Suður Þingeyjarsýsla 1937

Jónas Jónsson frá Hriflu var landskjörinn þingmaður 1922-1934 og þingmaður Suður Þingeyjarsýslu frá 1934. Kári Sigurjónsson var landskjörinn þingmaður 1933-1934.

Úrslit

1937 Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall
Jónas Jónsson, skólastjóri (Fr.) 976 78 1.054 56,15% Kjörinn
Kári Sigurjónsson, hreppstjóri (Sj.) 272 16 288 15,34%
Arnór Sigurjónsson, skrifstofustjóri (Alþ.) 207 28 235 12,52%
Aðalbjörn Pétursson, gullsmiður (Komm.) 196 17 213 11,35%
Árni Jakobsson, bóndi (Bænd.) 62 25 87 4,64%
Gild atkvæði samtals 1.713 164 1.877
Ógildir atkvæðaseðlar 15 0,63%
Greidd atkvæði samtals 1.892 78,96%
Á kjörskrá 2.396

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.