Siglufjörður 1958

Í framboði voru listar Alþýðuflokks, Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Alþýðubandalags. Alþýðubandalagið(Sósíalistaflokkurinn 1954) vann einn mann af Framsóknarflokki og hlaut 3 bæjarfulltrúa, Sjálfstæðisflokkurinn hlaut 3 bæjarfulltrúa, Alþýðuflokkurinn 2 og Framsóknarflokkurinn 1 bæjarfulltrúa.

Úrslit

1958 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 293 22,08% 2
Framsóknarflokkur 227 17,11% 1
Sjálfstæðisflokkur 389 29,31% 3
Alþýðubandalag 418 31,50% 3
Samtals gild atkvæði 1.327 68,50% 9
Auðir seðlar og ógildir 12 0,90%
Samtals greidd atkvæði 1.339 88,03%
Á kjörskrá 1.521
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Vigfús Guðjónsson (Abl.) 418
2. Baldur Eiríksson (Sj.) 389
3. Kristján Sigurðsson (Alþ.) 293
4. Ragnar Jóhannesson (Fr.) 227
5. Þóroddur Guðmundsson (Abl.) 209
6. Stefán Friðbjarnarson (Sj.) 195
7. Jóhann G. Möller (Alþ.) 147
8. Ármann Jakobsson (Abl.) 139
9. Ófeigur Eiríksson (Sj.) 130
Næstir inn vantar
Bjarni Jóhannsson (Fr.) 33
Sigurjón Sæmundsson (Alþ.) 97
Óskar Garibaldason (Abl.) 101

Framboðslistar

Listi Alþýðuflokks Listi Framsóknarflokks Listi Sjálfstæðisflokks Listi Alþýðubandalagsins
Kristján Sigurðsson, verkstjóri Ragnar Jóhannesson Baldur Eiríksson, forseti bæjarstjórnar Vigfús Friðjónsson, síldarsaltandi
Jóhann G. Möller, verkamaður Bjarni Jóhannsson Stefán Friðbjarnarson, skrifstofumaður Þóroddur Guðmundsson, bæjarfulltrúi
Sigurjón Sæmundsson, prentsmiðjustjóri Guðmundur Jónasson Ófeigur Eiríksson, lögfræðingur Ármann Jakobsson, lögfræðingur
Hólmsteinn Þórarinsson, símritari Stefán Friðriksson Þórhalla Hjálmarsdóttir, frú Óskar Garibaldason, verkamaður
Magnús Blöndal, trésmiður Skafti Stefánsson Arthúr Sumarliðason, verkamaður Valey Jónasdóttir, frú
Ólafur H. Guðmundsson, afgreiðslumaður Sigurbjörg Hjálmarsdóttir Ásgrímur Sigurðsson, skipstjóri Hannes Baldvinsson, verkamaður,
Kristján Sturlaugsson, kennari Bjarni Þorsteinsson Hafliði Guðmundsson, kennari Kristján Rögnvaldsson, skipstjóri
Regína Guðlaugsdóttir, kennari Jóhann Stefánsson Páll G. Jónsson, byggingameistari Benedikt Sigurðsson, kennari
Sigrún Kristinsdóttir, frú Björn Stefánsson Óli J. Blöndal, kaupmaður Tómas Sigurðsson, verkamaður
Friðrik Márusson, verkamaður Sveinn Björnsson Stefán Ólafur Stefánsson, póstfulltrúi Einar M. Albertsson, verkamaður
Steingrímur Magnússon, verkamaður Hulda Steinsdóttir Guðbrandur Sigurbjörnsson, verkamaður Gunnar Guðbrandsson, rafvirki
Einar Ásgrímsson, verkamaður  Egill Jón Kristjánsson Níls Ísaksson, skrifstofustjóri Gunnlaugur Jóhannesson, verkamaður
Erlendur Jónsson, verkamaður Ingólfur Kristjánsson Ásgrímur Helgason, sjómaður Jón Jóhannsson, skipstjóri
Sigurður Gunnlaugsson, gjaldkeri Guðbrandur Magnússon Aldís Dúa Þórarinsdóttir, húsfreyja Eiríkur J. B. Eiríksson, prentari
Jón Kristjánsson, vélstjóri Ólafur Jóhannsson Kristinn Georgsson, vélsmiður Daníel Daníelsson, læknir
Skarphéðinn Björnsson, verkamaður Hjörleifur Magnússon Ólafur Þ. Þorsteinsson, yfirlæknir Jónas Jónasson, verkamaður
Óli Geir Þorsteinsson, verslunarmaður Eiríkur Guðmundsson Þ. Ragnar Jónasson, bæjargjaldkeri Ottó Jörgensen, póst- og símstjóri

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 24.12.1957, Alþýðumaðurinn 28.12.1957, Íslendingur 10.1.1958, Mjölnir 15.1.1958, Morgunblaðið 4.1.1958, Neisti 14.12.1957, Siglfirðingur 3.1.1958, 10.1.1958 og Þjóðviljinn 5.1.1958.

%d bloggurum líkar þetta: