Vopnafjörður 2010

Sveitarstjórnarkosningar 2010 Í framboði voru B-listi Framsóknarflokks og óháðra, D-listi Sjálfstæðisflokks, K-listi Félagshyggjufólks og N-lista Bæjarmálafélagsins Nýs Afls. Í síðustu kosningum buðu aðeins K- og N-listi. Listi Félagshyggjufólks hlaut 2 sveitarstjórnarmenn, missti tvo og meirihluta sinn í sveitarstjórn. Framsóknarflokkurinn hlaut 3 sveitarstjórnarmenn, Sjálfstæðisflokkurinn 1 og Bæjarmálafélagið Nýtt afl 1 og tapaði tveimur. Úrslit 2010 og 2006

Úrslit 2010 Mismunur Úrslit 2006
Atkvæði Fltr. % Fltr. % Fltr. %
B-listi 172 3 37,89% 3 37,89%
D-listi 59 1 13,00% 1 13,00%
K-llsti 160 2 35,24% -2 -19,32% 4 54,56%
N-listi 63 1 13,88% -2 -31,56% 3 45,44%
454 7 100,00% 7 100,00%
Auðir 7 1,52%
Ógildir 1 0,22%
Greidd 462 88,00%
Kjörskrá 525
Sveitarstjórnarfulltrúar
1. Þórunn Egilsdóttir (B) 172
2. Ólafur K. Ármannsson (K) 160
3. Bárður Jónsson (B) 86
4. Sigríður Elva Konráðsdóttir (K) 80
5. Guðrún Anna Guðnadóttir (N) 63
6. Björn Hreinsson (D) 59
7. Fjóla Dögg Valsdóttir (B) 57
Næstir inn: vantar
Eyjólfur Sigurðsson (K) 13
Kristján Eggert Guðjónsson (N) 52
Ásrún Jörgensen (D) 56

Framboðslistar B-listi Framsóknaflokks og óháðra

1 Þórunn Egilsdóttir Hauksstaðir verkefnisstjóri
2 Bárður Jónasson Skálanesgata 11 verkstjóri
3 Fjóla Dögg Valsdóttir Torfastaðir 2 verkakona
4 Hafþór Róbertsson Skuldarhalla 1 kennari
5 Sigríður Bragadóttir Síreksstaðir bóndi
6 Arnar Geir Magnússon Miðbraut 13 lögregluvarðstjóri
7 Signý Björk Kristjánsdóttir Hamrahlíð 23 bókari
8 Sölvi Flosason Þverholt 3a verkamaður
9 Brynjar Joensen Holtsgata 1 bílstjóri
10 Petra Sif Björnsdóttir Kolbeinsgata 60 nemi
11 Helgi Sigurðsson Háteigur bóndi
12 Hreiðar Geirsson Hamrahlíð 38 verkamaður
13 Árni Hlynur Magnússon Steinholti 3 rafverktaki
14 Borghildur Sverrisdóttir Lónabraut 31 hótelstj.og sveitarstjórnarm

D-listi Sjálfstæðisflokks

1 Björn Hreinsson Vallholt 4 verkefnisstjóri
2 Ásrún Jörgensdóttir Skálanesgötu 10 leiðbeinandi
3 Hilmar Jósefsson Hafnarbyggð 5 verkstjóri
4 Júlíanna Þ.Ólafsdóttir Vallholt15 bréfberi
5 Ingvar B. Eðvardsson Hafnarbyggð 55 verkstjóri
6 Kristín Steingrímsdóttir Fagrahjalla 17 sjúkraliði
7 Guðjón Jósefsson Strandhöfn bóndi
8 Sigríður Jóhannesdóttir Vallholti 4 nemi
9 Sigurður Ólafsson Kolbeinsgötu 54 fv.bóndi
10 Emma Tryggvadóttir Fagrahjalla 3 hjúkrunarfræðingur
11 Rúnar Valsson Steinholti 1 fv.lögregluvarðstjóri
12 Erla Runólfsdóttir Kolbeinsgötu 57 matráður
13 Víglundur Pálsson Hamrahlíð 18 fv.útibússtjóri
14 Alexander Árnason Þverholti 10 rafvirkjameistari

K-listi Félagshyggjufólks

1 Ólafur K. Ármannsson Skálanesgata 6 framkvæmdastjóri
2 Sigríður Elfa Konráðsdóttir Lónabraut 43 aðstoðarskólastjóri
3 Eyjólfur Sigurðsson Skálanesgata 4 bifreiðastjóri
4 Einar Björn Kristbergsson Steinholt 10 þjónustustjóri
5 Guðrún Svanhildur Stefánsdóttir Lónabraut 30 skrifstofumaður
6 Linda Björk Stefánsdóttir Miðbraut 5 verkakona
7 Hjörtur Davíðsson Lónabraut 20 sjómaður
8 Dagný Sigurjónsdóttir Lónabraut 19 matráður
9 Agnar Karl Árnason Vallholti 13 verkamaður
10 Silvia Björk Kristjánsdóttir Kolbeinsgötu 24a grunnskólakennari
11 Símon Svavarsson Fagrahjalla 8 nemi
12 Þórdís Sumarliðadóttir Svínabökkum bóndi
13 Anna Pála Víglundsdóttir Steinholti 6 kennari
14 Aðabjörn Björnsson Lónaberaut 41 skólastjóri

N-listi Bæjarmálafélagsins Nýs afls

1 Guðrún Anna Guðnadóttir Vatnsdalgerði hársnyrtir
2 Kristján Eggert Guðjónsson Hafnarbyggð 11 fiskverkamaður
3 Björn Halldórsson Akur bóndi
4 Skúli Þórðarson Refsstað 3 bóndi
5 Kristín Hrönn Reynisdóttir Kolbeinsgötu 14 hjúkrunarfr./ljósm
6 Halldór Gunnar Jónasson Lónabraut 35 sjómaður
7 Auður Jónsdóttir Hróaldsstaðir matráður
8 Ari Sigurjónsson Kolbeinsgötu 28 sjómaður
9 Marie Therese Robin Refsstað húsmóðir
10 Þorsteinn Halldórsson Skálanesgötu 11 vélvirki
11 Sara Aníta Scime Hamrahlíð 32 nemi
12 Kári Gautason Gænalæk nemi
13 Elís Másson Hrísar loðdýrabóndi
14 Þórdís Þorbergsdóttir Skálanesgötu 9 fiskverkakona

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og kosningavefur Innanríkisráðuneytisins.

%d bloggurum líkar þetta: