Ísafjarðarbær 2014

Í framboði voru fjórir listar. Þeir eru: B-listi Framsóknarflokks, D-listi Sjálfstæðisflokks, Í-listinn og Æ-listi Bjartar framtíðar. Gísli Halldór Halldórsson formaður bæjarráðs oddviti Sjálfstæðisflokksins í Ísafjarðarbæ gekk úr Sjálfstæðisflokknum og er bæjarstjóraefni Í-listans sem hefur verið í minnihluta í Ísafjarðarbæ.

Í-listinn hlaut 5 bæjarfulltrúa, bætti við sig einum og hlaut hreinan meirihluta. Sjálfstæðisflokkur hlaut 3 bæjarfulltrúa, tapaði einum. Framsóknarflokkur hlaut 1 bæjarfulltrúa. Björt framtíð náði ekki kjörnum manni en vantaði einungis 13 atkvæði til að ná inn manni á kostnað Í-lista. Framsóknarflokk vantaði 41 atkvæði til að ná inn sínum öðrum manni og Sjálfstæðisflokkinn 58 til að ná inn sínum fjórða manni.

Úrslit

Ísafjarðarbær

Ísafjarðarbær Atkv. % F. Breyting
B-listi Framsóknarflokkur 314 15,56% 1 1,31% 0
D-listi Sjálfstæðisflokkur 652 32,31% 3 -9,88% -1
Í-listi Í-listinn 887 43,95% 5 4,18% 1
Æ-listi Björt framtíð 165 8,18% 0 8,18% 0
K-listi Kammónistalistinn -3,79%
Samtals gild atkvæði 2.018 100,00% 9
Auðir og ógildir 69 3,31%
Samtals greidd atkvæði 2.087 77,32%
Á kjörskrá 2.699
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Arna Lára Jónsdóttir (Í) 887
2. Daníel Jakobsson (D) 652
3. Kristján Andri Guðjónsson (Í) 444
4. Jónas Þór Birgisson (D) 326
5. Marzellíus Sveinbjörnsson (B) 314
6. Nanný Arna Guðmunsdóttir (Í) 296
7. Sigurður Jón Hreinsson (Í) 222
8. Kristín Hálfdánsdóttir (D) 217
9. Gunnhildur Björk Elíasdóttir (Í) 177
Næstir inn vantar
Benedikt Bjarnason (Æ) 13
Helga Dóra Kristjánsdóttir (B) 41
Martha Kristín Pálmadóttir (D) 58

Útstrikanir:
Framsóknarflokkur – alls 20. Marzellíus Sveinbjörnsson 7,  Helga Dóra Kristjánsdóttir 1, Sólveig Guðnadóttir 1, Gísli Jón Kristjánsson 5, Rósa Helga Ingólfsdóttir 1, Sigfús Þorgeir Fossdal 3, Jón Sigmundsson 1 og Steinþór Auðunn Ólafsson 1.

Sjálfstæðisflokkur – alls 46. Daníel Jakobsson 14, Kristín Hálfdánsdóttir 9, Martha Kristín Pálmadóttir 1, Sif Huld Albertsdóttir 8, Steinþór Bragason 9, Stefanía H. Ámundsdóttir 2, Ingólfur Þorleifsson 2 og Þórir Karlsson 1.

Í-listinn – alls 24.  Arna Lára Jónsdóttir 7, Kristján Andri Guðjónsson 5, Nanný Arna Guðmundsdóttir 2, Sigurður J. Hreinsson 5, Gunnar Jónsson 1, Agniezka Tyka 3 og Magnús Bjarnason 1.

Björt framtíð – alls 13. Anna Guðrún Gylfadóttir 2, Ómar Örn Sigmundsson 1, Jóhann D. Svansson 1, Stígur Berg Sophusson 1, Freyja Rein Grétarsdóttir 2, Stefanía Kristín Leiknisdóttir 3, Salóme Katrín Magnúsdóttir 1 og Valdimar Hreiðarsson 2.

Skoðanakannanir

ísafjarðarbærFréttablaðið birti skoðanakönnun þann 4. maí. Þá voru komnir fram listar Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Í-listans. Í könnuninni mældist Björt framtíð með 18,5% og bæjarfulltrúa sem varð til þess að flokkurinn fór af stað og kom fram lista.

Sjálfstæðisflokkurinn er samkvæmt könnuninni áfram stærsta framboðið með tæp 30% en myndi tapa 12% frá síðustu kosningum og fá 3 menn kjörna.

Í-listinn, sameiginlegt framboð Samfylkingar, Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs, Dögunar o.fl. mælist með 28% og tapar sömuleiðis um 11% en fengi 3 menn kjörna.

Framsóknarflokkur mælist með 17%, bætir við 2-3% og hlyti 1 bæjarfulltrúa eins og áður. Flokkinn vantaði ekki mikið upp á ná inn öðrum manni.

Þá segjast 7% ætla að kjósa annað en það fylgi mun væntanlega dreifast á flokkanna sem eru í framboði.

 

Framboðslistar

B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks
1. Marzellíus Sveinbjörnsson, umsjónarmaður eignasviðs 1. Daníel Jakobsson, bæjarstjóri
2. Helga Dóra Kristjánsdóttir, gjaldkeri og bóndi 2. Jónas Þór Birgisson, lyfjafræðingur
3. Sólveig Sigríður Guðnadóttir, sjúkraliði 3. Kristín Hálfdánsdóttir, rekstrarstjóri
4. Gísli Jón Kristjánsson, útgerðarmaður 4. Martha Kristín Pálmadóttir, lýðheilsufræðingur
5. Barði Önundarson, verktaki 5. Sif Huld Albertsdóttir, þroskaþjálfir
6. Elísabet Samúelsdóttir, viðskiptafræðingur 6. Steinþór Bragason, tæknifræðingur
7. Jón Reynir Sigurðsson, bifreiðastjóri 7. Hildur Elísabet Pétursdóttir, hjúkrunarfræðingur
8. Rósa Helga Ingólfsdóttir, starfsstöðvarstjóri 8. Stefanía H Ásmundsdóttir, skólastjóri
9. Gauti Geirsson, háseti 9. Ingólfur H. Þorleifsson, vélstjóri
10. Martha Sigríður Örnólfsdóttir, bóndi 10. Ívar Kristjánsson, verkefnastjóri
11. Sigfús Þorgeir Fossdal, nemi 11. Guðný Stefanía Stefánsdóttir, íþróttafræðingur
12. Violetta Maria Duda, verkakona 12. Þórir Karlsson, nemi
13. Jón Sigmundsson, verkamaður og nemi 13. Arna Ýr Kristinsdóttir, leikskólakennari
14. Svanlaug Guðnadóttir, hjúkrunarfræðingur 14. Davíð Sighvatsson, nemi
15. Steinþór Auðunn Ólafsson, bóndi 15. Þórdís Jónsdóttir, hárgreiðslumeistari
16. Þorleifur Kristján Sigurvinsson, útgerðarmaður 16. Regína Huld Guðbjarnadóttir, nemi
17. Konráð G. Eggertsson, skipstjóri 17. Óðinn Gestsson, framkvæmdastjóri
18. Sigurjón Hallgrímsson, skipstjóri 18. Óli M. Lúðvíksson, skrifstofustjóri
Í-listinn Æ-listi Bjartar framtíðar
1. Arna Lára Jónsdóttir, starfsmaður Nýsköpunarmiðstöðvar 1. Benedikt Bjarnason, þjónustufulltrúi
2. Kristján Andri Guðjónsson, útgerðarmaður 2. Aðalheiður Rúnarsdóttir, fulltrúi hjá LífVest
3. Nanný Arna Guðmundsdóttir, leikskólakennari og framkvæmdastjóri 3. Ólöf Dómhildur Jóhannsdóttir, verkefnastjóri
4. Sigurður Jón Hreinsson, iðnfræðingur 4. Anna Guðrún Gylfadóttir, byggingarfulltrúi
5. Gunnhildur B. Elíasdóttir, verkakona 5. Ómar Örn Sigmundsson, vélstjóri
6. Gunnar Jónsson, myndlistarmaður og leiðbeinandi 6. Sunneva Sigurðardóttir, hárgreiðslumeistari
7. Erla Rún Sigurjónsdóttir, ljósmóðir 7. Jóhann D. Svansson, bakari
8. Aron Guðmundsson, útkeyrslumaður 8. Gunnlaugur I. M. Grétarsson, leiðsögumaður
9. Agnieszka Tyka, bakari og afgreiðslumaður 9. Bryndís Ósk Jónsdóttir, saksóknari
10. Magnús Bjarnason, viðskiptafræðingur 10. Stígur Berg Sophusson, skipstjóri
11. Inga María Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri 11. Freyja Rein Grétarsdóttir, verkakona
12. Sigurður Hafberg, kennari 12. Ólöf Öfjörð, dagforeldri
13. Guðný Harpa Henrysdóttir, leiðbeinandi 13. Guðmundur Heiðar Svanbergsson, sjúkraflutningsmaður
14. Ólafur Baldursson, véla-og verkamaður 14. Hrund Sæmundsdóttir, þjónustufulltrúi
15. Svava Rán Valgeirsdóttir, leikskólastjóri 15. Stefanía Kristín Leiknisdóttir, nemi
16. Guðmundur M. Kristjánsson, hafnarstjóri 16. Sigurður Aron Snorrason, matreiðslumaður
17. Helga Björk Jóhannsdóttir, leikskólastjóri 17. Salóme Katrín Magnúsdóttir, nemi
18. Svanhildur Þórðardóttir, safnvörður 18. Valdimar Hreiðarsson, prestur

Prófkjör

Sjálfstæðisflokkur 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5. 1.-6.
Daníel Jakobsson, bæjarstjóri 196
Jónas Þór Birgisson, lyfjafræðingur 183
Kristín Hálfdánsdóttir, bæjarfulltrúi 148
Martha Kristín Pálmadóttir, 189
Sif Hulda Albertsdóttir 232
Steinþór Bragason, bæjarfulltrúi 225
Atkvæði greiddu 317.

 

%d bloggurum líkar þetta: