Húnaþing vestra 2010

Sveitarstjórnarkosningar 2010

Í framboði voru B-listi Framsóknarflokks, D-listi Sjálfstæðisflokks og óháðra og S-listi Samfylkingarinnar og óháðra. T-listi óháðra sem bauð fram 2006 gerði það ekki en Stefán Einar Böðvarsson sem var annar sveitarstjórnarfulltrúa listans var 3. maður á lista Sjálfstæðisflokks og óháðra.

Úrslit urðu þau að Sjálfstæðisflokkur og óháðir fengu 4 fulltrúa og hreinan meirihluta. Framsóknarflokkurinn fékk 2 sveitarstjórnarfulltrúa og Samfylkingin 1 sveitarstjórnarfulltrúa.

Bæjarhreppur sameinaðist Húnaþingi vestra undir nafni þess síðarnefnda 1.1.2012.

Úrslit 2010 og 2006

Úrslit 2010 Mismunur Úrslit 2006
Atkvæði Fltr. % Fltr. % Fltr. %
B-listi 196 2 32,34% 0 9,00% 2 23,34%
D-listi 276 4 45,54% 2 16,87% 2 28,67%
S-listi 134 1 22,11% 0 0,50% 1 21,61%
T-listi -2 -26,37% 2 26,37%
606 7 100,00% 7 100,00%
Auðir 49 7,40%
Ógildir 7 1,06%
Greidd 662 79,86%
Kjörskrá 829
Sveitarstjórnarfulltrúar
1. Leó Örn Þorleifsson (D) 276
2. Elín R. Líndal (B) 196
3. Sigurbjörg Jóhannesdóttir (D) 138
4. Elín Jóna Rósinberg (S) 134
5. Ragnar Smári Helgason (B) 98
6. Stefán Einar Böðvarsson (D) 92
7. Þorbjörg Inga Ásbjarnardóttir(D) 69
 Næstir inn:
vantar
Ásta Jóhannsdóttir (S) 3
Anna María Elíasdóttir (B) 13

Framboðslistar

B-listi Framsóknarflokks

1 Elín R Líndal Lækjamóti framkvæmdastjóri/sveitarstjórnarmaður
2 Ragnar Smári Helgason Lindarbergi viðskiptafræðingur
3 Anna María Elíasdóttir Strandgötu 13 fulltrúi/framkvæmdastjóri USVH
4 Sigtryggur Sigurvaldason Litlu-Ásgeirsá bóndi
5 Sveinbjörg Rut Pétursdóttir Melavegi 7 viðskiptafræðingur og nemi við HR
6 Gunnar Ægir Björnsson Laugarbakka rafiðnaðarmaður
7 Anna Birna Þorsteinsdótttir Þórukoti framleiðslumaður og bóndi
8 Valdimar Gunnlaugsson Melavegi 15 verslunarmaður
9 Gerður Rósa Sigurðardóttir Kolugili hestafræðingur og tamningmaður
10 Valgerður Kristjánsdóttir Mýrum 3 bóndi og iðnrekstrarfræðingur
11 Hafdís Brynja Þorsteinsdóttir Hvalshöfða bóndi og starfsmaður Grsk.Húnaþings v.
12 Guðmundur Ísfeld Jaðri búfræðingur og handverksmaður
13 Indriði Karlsson Grafarkoti sauðfjárbóndi
14 Þorleifur Karl Eggertsson Melavegi 9 símsmiður og sveitarstjórnarmaður

D-listi Sjálfstæðisflokks og óháðra

1 Leó Örn Þorleifsson Hlíðarvegi 19 forstöðumaður
2 Sigurbjörg Jóhannesdóttir Hlíðarvegi 15 sérfræðingur
3 Stefán Einar Böðvarsson Mýrum 2 bóndi
4 Þorbjörg Inga Ásbjarnardóttir Þorgrímsstöðum bóndi
5 Gunnar Þorgeirsson Efri-Fitjum bóndi
6 Rakel Runólfsdóttir Hjallavegi 6 sérfræðingur
7 Guðrún Lára Magnúsdóttir Melstað leikskólastjóri
8 Þórarinn Óli Rafnsson Staðarbakka 1 rafiðnaðarmaður
9 Sigrún Birna Gunnarsdóttir Bergsstöðum Vatnsnesi bóndi
10 Halldór Sigfússon Garðavegi 14 viðskiptafræðingur
11 Örn Óli Andrésson Bakka bóndi
12 Valur Karlsson Hlíðarvegi 16 vélfræðingur
13 Guðný Helga Björnsdóttir Bessastöðum bóndi
14 Kristín Jóhannesdóttir Gröf Vatnsnesi bóndi

S-listi Samfylkingar og óháðra

1 Elín Jóna Rósínberg Hlíðarvegi 24 fjármálastjóri
2 Ásta Jóhannsdóttir Garðavegi 14 mannfræðinemi
3 Pétur R. Arnarsson Fífusundi 6 slökkviliðsstjóri
4 Kristín Ólöf Þórarinsdóttir Reykjaskóla kennari
5 Sigurður Þór Ágústsson  Mörk skjólastjóri
6 Pálína Fanney Skúladóttir Teigagrund 6 kennari
7 Guðrún Helga Mateinsdóttir Hvammstangabr.7 sjúkraliði
8 Magnús V.Eðvaldsson Mánagötu 4 íþróttakennari
9 Agnar E. Jónsson Ásbraut 6 bifvélavirki
10 Tryggvi Ólafsson Hjallavegi 8 rafvirki
11 Arnar Hlynur Ómarsson Hvammstangabr. 14 aðstoðarforstöðumaður
12 Lára Helga Jónsdóttir Kirkjuvegi 10 kennari
13 Hólmfríður Bjarnadóttir Höfðagata 1 skrifstofumaður
14 Guðmundur Haukur Sigurðsson Melavegi 6 svæðisfulltrúi

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og kosningavefur Innanríkisráðuneytisins.