Grundarfjörður 1966

Í framboði voru listar Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og listi Alþýðubandalags og óháðra. Sjálfstæðisflokkur hlaut 3 hreppsnefndarmenn og héldu hreinum meirihluta. Listar Framsóknarflokks og listi Alþýðubandalags og óháðra hluti 1 hreppsnefndarmenn hvor.

Úrslit

1966 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur 63 21,58% 1
Sjálfstæðisflokkur 172 58,90% 3
Alþýðubandalag og óh. 57 19,52% 1
Samtals gild atkvæði 292 100,00% 5
Auðir og ógildir 3 0,95%
Samtals greidd atkvæði 295 93,35%
Á kjörskrá 316
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Halldór Finnsson (D) 172
2. Aðalsteinn Friðfinnsson (D) 86
3. Jónas Gestsson (B) 63
4. Guðmundur Runólfsson (D) 57
5. Björn Guðmundsson (G) 57
Næstir inn vantar
Elís Guðjónsson (B) 52
Hörður Pálsson (D) 57

Framboðslistar

B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks G-listi Alþýðubandalags og óháðra
Jónas Gestsson Halldór Finnsson, oddviti Björn Guðmundsson
Elís Guðjónsson Aðalsteinn Friðfinnsson, verkstjóri Kristján Jónsson
Bent Bryde Guðmundur Runólfsson, útgerðarmaður Sigurður Lárusson
Njáll Gunnarsson Hörður Pálsson, bóndi Sigurberg Árnason
Hjálmar Gunnarsson Ágúst Sveinsson, verkstjóri Sigurvin Bergsson
Ólafur Gíslason Vilhjálmur Pétursson, sjómaður Þorvaldur Elbergsson
Guðni Elísson Hinrik Elbergsson, skipstjóri Guðmundur Jóhannesson
Jón Hansson Guðmundur Guðmundsson, bóndi Bernharð Guðnason
Ágúst Sigurjónsson Guðjón Elísson, verkamaður Þorvarður Lárusson
Páll Jónsson Emil Magnússon, framkvæmdastjóri Jóhann Ásmundsson

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís 1966, Morgunblaðið 19.4.1966 og Vísir 20.4.1966.