Eskifjörður 1978

Í framboði voru listar Alþýðuflokks, Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Alþýðubandalags. Fulltrúatala flokkanna var óbreytt. Framsóknarflokkur, Sjálfstæðisflokkur og Alþýðubandalag hlutu 2 hreppsnefndarmenn hver og Alþýðuflokkur 1.

Úrslit

Eskifj1978

1978 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 92 17,76% 1
Framsóknarflokkur 118 22,78% 2
Sjálfstæðisflokkur 143 27,61% 2
Alþýðubandalag 165 31,85% 2
Samtals gild atkvæði 518 100,00% 7
Ógildir seðlar og ógildir 19 3,54%
Samtals greidd atkvæði 537 88,18%
Á kjörskrá 609
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Hrafnkell A. Jónsson (G) 165
2. Ragnar Halldór Hall (D) 143
3. Aðalsteinn Valdimarsson (B) 118
4. Vöggur Jónsson (A) 92
5. Guðni Óskarsson (G) 83
6. Árni Halldórsson (D) 74
7. Júlíus Ingvarsson (B) 59
Næstir inn vantar
Guðjón Björnsson (G) 13
Jóna Halldórsdóttir (A) 27
Ingvar Þ. Gunnarsson (D) 35

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks G-listi Alþýðubandalags
Vöggur Jónsson, bæjarfulltrúi Aðalsteinn Valdimarsson, skipstjóri Ragnar Halldór Hall, sýslufulltrúi Hrafnkell A. Jónsson, verkamaður
Jóna Halldórsdóttir, húsmóðir Júlíus Ingvarsson, bankaféhirðir Árni Halldórsson, skipstjóri Guðni Óskarsson, tannlæknir
Stefán Óskarsson, verkamaður Alrún Kristmannsdóttir, húsmóðir Ingvar Þ. Gunnarsson, atvinnurekandi Guðjón Björnsson, kennari
Rúnar Halldórsson, verkamaður Skúli Magnússon, trésmiður Dagmar Óskarsdóttir, húsmóðir Hafsteinn Guðvarðarson, vélstjóri
Hallgrímur Arason, vélstjóri Sigmar Hjelm, húsasmíðameistari Herdís Hermannsdóttir, húsmóðir Sigurður Ingvarsson, verkamaður
Einar Eyjólfsson, verkamaður Emil Thorarensen, skrifstofumaður Sigríður Kristinsdóttir, húsmóðir Hjalti Sigurðsson, rafvirki
Bjarni Kristjánsson (yngri), verkamaður Magnús Pétursson, rafvirki Karl Símonarson, atvinnurekandi Jórunn Bjarnadóttir, húsmóðir
Bjarni Heiðar Johansen, Guðjón Hjaltason, bifreiðastjóri Malmfreð Árnason, verkamaður Hildur Metúsalemsdóttir, húsmóðir
Atli V. Jóhannesson, Hákon Sófusson, húsvörður Ævar Auðbjörnsson, rafvirki Þorbjörg Eiríksdóttir, verkamaður
Erna Helgadóttir, Jón Baldursson, bankamaður Ingólfur Fr. Hallgrímsson, umboðsmaður Elís Andrésson, verkamaður
Steinn Jónsson Davíð Valgeirsson, bifreiðastjóri Sigurgeir Helgason, vélgæslumaður Helgi Björnsson, sjómaður
Magnús Bjarnason Sigtryggur Hreggviðsson, skrifstofumaður Egill Karlsson, framkvæmdastjóri Jón Guðmundsson, sjómaður
Hallgrímur Hallgrímsson Geir Hólm, trésmíðameistari Guðmundur Stefánsson, skrifstofumaður Bjarni Sv. Sveinsson, sjómaður
Helgi Hálfdánarson, Kristmann Jónsson, útgerðarmaður Hrefna Björgvinsdóttir, húsmóðir Jón Kr. Guðjónsson, verkamaður

Prófkjör

Framsóknarflokkur
1. Aðalsteinn Valdimarsson, skipstjóri
2. Júlíus Ingvarsson, bankamaður
3. Alrún Kristmannsdóttir, bankamaður
4. Skúli Magnússon, trésmiður
5. Sigmar Hjelm,
6. Emil K. Thorarensen,
Alþýðubandalag 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5. 1.-6. 1.-7.
1. Hrafnkell A. Jónsson,form.Árvakurs 58 121
2. Guðni Óskarsson, tannlæknir 61 112
3. Guðjón Björnsson, kennari 78 104
4. Hafsteinn Guðvarðarson, vélstjóri 41 73
5. Sigurður Ingvarsson, trésmiður 43 78
6. Hjalti Sigurðsson, rafvirki 46 56
7. Jórunn Bjanardóttir, húsmóðir 58
8. Guðrún Gunnlaugsdóttir 47
9. Þorbjörg Eiríksdóttir 46
10.Elías Andrésson 44
11.Margrét Óskarsdóttir 35
12.Helgi Björnsson 32
13.Jón Guðmundsson 31
14. Bjarni Sv. Sveinsson 24
15.Vilborg Ölversdóttir 18
16.Þórey Dögg Pálmadóttir 11

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís, Austri 19.5.1978, Austurland 27.4.1978, Dagblaðið 22.3.1978, 30.3.1978, 4.4.1978, 19.4.1978, 27.4.1978, 3.5.1978, 17.5.1978, Morgunblaðið 30.4.1978, Tíminn 4.5.1978, Vísir 10.5.1978, Þjóðviljinn 18.4.1978 og 25.4.1978.

%d bloggurum líkar þetta: