Hafnarfjörður 1938

Í kjöri voru listar Sjálfstæðisflokks og sameiginlegt framboð Alþýðuflokks og Kommúnistaflokks Íslands. Sameiginlegt framboð Alþýðuflokks og Kommúnistaflokks hlaut 5 bæjarfulltrúa eins og Alþýðuflokkurinn hafði haft og hreinan meirihluta. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut 4 bæjarfulltrúa eins og 1934.

Úrslit

1938 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðufl. & Komm.fl. 983 50,36% 5
Sjálfstæðisflokkur 969 49,64% 4
Samtals gild atkvæði 1.952 100,00% 9
Auðir seðlar 29 1,46%
Ógildir seðlar 7 0,35%
Samtals greidd atkvæði 1.988 91,78%
Á kjörskrá 2.166
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Kjartan Ólafsson (Alþ./Komm) 983
2. Þorleifur Jónsson (Sj.) 969
3. Björn Jóhannesson (Alþ.(Komm) 492
4. Loftur Bjarnason (Sj.) 485
5. Guðmudur Gissuarson (Alþ./Komm) 328
6. Guðmundur Einarsson (Sj.) 323
7. Ólafur Þ. Kristjánsson (Alþ./Komm.) 246
8. Stefán Jónsson (Sj.) 242
9. Emil Jónsson (Alþ./Komm.) 197
Næstur inn vantar
Bjarni Snæbjörnsson (Sj.) 15

Framboðslistar

Alþýðuflokkur og Kommúnistaflokkur Sjálfstæðisflokkur
Kjartan Ólafsson, forstjóri Þorleifur Jónsson, framkvæmdastjóri
Björn Jóhannesson, hafnargjaldkeri Loftur Bjarnason, útgerðarmaður
Guðmundu Gissurarson, bæjarstjóri Guðmundur Einarsson, verksmiðjustjóri
Ólafur Þ. Kristjánsson, kennari Stefán Jónsson, framkvæmdastjóri
Emil Jónsson, vitamálastjóri Bjarni Snæbjörnsson, alþingismaður
Valdimar Long, kaupmaður Ólafur Tr. Einarsson, útgerðarmaður
Gunnlaugur Kristmundsson, sandgr.stj. Sigurgeir Gíslason, sparisjóðsgjaldkeri
Ásgeir Stefánsson, framkvæmdastj. Jón Mathiesen, kaupmaður
Þórður Þórðarson, verkamaður Júlíus Nýborg, skipasmiður
Kristinn Sigurðsson, verkamaður Enok Helgason
Sveinn Viggó Stefánsson Kristinn J. Magnússon
Þorleifur Guðmundsson Björn Helgason
Erlendur Halldórsson Guðjón Magnússon
Ólafur Jónsson Ísleifur Guðmundsson
Þórarinn Kr. Guðmundsson Magnús Guðjónsson
Guðmundur Eggertsson Ólafur R. Björnsson
Bergur Bjarnason Þorvarður Þorvarðsson
Magnús Bjarnason Sigurður Kristjánsson


Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublað Hafnarfjarðar 29.1.1938, Alþýðublaðið 3.1.1938, Morgunblaðið 4.1.1938, 1.2.1938 og Vísir 4.1.1938.