Selfoss 1954

Í framboði voru listi Samvinnumanna (m.a. studdur af Framsóknarflokknum), listi Framsóknarmanna og óháðra og listi Sjálfstæðisflokks. Sjálfstæðisflokkur hlaut 4 hreppsnefndarmenn og hreinan meirihluta. Listi samvinnumanna hlaut 3 hreppsnefndarmenn. Framsóknarmenn og óháðir náðu ekki kjörnum manni.

Úrslit

1954 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Samvinnumenn 246 44,57% 3
Framsóknarm.og óháðir 55 9,96% 0
Sjálfstæðisflokkur 251 45,47% 4
Samtals gild atkvæði 552 100,00% 7
Auðir seðlar og ógildir 14 2,47%
Samtals greidd atkvæði 566 112,52%
Á kjörskrá 503
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Sigurður Ó. Ólafsson (Sj.) 251
2. Sigurður Ingi Sigurðsson (Sam.) 246
3. Sigurður Guðmundsson (Sj.) 126
4. Guðmundur Helgason (Sam.) 123
5. Snorri Árnason (Sj.) 84
6. Ingólfur Þorsteinsson (Sam.) 82
7. Þosteinn Sigurðsson (Sj.) 63
Næstir inn vantar
Hjalti Þórðarson (Sam.) 6
Gísli Bjarnason (Fr.m/Óh.) 8

Framboðslistar

Listi samvinnumanna Framsóknarmenn og óháðir Sjálfstæðisflokkur
Sigurður Ingi Sigurðsson, skrifstofustjóri Gísli Bjarnason, verkstjóri Sigurður Ó. Ólafsson, alþingismaður
Guðmundur Helgason, iðnverkamaður Eggert Vigfússon, iðnnemi Sigurður Guðmundsson, trésmiður
Ingólfur Þorsteinsson, bóndi Hannes Bjarnason, bifvélavirki Snorri Árnason, fulltrúi
Hjalti Þórðarson, verslunarmaður Ingþór Sigurbjörnsson, málarameistari Þorsteinn Sigurðsson, trésmíðameistari
Brynjólfur Valdimarsson, bifreiðarstjóri Lúðvík Nordal, héraðslæknir Guðmundur Árnason, bílstjóri
Frímann Einarsson, verkamaður Einar Sigurjónsson, verkamaður
Ármann Einarsson, iðnverkamaður Friðrik Sæmundsson, múrarameistari
Björn Sigurbjarnarson, bankagjaldkeri Preben Sigurðsson, mjólkuriðnaðarmaður
Karl Eiríksson, skrifstofumaður Ólafur Friðriksson, verkamaður
Jón Franklínsson, bifreiðastjóri Sturla Símonarson, bílstjóri
Eiríkur Bjarnason, bóndi Bergur Bárðarson, málarameistari
Guðmundur Jónsson, skósmiður Carl J. Gränz, málarameistari
Skúli Guðnason, verkamaður Einar Pálsson, bankastjóri
Guðmundur Böðvarsson, fulltrúi Bogi Thorarensen, frystihússtjóri

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 29.12 1953, 2.2.1954, Alþýðumaðurinn 9.2.1954, Íslendingur 3.2.1954, Morgunblaðið 30.12.1953, 2.2.1954, Tíminn 30.12.1953, 13.1.1954, 2.2.1954, Verkamaðurinn 5.2.1954, Vísir 1.2.1954 og  Þjóðviljinn 30.12.1954, 2.2.1954.

%d bloggurum líkar þetta: