Norðurland eystra 1995

Kjördæmakjörnum þingmönnum fækkaði úr 7 í 6.

Framsóknarflokkur: Guðmundur Bjarnason var þingmaður Norðurlands eystra frá 1979. Valgerður Sverrisdóttir var þingmaður Norðurlands eystra frá 1987.

Sjálfstæðisflokkur: Halldór Blöndal var þingmaður Norðurlands eystra landskjörinn 1979-1983 og kjördæmakjörinn frá 1983. Tómas Ingi Olrich var þingmaður Norðurlands eystra frá 1991.

Alþýðubandalagið: Steingrímur J. Sigfússon var þingmaður Norðurlands eystra frá 1983.

Þjóðvaki: Svanfríður Jónasdóttir var þingmaður Norðurlands eystra landskjörin frá 1995. Svanfríður var í 2. sæti á lista Alþýðubandalagsins 1983 og 1987.

Fv.þingmenn: Sigbjörn Gunnarsson var þingmaður Norðurlands eystra landskjörinn 1991-1995. Jóhannes Geir Sigurgeirsson var þingmaður Norðurlands eystra 1991-1995.

Málmfríður Sigurðardóttir var þingmaður Norðurlands eystra landskjörin 1987-1991.  Hún var var í 8. sæti á lista Alþýðubandalagsins 1979.

Flokkabreytingar: Hilmar Ágústsson í 8. sæti á lista Alþýðuflokksins var í 6. sæti á lista Samtaka Frjálslyndra og vinstri manna 1971. Ingunn St. Svavarsdóttir í 4. sæti á lista Framsóknarflokksins var í 5. sæti á lista Þjóðarflokksins 1987. Árni Steinar Jóhannsson 2. maður á lista Alþýðubandalags og óháðra var í 1. sæti á lista Þjóðarflokksins í Norðurlandskjördæmi vestra 1987 og í 1. sæti á lista Þjóðarflokksins í Norðurlandskjördæmi eystra 1991. Hannes Örn Blandon í 12. sæti á lista Þjóðvaka var í 7. sæti á lista Alþýðuflokksins 1991 og í 8. sæti 1987.

Kosning var á kjördæmisþingi hjá Framsóknarflokki.

Úrslit

1995 Atkvæði Hlutfall Þingm.
Alþýðuflokkur 1.211 7,41% 0
Framsóknarflokkur 6.015 36,82% 2
Sjálfstæðisflokkur 4.606 28,19% 2
Alþýðubandalag 2.741 16,78% 1
Samtök um kvennalista 351 2,15% 0
Þjóðvaki 1.414 8,65% 0
Gild atkvæði samtals 16.338 100,00% 5
Auðir seðlar 199 1,20%
Ógildir seðlar 44 0,27%
Greidd atkvæði samtals 16.581 87,40%
Á kjörskrá 18.971
Kjörnir alþingismenn
1. Guðmundur Bjarnason (Fr.) 6.015
2. Halldór Blöndal (Sj.) 4.606
3. Valgerður Sverrisdóttir (Fr.) 3.788
4. Steingrímur J. Sigfússon (Abl.) 2.741
5. Tómas Ingi Olrich (Sj.) 2.379
Næstir inn
Jóhannes Geir Sigurgeirsson (Fr.)
Svanfríður Jónasdóttir (Þj.v.) Landskjörinn
Sigbjörn Gunnarsson (Alþ.)
Árni Steinar Jóhannsson (Abl.)
Elín Antonsdóttir (Kv.)

Framboðslistar

Alþýðuflokkur Framsóknarflokkur
Sigbjörn Gunnarsson, alþingismaður, Akureyri Guðmundur Bjarnason, alþingismaður, Húsavík
Anna Karólína Vilhjálmsdóttir, framkvæmdastjóri, Garðabæ Valgerður Sverrisdóttir, alþingismaður, Lómatjörn, Grýtubakkahr.
Aðalheiður Sigursveinsdóttir, verslunarmaður, Akureyri Jóhannes Geir Sigurgeirsson, alþingismaður, Öngulsstöðum III, Eyjafjarðarsveit
Pálmi Ólason, skólastjóri, Ytri-Brekkum, Þórshafnarhreppi Ingunn St. Svavarsdóttir, sveitarstjóri, Kópaskeri
Halldór Guðmundsson, bifvélavirki, Ólafsfirði Guðmundur Stefánsson, framkvæmdastjóri, Akureyri
Hanna Björg Jóhannesdóttir, talsímavörður, Akureyri Helga Björk Eiríksdóttir, háskólanemi, Dalvík
Viðar Valdemarsson, matreiðslumeistari, Dalvík Elsa Friðfinnsdóttir, lektor, Akureyri
Hilmar Ágústsson, útgerðarmaður, Raufarhöfn Þröstur Aðalbjarnarson, menntaskólanemi, Ekru, Öxarfjarðarhreppi
Sigurrós Jóhannsdóttir, starfsstúlka, Akueyri Vilhelm Á. Ágústsson, framkvæmdastjóri, Akureyri
Trausti Gestsson, skipstjóri, Akureyri Aðalgeir Bjarnason, skipstjóri, Húsavík
Áslaug Einarsdóttir, fv. Bæjarfulltrúi, Akureyri Björn Snæbjörnsson, form.Einingar, Akureyri
Guðmundur Hákonarson, framkvæmdastjóri, Húsavík Böðvar Jónsson, bóndi, Gautlöndum, Skútustaðahreppi
Sjálfstæðisflokkur Alþýðubandalag og óháðir
Halldór Blöndal, landbúnaðar- og samgönguráðherra, Akureyri Steingrímur J. Sigfússon, alþingismaður, Gunnarsstöðum, Svalbarðshr.
Tómas Ingi Olrich, alþingismaður, Akureyri Árni Steinar Jóhannsson, umhverfisstjóri, Akureyri
Svanhildur Árnadóttir, bæjarfulltrúi, Dalvík Sigríður Stefánsdóttir, bæjarfulltrúi, Akureyri
Jón Helgi Björnsson, líffr.og rekstrarhagfr. Laxamýri 1, Reykjahr. Örlygur Hnefill Jónsson, hdl. Húsavík
Anna Fr. Blöndal, tækniteiknari, Akureyri Svanfríður Halldórsdóttir, móttökuritari, Ólafsfirði
Gunnlaugur Magnússon, rafvirkjameistari, Ólafsfirði Hildur Harðardóttir, verkakona, Raufarhöfn
Rúnar Þórarinsson, oddviti, Öxarfjarðarhreppi Steinþór Hreiðarsson, nemi, Ytri-Tungu, Tjörneshreppi
Sæunn Axelsdóttir, framkvæmdastjóri, Ólafsfirði Margrét Ríkharðsdóttir, þroskaþjálfi, Akureyri
Sædís Guðmundsdóttir, nemi, Húsavík Aðalsteinn Baldursson, form.Verkalýðsfélags Húsavíkur, Húsavík
Andri Teitsson, verkfræðingur, Akureyri Jóhanna M. Stefánsdóttir, bóndi, Vallakoti, Reykdælahreppi
Þorsteinn Vilhelmsson, skipstjóri, Akureyri Kristján E. Hjartarson, bóndi og húsasmiður, Tjörn, Svarfaðardalshreppi
Ingvar Þórarinsson, bóksali, Húsavík Kristín Hjálmarsdóttir, form.Iðju, Akureyri
Samtök um kvennalista Þjóðvaki, hreyfing fólksins
Elín Antonsdóttir, atvinnuráðgjafi, Akureyri Svanfríður Jónasdóttir, forseti bæjarstjórnar, Dalvík
Sigrún Stefánsdóttir, húsmóðir, Akureyri Vilhjálmur Ingi Árnason, form.Neytendafélags Akureyrar, Pétursborg, Glæsibæjarhr.
Ásta Baldvinsdóttir, skólaritari, Laugum Magnús Aðalbjörnsson, aðstoðarskólastjóri, Akureyri
Bjarney Súsanna Hermundardóttir, bóndi, Tunguseli, Þórshafnarhr. Helga Kristinsdóttir, bankastarfsmaður, Húsavík
Sigurlaug Arngrímsdóttir, hjúkrunarfræðingur, Akureyri Árni Gylfason, verkamaður, Raufarhöfn
Gunnhildur Bragadóttir, sjúkraliði, Akureyri Jórunn Jóhannesdóttir, leikskólakennari, Akureyri
Jófríður Traustadóttir, leikskólakennari, Teigi, Eyjafjarðarsveit Sæmundur Pálsson, forstöðumaður, Akureyri
Ragna Finnsdóttir, prentsmiður, Akureyri Ingibjörg Salome Egilsdóttir, sjúkraliði og bóndi, Öndólfsstöðum, Reykdælahr.
Hólmfríður Haraldsdóttir, húsmóðir, Grímsey Gunnar Reynir Kristinsson, stýrimaður, Ólafsfirði
Helga Erlingsdóttir, oddviti, Landamótsseli, Ljósavatnshreppi Jón Benónýsson, múrarameistari, Hörmum, Reykdælahreppi
Guðbjörg Þorvarðardóttir, dýralæknir, Húsavík Ásdís Árnadóttir, sölustjóri, Akureyri
Málmfríður Sigurðardóttir, bókavörður, Akureyri Hannes Örn Blandon, sóknarprestur, Syðra-Laugalandi, Eyjafjarðarsveit

Prófkjör

Framsóknarflokkur 1. sæti 2.sæti 3.sæti 4.sæti 5.sæti 6.sæti 7.sæti
Guðmundur Bjarnason 147
Valgerður Sverrisdóttir 122
Jóhannes Geir Sigurgeirsson 29 43 114
Ingunn St. Svavarsdóttir 11 31 114
Guðmundur Stefánsson 1 1 30 51 141
Helga Eiríksdóttir 96
Elsa Friðfinnsdóttir 8 18 109
Gísli Sigurðsson 9
Aðrir 2 3 6 vantar vantar

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, vefur Alþingis, Morgunblaðið 13.12.1994 og Tíminn 13.12.1994