Hólmavík 1978

Í framboði voru listar Óháðra og Lýðræðissinnaðra borgara. Lýðræðisinnaðir borgarar hlutu 3 hreppsnefndarmenn og hreinan meirihluta en Óháðir 2. Óhlutbundin kosning var 1974.

Úrslit

hólmavík1978

1978 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Óháðir 70 36,27% 2
Lýðræðissinnaðir borgarar 123 63,73% 3
193 100,00%  5
Auðir og ógildir 5 2,53%
Samtals greidd atkvæði 198 91,24%
Á kjörskrá 217
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Auður Guðjónsdóttir (I) 123
2. Gunnar Jóhannsson (H) 70
3. Brynjólfur Sæmundsson (I) 62
4. Karl E. Loftsson (I) 41
5. Þorkell Jóhannsson (H) 35
Næstur inn  vantar
Maríus Kárason (I) 18

Framboðslistar

H-listi Óháðra I-listi Lýðræðissinnaðra borgara
Gunnar Jóhannsson, kaupmaður Auður Guðjónsdóttir, húsfrú
Þorkell Jóhannsson, kennari Brynjólfur Sæmundsson, ráðunautur
Magnús H. Magnússon, rafvirki Karl E. Loftsson, gjaldkeri
Helgi Ingimundarson, verkamaður Maríus Kárason, sjómaður
Gunnar Númason, verkamaður Jón Arngrímsson, verkamaður
Katrín Sigurðardóttir, húsmóðir Sigurbjörn B. Pétursson, sjómaður
Áskell Benediktsson, bóndi Guðbjörg Stefánsdóttir, húsfrú
Sigþrúður Pálsdóttir, ljósmóðir Guðjón Magnússon, verkamaður
Ásmundur Vermundsson, húsasmiður Þórður Sverrisson, verkamaður
Ásgeir Ragnar Ásgeirsson, verkamaður Bjarni Halldórsson, vélgæslumaður

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís, Dagblaðið 28.4.1978 og Morgunblaðið 27.4.1978.

%d bloggurum líkar þetta: