Rangárvallasýsla 1942 okt.

Hlutfallskosning tekin upp í tvímenningskjördæmum og kosið milli framboðslista í stað þess að kjósa tvo einstaklinga.

Helgi Jónasson var þingmaður Rangárvallasýslu frá 1937. Björn Björnsson féll, hann var þingmaður frá 1942(júlí). Ingólfur Jónsson var þingmaður Rangárvallasýslu landskjörinn frá 1942(júlí) og kjördæmakjörinn í þessum kosningum.

Úrslit

1942 október Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall Þingm.
Alþýðuflokkur 6 3 9 0,54%
Framsóknarflokkur 834 5 839 50,76% 1
Sjálfstæðisflokkur 776 2 778 47,07% 1
Sósíalistaflokkur 26 1 27 1,63%
Gild atkvæði samtals 1.642 11 1.653 100,00% 2
Ógildir atkvæðaseðlar 45 2,65%
Greidd atkvæði samtals 1.698 85,28%
Á kjörskrá 1.991
Kjörnir alþingismenn
1. Helgi Jónasson (Fr.) 839
2. Ingólfur Jónsson (Sj.) 778
Næstir inn vantar
Björn Björnsson (Fr.) 718
Sverrir Kristjánsson (Sós.) 752
Björn Blöndal Jónsson (Alþ.) 770

Framboðslistar

Alþýðuflokkur Framsóknarflokkur Sjálfstæðisflokkur Sósíalistaflokkur
Björn Blöndal Jónsson, löggæslumaður Helgi Jónasson, læknir Ingólfur Jónsson, kaupfélagsstjóri Sverrir Kristjánsson, sagnfræðingur
Óskar Sæmundsson, bóndi Björn Björnsson, sýslumaður Sigurjón Sigurðsson, bóndi Katrín Pálsdóttir, frú
Sigurður Tómasson, bóndi Guðmundur Erlendsson, bóndi
Guðjón Jónsson, bóndi Bogi Thorarensen, bóndi

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: