Raufarhöfn 1998

Í framboði voru listi Alþýðubandalagsins og Raufarhafnarlistans. Alþýðubandalagið hlaut 3 hreppsnefndarmenn, bætti við sig einum og náði hreinum meirihluta í hreppsnefndinni. Raufarhafnarlistinn hlaut 2 hreppsnefndarmenn.

Úrslit

Raufarhöfn

1998 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðubandalag 118 50,21% 3
Raufarhafnarlisti 117 49,79% 2
Samtals gild atkvæði 235 100,00% 5
Auðir og ógildir 4 1,67%
Samtals greidd atkvæði 239 93,73%
Á kjörskrá 255
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Reynir Þorsteinsson (G) 118
2. Hafþór Sigurðsson (R) 117
3. Þór Friðriksson (G) 59
4. Bergur Guðmundsson (R) 59
5. Gunnlaugur Júlíusson (G) 39
Næstur inn vantar
Birna Björnsdóttir (R) 2

Framboðslistar

G-listi Alþýðubandalags R-listi Raufarhafnarlistans
Reynir Þorsteinsson, sölumaður Hafþór Sigurðsson, verksmiðjustjóri
Þór Friðriksson, vélstjóri Bergur Guðmundsson, sjómaður
Gunnlaugur Júlíusson, sveitarstjóri Birna Björnsdóttir, skrifstofumaður
Björg Eiríksdóttir, bankamaður Sturla Halldórsson, verkstæðisformaður
Aðalsteinn H. Sigvaldason, sjómaður Jón Ketilsson, sjómaður
Halldór Þ. Þórólfsson, vélstjóri Þóra Jones, bankamaður
Hildur Harðardóttir, skrifstofumaður Þóra Sigurðardóttir, gangavörður
Einar E. Sigurðsson, sjómaður Hörður Þorgeirsson, sjómaður
Páll Ingi Jónasson, nemi Gunnar Páll Baldursson, verkamaður
Dísa Pálsdóttir, skrifstofustjóri Helgi Ólafsson, rafvirki

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Dagur 26.5.1998 og Morgunblaðið 15.5.1998.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: