Vestmannaeyjar 2018

Í kosningunum 2014 hlaut Sjálfstæðisflokkurinn 5 bæjarfulltrúa og hreinan meirihluta en Eyjalistinn 2.

Í framboði voru D-listi Sjálfstæðisflokks, E-listi Eyjalistans og H-listi Fyrir Heimaey. Fyrir Heimaey var klofningsframboð úr Sjálfstæðisflokki.

Sjálfstæðisflokkur hlaut 3 bæjarfulltrúa, tapaði tveimur og meirihlutanum í bæjarstjórn. H-listi Fyrir Heimaey hlaut 3 bæjarfulltrúa og Eyjalistinn 1. Sjálfstæðisflokkinn vantaði 6 atkvæði til að ná inn sínum fjórða manni og halda meirihluta í bæjarstjórn.

Úrslit

vestm

Atkv. % Fltr. Breyting
D-listi Sjálfstæðisflokkur 1.179 45,43% 3 -27,72% -2
E-listi Eyjalistinn 528 20,35% 1 -6,50% -1
H-listi Fyrir Heimaey 888 34,22% 3 34,22% 3
Samtals 2.595 100,00% 7
Auðir seðlar 28 1,06%
Ógildir seðlar 7 0,27%
Samtals greidd atkvæði 2.630 83,12%
Á kjörskrá 3.164
Kjörnir fulltrúar
1. Hildur Sólveig Sigurðardóttir (D) 1.179
2. Íris Róbertsdóttir (H) 888
3. Helga Kristín Kolbeins (D) 590
4. Njáll Ragnarsson (E) 528
5. Jóna Sigríður Guðmundsdóttir (H) 444
6. Trausti Hjaltason (D) 393
7. Elías Jónsson (H) 296
Næstir inn: vantar
Eyþór Harðarson (D) 6
Helga Jóhanna Harðardóttir (E) 65

Framboðslistar:

D-listi Sjálfstæðisflokks E-listi Eyjalistans
1. Hildur Sólveig Sigurðardóttir, sjúkraþjálfari og bæjarfulltrúi 1. Njáll Ragnarsson, sérfræðingur
2. Helga Kristín Kolbeins, skólameistari 2. Helga Jóhanna Harðardóttir, grunnskólakennari
3. Trausti Hjaltason, framkvæmdastjóri og bæjarfulltrúi 3. Stefán Óskar Jónasson, verkstjóri og bæjarfulltrúi
4. Eyþór Harðarson, útgerðarstjóri 4. Arna Huld Sigurðardóttir, hjúkrunarfræðingur
5. Elliði Vignisson, bæjarstjóri og bæjarfulltrúi 5. Nataliya Ginzhul, íþróttakennari
6. Margrét Rós Ingólfsdóttir, félagsfræðingur og varabæjarfulltrúi 6. Guðjón Örn Sigtryggsson, bílstjóri
7. Sigursveinn Þórðarson, svæðisstjóri 7. Lára Skæringsdóttir, grunnskólakennari
8. Páll Marvin Jónsson, framkvæmdastjóri og bæjarfulltrúi 8. Haraldur Bergvinsson, innkaupastjóri
9. Andrea Guðjóns Jónasdóttir, sjúkraliði 9. Anton Örn Eggertsson, matreiðslumaður
10.Gísli Stefánsson, æskulýðsfulltrúi 10.Hafdís Ástþórsdóttir, hársnyrtir
11.Agnes Stefánsdóttir, framhaldsskólanemi 11.Jónatan Guðni Jónsson, grunnskólakennari
12.Vignir Arnar Svafarsson, sjómaður 12.Drífa Þöll Arnardóttir, húsmóðir
13.Klaudia Beata Wróbel, nemi og túlkur 13.Guðlaugur Friðþórsson, vélstjóri
14.Bragi Ingiberg Ólafsson, eldri borgari 14.Sólveig Adólfsdóttir, húsmóðir
H-listi Fyrir Heimaey
1. Íris Róbertsdóttir, grunnskólakennari og fjármálastjóri 8. Alfreð Alfreðsson, leiðsögumaður
2. Jóna Sigríður Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri og viðskiptafræðingur 9. Aníta Jóhannsdóttir, skrifstofustjóri og viðskiptafræðingur
3. Elís Jónsson, tæknifræðingur og vélstjóri 10.Hákon Jónsson, nemi
4. Guðmundur Ásgeirsson, endurskoðandi og fjárfestir 11.Guðný Halldórsdóttir, sjúkraliði
5. Hrefna Jónsdóttir, starfsmannastjóri og þroskaþjálfi 12.Styrmir Sigurðarson, bráðtæknir og yfirmaður sjúkraflutninga
6. Sveinn Rúnar Valgeirsson, skipstjóri 13.Emma Sigurgeirsdóttir Vídó, leikskólakennari
7. Kristín Hartmannsdóttir, gæðastjóri og tækniteiknari 14.Leifur Gunnarsson, eldri borgari