Gullbringu- og Kjósarsýsla 1913 (auka)

Aukakosningar vegna andláts Jens Pálsson í nóvember 1912.

Kristinn Daníelsson var þingmaður Vestur Ísafjarðarsýslu 1908-1911.Björn Bjarnarson var þingmaður Borgarfjarðarsýslu 1892-1983 og 1900-1901. Þórður J. Thoroddsen var þingmaður Gullbringu- og Kjósarsýslu 1895-1902.

1913 (aukakosning) Atkvæði Hlutfall
Kristinn Daníelsson, prófastur 235 58,75% kjörinn
Björn Bjarnarson, bóndi 100 25,00%
Þórður J. Thoroddsen, læknir 65 16,25%
Gild atkvæði samtals 400
Ógildir atkvæðaseðlar 25 5,88%
Greidd atkvæði samtals 425 43,95%
Á kjörskrá 967

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.