Seyðisfjörður 1921

Kosnir voru þrír bæjarfulltrúar en úr bæjarstjórn gengu Sigurður Jónsson verslunarstjóri, Eyjólfur Jónsson bankastjóri og Stefán Th. Jónsson konsúll.

Úrslit Atkv.  Hlutfall Fltr. 
A-listi 94 37,15% 1
B-listi 86 33,99% 1
C-listi 72 28,46% 1
D-listi 1 0,40% 0
Samtals 253 100,00% 3
Kjörnir bæjarfulltrúar
Eyjólfur Jónsson (A) 94
Sigurður Jónsson (B) 86
Sigurður Baldvinsson (C) 72
Næstir inn  vantar
Stefán TH. Jónsson (A) 51
Gísli Lárusson (B) 59

Framboðslistar

A-listi B-listi C-listi (verkamanna) D-listi (klofningslisti)
Eyjólfur Jónsson, bankastjóri Sigurður Jónsson Sigurður Baldvinsson, póstmeistari Jón Sigurðsson, kennari
Stefán Th. Jónsson, konsúll Gísli Lárusson, símritari Karl Jóhannsson, verkamaður Karl Jóhannsson
Sigurður Jónsson, framkvæmdastjóri Þorsteinn Gíslason, aðstoðarstöðvarstjóri Jón Sigurðsson, kennari Hallbjörn Þórarinsson, trésmiður

Heimildir: Alþýðublaðið 10.1.1921, Austurland 8.1.1921 og 15.1.1921.