Norður-Hérað 1998

Í framboði voru F-listi Framfara og einingar, H-listi Horft til nýrrar aldar og S-listi Samstöðu og sameiningar.  H-listi og S-listi hlutu 3 hreppsnefndarmenn hvor  og F-listi 1.

Úrslit

Norður Hérað

1998 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Listi framfara og einingar 42 20,79% 1
Horft til nýrrar aldar 82 40,59% 3
Samstaða og sameining 78 38,61% 3
Samtals gild atkvæði 202 100,00% 7
Auðir seðlar og ógildir 4 0,35%
Samtals greidd atkvæði 206 80,80%
Á kjörskrá 225
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Arnór Benediktsson (H) 82
2. Katrín Ásgeirsdóttir (S) 78
3. Anna H. Bragadóttir (F) 42
4. Bergljót Stefánsdóttir (H) 41
5. Guðgeir Þ. Ragnarsson (S) 39
6. Sigurður Jónsson (H) 27
7. Gylfi Hallgeirsson (S) 26
Næstir inn vantar
Anna Birna Snæþórsdóttir (F) 11
Sigvaldi H. Ragnarsson (H) 23

Framboðslistar

F-listi Framfara og einingar H-listi Horft til nýrrar aldar S-listi Samstöðu og sameiningar
Anna H. Bragadóttir, bóndi, Flúðum Arnór Benediktsson, bóndi og oddviti, Hvanná II Katrín Ásgeirsdóttir, loðdýrabóndi, Hrólfsstöðum
Anna Birna Snæþórsdóttir, bóndi, Möðrudal Bergljót Stefánsdóttir, bóndi, Ketilsstöðum Guðgeir Þ. Ragnarsson, bóndi, Torfastöðum
Kristján Ingimarsson, bóndi, Skriðufelli Sigurður Jónsson, bóndi og smiður, Kirkjubæ Gylfi Hallgeirsson, trésmíðameistari, Hallgeirsstöðum
Jón Hávarður Jónsson, bóndi, Sellandi Sigvaldi H. Ragnarsson, bóndi, Hákonarstöðum Jón Steinar Elíasson, bóndi, Hallfreðarstöðum
Hjörtur Friðriksson, bóndi, Skóghlíð Björn Sigurðsson, bóndi, Surtsstöðum Sigurlaug Gísladóttir, skrifstofumaður og húsmóðir, Hlíð
Gísli Pálsson, bóndi, Aðalbóli Ásmundur Þórarinsson, bóndi, Vífilsstöðum Jón F. Sigurðsson, loðdýrabóndi. Teigaseli
Guðni Þórarinsson, trésmiður, Másseli Sigurður H. Jónsson, bóndi, Mælivöllum Björn Hallur Gunnarsson, sjómaður, Rangá
Kristbjörg Ragnarsdóttir, bóndi, Smáragrund Eysteinn Geirsson, vörubílstjóri, Sleðbrjóti Eiríkur Magnússon, bóndi, Hólmatungu
Boði Stefánsson, bóndi og veiðimaður, Hrafnabjörgum Inga Eir Gunnarsdóttir, leiðbeinandi, Brúarási Hlíðar Eiríksson, bóndi, Hlíðarhúsum
Árni Jóhannsson, bóndi, Blöndubakka Stefán Halldórsson, bóndi, Brú II Aðalsteinn I. Jónsson, bóndi, Klausturseli
Kári Ólason, bóndi, Árbakka Guttormur Sigurjónsson, bóndi, Fögruhlíð Birgir Ásgeirsson, bóndi, Fossvöllum
Matthías Þovaldsson, bílstjóri, Skriðufelli Guðrún Agnarsdóttir, bóndi, Hofteigi Dvalinn Hrafnkelsson, bóndi, Vörðubrún
Björn Gunnlaugsson, bóndi, Heiðaseli Stefán Ólason, bóndi, Merki Stefanía Hrafnkelsdóttir, bóndi, Hallfreðarstöðum
Friðrik Sigurjónsson, fv.bóndi, Skóghlíð Benedikt Hrafnkelsson, hótelstjóri, Hallgeirsstöðum Örn Þorleifsson, bóndi og kennari, Húsey

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Morgunblaðið 25.4.1998, 30.4.1998 og 6.5.1998.

%d bloggurum líkar þetta: