjónsdóttir, ritari. 23. Grímur Bjarnason, tollþjónn.
24. Þórður Gíslason, verkamaður. 24. Guðjón F. Teitsson, skrifstofustjóri.
25. Aðalsteinn Halldórsson. tollvörður. 25. Hjálmtýr Péturssbn, verzlunarmaður.
26. Ragnar Jóhannesson, fulltrúi. 26. Jens Hólmgeirsson, fulltrúi.
27. Jón Gunnarsson, verzlunarmaður. 27. Steinunn Bjartmarz, kennari.
28. Gunnar Vagnsson, viðskiptafræðingur. 28. Þorkell Jóhannesson, prófessor.
29. Soffía Ingvarsdóttir, frú. 29. Hilmar Stefánsson, bankastjóri.
30. Sigurjón A. Ólafsson, form. Sjómannafél. Rvk. 30. Sigurður Kristinsson, forstjóri.
C-listi Sameiningarflokks alþýðu – Sósíalistaflokknum D-listi Sjálfstæðisflokks
1. Sigfús Sigurhjartarson, alþingismaður. 1. Bjarni Benediktsson, borgarstjóri.
2. Katrín Pálsdóttir, húsfrú. 2. Guðmundur Ásbjörnsson, útgerðarmaður.
3. Björn Bjarnason, iðnverkamaður. 3. Frú Auður Auðuns, cand. jur.
4. Steinþór Guðmundsson, kennari. 4. Sigurður Sigurðsson, berklayfirlæknir.
5. Hannes Stephensen, verkamaður. 5. Gunnar Thoroddsen, prófessor.
6. Jónas Haralz. hagfræðingur. 6. Hallgrímur Benediktsson, stórkaupmaður.
7. Katrín Thoroddsen, læknir. 7. Friðrik Ólafsson, skólastjóri.
8. Einar Olgeirsson, alþingismaður. 8. Jóhann Hafstein, framkvæmdarstjóri.
9. Guðmundur Jenssori, loftskeytamaður. 9. Eyjólfur Jóhannsson, framkvæmdarstjóri.
10,-Stefán Ögmundsson, prentari. 10. Gísli Halldórsson, vélaverkfræðingur.
11. Ársæll Sigurðsson, trésmiður. 11. Frú Guðrún Jónasson, kaupkona.
12. Arnfinnur Jónsson, kennari. 12. Sveinbjörn Hannesson, verkamaður.
13. Guðmundur Snorri Jónsson, járnsmiður. 13. Guðm. Helgi Guðmundsson, húsgagnasmiðam.
14. ísleifur Högnason, forstjóri. 14. Einar Erlendsson, húsameistari.
15. Einar Ögmundsson, bílstjóri. 15. Þorsteinn Árnason, vélstjóri.
16. Bergsteinn Guðjónsson, bílstjóri. 16. Hafsteinn Bergþórsson, útgerðarmaður.
17. Aðalsteinn Bragi Agnarsson, stýrimaður. 17. Einar Ólafsson, bóndi.
18. Petrína Jakobsson, skrifari. 18. Ludvig Hjálmtýsson, framkvæmdastjóri.
19. Guðrún Finnsdóttir, afgreiðslustúlka. 19. Hákon Þorkelsson, verkamaður. „
20. Guðbrandur Guðmundsson, verkamaður. 20. Guðjón Einarsson, bókari.
21. Helgi Þorkelsson, klæðskeri. 21. Jónas B. Jónsson, fræðslufulltrúi.
22. Páll Kristinn Maríusson, sjómaður. 22. Frú Soffía M. Ólafsdótttr.
23. Theódór Skúlason, læknir. 23. Guðmundur H. Guðmundsson, sjómaður.
24. Böðvar Pétursson, verzlunarmaður. 24. Einar B. Guðmundsson, hæstaréttarmálafl.m.
25. Guðrún Gísladóttir, húsfrú. , 25. Kristján Þorgrimsson, bifreiðarstjóri.
26. Björn Sigfússon, háskólabókavörður. 26. Ásgeir Þorsteinsson, verkfræðingur.
27. Dýrleif Árnadóttir, skrifari. 27. Erlendur Ó. Pétursson, forstjóri.
28. Magnús Árnason, múrari. 28. Vilhjálmur Þ. Gíslason, skólastjóri.
29. Sigurður Guðnason, alþingismaður. 29. Matthías Einarsson, læknir.
30. Brynjólfur Bjarnason, menntamálaráðherra. 30.Ólafur Thors, forsætisráðherra.

Samkvæmt Morgunblaðinu var stillt upp á lista Sjálfstæðisflokksins samkvæmt niðurstöðu prófkosninga a.m.k. hvað varðar 10 efstu sætin. Valið var í tveimur umferðum.

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Morgunblaðið 30.desember 1946  og Tíminn 26. janúar 1946

%d bloggurum líkar þetta: