Suðurkjördæmi 2003

Alþingiskosninganar 2003 voru fyrstu kosningarnar þar sem kosið var eftir nýrri kjördæmaskipan. Suðurkjördæmi varð til úr Suðurlandskjördæmi, Sveitarfélaginu Hornafirði sem áður hafði tilheyrt Austurlandskjördæmi og Suðurnesjum sem áður var hluti af Reykjaneskjördæmi. Suðurkjördæmi hlaut níu kjördæmissæti og eitt uppbótarsæti.

Samfylking: Margrét Frímannsdóttir var þingmaður Suðurlands 1987-1999 kjörin af lista Alþýðubandalags og 1999-2003 kjörin af lista Samfylkingar. Margrét var þingmaður Suðurkjördæmis frá 2003. Lúðvík Bergvinsson var þingmaður Suðurlands landskjörinn 1995-1999 kjörinn af lista Alþýðuflokks og 1999-2003 kjörinn af lista Samfylkingar. Lúðvík var þingmaður Suðurkjördæmi frá 2003. Björgvin G. Sigurðsson var þingmaður Suðurkjördæmis frá 2003. Jón Gunnarsson var þingmaður Suðurkjördæmis landskjörinn frá 2003. Jón Gunnarsson var í 6. sæti á lista Samfylkingar 1999,  í 6.sæti á lista Alþýðuflokksins 1991 og 15. sæti 1987 í Reykjaneskjördæmi.

Sjálfstæðisflokkur: Árni R. Árnason var þingmaður Reykjaness 1991-1999, þingmaður Reykjaness landskjörinn 1999-2003 og þingmaður Suðurkjördæmi frá 2003. Drífa Hjartardóttir var þingmaður Suðurlands 1999-2003 og Suðurkjördæmis frá 2003. Guðjón Hjörleifsson var þingmaður Suðurkjördæmis frá 2003.

Framsóknarflokkur: Guðni Ágústsson var þingmaður Suðurlands 1987-2003 og Suðurkjördæmis frá 2003. Hjálmar Árnason var þingmaður Reykjaness 1995-1999, þingmaður Reykjaness landskjörinn 1999-2003 og þingmaður Suðurkjördæmis frá 2003.

Frjálslyndi flokkur: Magnús Þór Hafsteinsson var þingmaður Suðurkjördæmis frá 2003.

Fv.þingmenn: Kjartan Ólafsson var þingmaður Suðurlands 2001-2003. Ísólfur Gylfi Pálmason var þingmaður Suðurlands 1995-2003. Kristján Pálsson var þingmaður Reykjaness landskjörinn 1995-1999 og kjördæmakjörinn 1999-2003 kjörinn fyrir Sjálfstæðisflokk. Kristján var í 1. sæti á lista Framboðs óháðra í Suðurkjördæmi 2003.

Egill Jónsson var þingmaður Austurlands landskjörinn 1979-1991 og kjördæmakjörinn 1991-1999. Karl Steinar Guðnason var þingmaður Reykjaness 1978-1979,  þingmaður Reykjaness landskjörinn 1979-1987 og kjördæmakjörinn á ný 1987-1993 kjörinn fyrir Alþýðuflokk. Karl Steinar var í 20. sæti á lista Samfylkingar 1999.

Flokkabreytingar: Drífa Kristjánsdóttir í 9.sæti á lista Samfylkingar var  í 7. sæti á lista Samfylkingar í Suðurkjördæmi 1999 og í 9. sæti á lista Samtaka um kvennalista 1987, í 1. sæti 1991 og 1995 í Suðurlandskjördæmi. Unnur G. Kristjánsdóttir var í 3. sæti á lista Alþýðubandalagsins í Norðurlandskjördæmi vestra 1987 og í 10. sæti 1991. Elín Björg Jónasdóttir í 18. sæti á lista Samfylkingar var í 6. sæti á lista Samfylkingar í Suðurlandskjördæmi 1999 í 5. sæti á lista Alþýðubandalags 1991 0g 6. sæti 1987.

Þórunn Friðriksdóttir í 2. sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs var í 4. sæti á lista Samtaka um kvennalista í Reykjaneskjördæmi 1983,  í 5. sæti 1987 og í 6. sæti 1991. Karl G. Sigurbergsson í 20. sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs var í 8. sæti á lista Sósíalistaflokksins í Reykjavík 1953, í 3. sæti á lista Alþýðubandalagsins í Reykjaneskjördæmi 1963, 1967, 1971, 1974 og 1978.

Grétar Mar Jónsson í 2.sæti á lista Frjálslynda flokksins var í 2. sæti á lista Frjálslynda flokksins Reykjaneskjördæmi 1999 og var í 10. sæti á lista Alþýðuflokksins í Reykjaneskjördæmi 1987. Baldvin Nielsen í 8. sæti á lista Frjálslynda flokksins var í 5. sæti á lista Heimastjórnarsamtakanna í Reykjaneskjördæmi 1991. G. Erna Halldórsdóttir í 15. sæti á lista Frjálslynda flokksins var í 8. sæti á lista Frjálslyndra í Suðurlandskjördæmi 1991 og í 10. sæti á lista Borgaraflokks 1987. Sigurður Trausti Þórðarson í 18. sæti á lista Frjálslynda flokksins var í 3. sæti á lista Verkamannaflokks Íslands í Reykjaneskjördæmi 1991.

Einar Birnir í 1. sæti á lista Nýs afls var í 21. sæti á lista Framsóknarflokksins í Reykjavík 1974 og í 12. sæti 1978.

Prófkjör var hjá Samfylkingu og kosning á kjördæmisþingi hjá Framsóknarflokki. Sigríður Jóhannesdóttir þingmaður Samfylkingar lenti í 5. sæti í prófkjöri og tók ekki sæti á lista.

Úrslit

2003 Atkvæði Hlutfall Þingm.
Framsóknarflokkur 5.934 23,71% 2
Sjálfstæðisflokkur 7.307 29,19% 3
Samfylking 7.426 29,67% 3
Vinstri hreyf.grænt framboð 1.167 4,66% 0
Frjálslyndi flokkurinn 2.188 8,74% 1
Nýtt afl 166 0,66% 0
Framboð óháðra í Suðurkj.d. 844 3,37% 0
Gild atkvæði samtals 25.032 100,00% 9
Auðir seðlar 282 1,11%
Ógildir seðlar 29 0,11%
Greidd atkvæði samtals 25.343 89,41%
Á kjörskrá 28.344
Kjörnir alþingismenn
1. Margrét Frímannsdóttir (Sf.) 7.426
2. Árni Ragnar Árnason (Sj.) 7.307
3. Guðni Ágústsson (Fr.) 5.934
4. Lúðvík Bergvinsson (Sf.) 3.713
5. Drífa Hjartardóttir (Sj.) 3.654
6. Hjálmar Árnason (Fr.) 2.967
7. Björgvin G. Sigurðsson (Sf.) 2.475
8. Guðjón Hjörleifsson (Sj.) 2.436
9. Magnús Þór Hafsteinsson (Fr.fl.) 2.188
Næstir inn vantar
Ísólfur Gylfi Pálmason (Fr.) 631
Kolbeinn Óttarsson Proppé (Vg.) 1.022
Jón Gunnarsson (Sf.) 1.327 Landskjörinn
Kristján Pálsson (Óh.) 1.345
Kjartan Ólafsson (Sj.) 1.446
Einar Birnir (N.a.) 2.023
Útstrikanir/færsla niður um sæti 
Drífa Hjartardóttir (Sj.) 3,19%
Guðjón Hjörleifsson (Sj.) 1,90%
Árni Ragnar Árnason (Sj.) 1,49%
Lúðvík Bergvinsson (Sf.) 1,09%
Ísólfur Gylfi Pálmason (Fr.) 0,94%
Böðvar Jónsson (Sj.) 0,62%
Guðni Ágústsson (Fr.) 0,57%
Grétar Mar Jónsson (Fr.fl.) 0,46%
Hjálmar Árnason (Fr.) 0,39%
Margrét Frímannsdóttir (Sf.) 0,31%
Kjartan Ólafsson (Sj.) 0,29%
Björgvin G. Sigurðsson (Sf.) 0,24%
Eygló Þóra Harðardóttir (Fr.) 0,24%
Önundur S. Björnsson (Sf.) 0,15%
Brynja Magnúsdóttir (Sf.) 0,12%
Jón Gunnarsson (Sf.) 0,11%
Helga Þorbergsdóttir (Sj.) 0,07%
Hjördís Þóra Sigurþórsdóttir (Sf.) 0,03%
Magnús Þór Hafsteinsson (Fr.fl.) 0,00%
Arndís Ásta Gestsdóttir (Fr.fl.) 0,00%
Gerður Pétursdóttir (Sf.) 0,00%

*tölur fyrir kosningarnar 1999 eru úrslit í Suðurlandskjördæmi við það bættust Suðurnes og Sveitarfélagið Hornafjörður þannig að tölunar því ekki alveg sambærilegar

Framboðslistar:

Framsóknarflokkur Sjálfstæðisflokkur
Guðni Ágústsson, landbúnaðarráðherra, Selfossi Árni R. Árnason, alþingismaður, Keflavík
Hjálmar Árnason, alþingismaður, Keflavík Drífa Hjartardóttir, alþingismaður, Keldum, Rangárvöllum
Ísólfur Gylfi Pálmason, alþingismaður, Hvolsvelli Guðjón Hjörleifsson, útibússtjóri, Vestmannaeyjum
Eygló Þóra Harðardóttir, framkvæmdastjóri, Vestmannaeyjum Kjartan Ólafsson, alþingismaður, Ölfusi
Helga Sigrún Harðardóttir, verkefnisstjóri, Reykjavík Böðvar Jónsson, fasteignasali, Njarðvík
Ásborg Arnþórsdóttir, ferðamálafulltrúi, Bláskógabyggð Helga Þorbergsdóttir, hjúkrunarfræðingur, Vík
Ólafur Sigurðsson, ferðaþjónustubóndi, Svínfelli 1, Öræfasveit Aldís Hafsteinsdóttir, kerfisfræðingur, Hveragerði
Elín Einarsdóttir, kennari, Sólheimahjáleigu, Mýrdalshreppi Albert Eymundsson, bæjarstjóri, Höfn
Arnar Freyr Ólafsson, bankamaður, Eyrarbakka Hólmfríður Skarphéðinsdóttir, húsmóðir, Sandgerði
Elsa Ingjaldsdóttir, framkvæmdastjóri, Selfossi Ingvar P. Guðbjörnsson, háskólanemi, Hellu
Birgir Þórarinsson, guðfræðingur, Minna-Knarrarnesi, Vatnsleysustrandarhr. Ingibjörg Jónsdóttir, kennari, Vestmannaeyjum
Guðjón Þ. Guðmundsson, flutningabílstjóri, Pétursey 2, Mýrdalshreppi Birna Borg Sigurgeirsdóttir, verslunarmaður, Þorlákshöfn
Ásta Begga Ólafsdóttir, ferðaþjónustubóndi, Hestheimum, Ásahreppi Margrét Gunnarsdóttir, kennari, Grindavík
Haraldur Hinriksson, verkamaður, Sandgerði Unnur Brá Konráðsdóttir, lögfræðingur, Hvolsvelli
Lára Skæringsdóttir, hárgreiðslumeistari, Vestmannaeyjum Björgvin Jóhannesson, háskólanemi, Höfðabrekku, Mýrdal
Laufey Sveinsdóttir, hjúkrunarfræðinemi, Höfn Sigurður Jónsson, sveitarstjóri, Garði
Brynjar S. Sigurðsson, bóndi, Heiði, Biskupstungum Arnar Bjarni Eiríksson, bóndi, Gunnbjarnarholti, Skeiða- og Gnúpverjahr.
Hallgrímur Bogason, bæjarfulltrúi, Grindavík Viktor Jónsson, skipstjóri, Grindavík
Ingólfur Ásgrímsson, skipstjóri, Höfn Þórunn D. Oddsdóttir, ráðskona, Steingrímsstöð, Grímsnes- og Grafningshr.
Drífa Sigfúsdóttir, deildarstjóri, Keflavík Egill Jónsson, fv.alþingismaður, Seljavöllum, Hornafirði
Samfylking Vinstrihreyfingin grænt framboð
Margrét Frímannsdóttir, alþingismaður, Selfossi Kolbeinn Óttarsson Proppé, sagnfræðingur, Reykjavík
Lúðvík Bergvinsson, alþingismaður, Vestmannaeyjum Þórunn Friðriksdóttir, kennari, Keflavík
Björgvin G. Sigurðsson, verkefnastjóri, Skarði, Skeiða- og Gnúpverjahr. Ólafía Jakobsdóttir, fv.sveitarstjóri, Kirkjubæjarklaustri
Jón Gunnarsson, framkvæmdastjóri, Vogum Þorsteinn Ólafsson, dýralæknir, Selfossi
Brynja Magnúsdóttir, sjúkraliði, Keflavík Finnbogi Vikar Guðmundsson, sjómaður, Hveragerði
Önundur S. Björnsson, sóknarprestur, Breiðabólstað, Fljótshlíð Björn Dúason, sjómaður, Sandgerði
Hjördís Þóra Sigurþórsdóttir, form.Vökuls-stéttarfélags, Höfn Jóhanna Njálsdóttir, kennari, Vestmannaeyjum
Gerður Pétursdóttir, leikskólastjóri, Keflavík Sigurjón Einarsson, bílstjóri, Höfn
Drífa Kristjánsdóttir, forstöðumaður, Torfastöðum, Biskupstungum Jóhann Óli Hilmarsson, fuglafræðingur, Stokkseyri
Unnur G. Kristjánsdóttir, grunnskólakennari, Sandgerði Arndís Soffía Sigurðardóttir, háskólanemi, Smáratúni, Fljótshlíð
Hörður Guðbrandsson, forseti bæjarstjórnar, Grindavík Þorvaldur Örn Árnason, kennari, Vogum
Már Ingólfur Másson, framhaldsskólanemi, Selfossi Svanborg R. Jónsdóttir, kennari, Stóra-Núpi, Skeiða- og Gnúpverjahr.
Þorsteinn Gunnarsson, bóndi, Vatnsskarðshólum 2, Mýrdalshreppi Klara Haraldsdóttir, húsfreyja, Kaldbaki, Rangárþingi ytra
Ragnheiður Hergeirsdóttir, bæjarfulltrúi, Selfossi Heimir Þór Gíslason, kennari, Höfn
Kristín Valtýsdóttir, fiskvinnslukona, Vestmannaeyjum Gyða Sigfinnsdóttir, háskólanemi, Selfossi
Guðrún Olga Clausen, grunnskólakennari, Hveragerði Jóhann Þórsson, háskólanemi, Keflavík
Kristján Gunnarsson, form.VSFK og nágr. Keflavík Jón S. Traustason, verkamaður, Vestmannaeyjum
Elín Björg Jónsdóttir, form.FOSS, Þorlákshöfn Sævar Bjarnason, bæjarstarfsmaður, Keflavík
Gísli Sverrir Árnason, forstöðumaður, Höfn Guðrún S. Jónsdóttir, félagsráðgjafi, Selfossi
Karl Steinar Guðnason, fv.alþingismaður og forstjóri, Keflavík Karl G. Sigurbergsson, skipstjóri, Keflavík
Frjálslyndi flokkur Nýtt afl
Magnús Þór Hafsteinsson, fiskifræðingur, Akranesi Einar Birnir, framkvæmdastjóri, Reykjavík
Grétar Mar Jónsson, skipstjóri, Sandgerði Olav Heimir Davidsson, bóndi, Útey II, Bláskógarbyggð
Arndís Ásta Gestsdóttir, leikskólakennari, Selfossi Sveinn Pálmi Hólmgeirsson, smiður, Götu, Rangárþingi eystra
Hanna Birna Jóhannsdóttir, stuðningsfulltrúi, Vestmannaeyjum Margrét Eysteinsdóttir, fiskvinnslukona, Keflavík
Stefán B. Jónsson, rafeindavirkjameistari, Höfn Jakob S. Þórarinsson, lögregluþjónn, Selfossi
Kristín María Birgisdóttir, stúdent, Grindavík Pétur Sigurðsson, sjómaður, Reykjavík
Benóný Jónsson, líffræðingur, Hvolsvelli Pétur Þorvaldsson, húsasmíðameistari, Laugarvatni
Baldvin Nielsen, stýrimaður, Keflavík Skúli Sigurðsson, sjómaður, Keflavík
Sigurður Franz Þráinsson, skipstjóri, Vestmannaeyjum Berglind Sigurðardóttir, skrifstofustúlka, Hveragerði
Jón M. Arason, skipstjóri, Þorlákshöfn Guðmundur Margeirsson, skrifstofustjóri, Keflavík
Kristinn Guðmundsson, fiskverkandi, Keflavík Anna Björg Jónsdóttir, læknaritari, Reykjavík
Guðrún Auður Björnsdóttir, kennari, Rangárþingi eystra Snorri Þorláksson, vinnuvélastjóri, Selfossi
Skúli B. Sigurðsson, grafískur hönnuður, Keflavík Guðjón Andrésson, ökukennari, Reykjavík
Sigurpáll Ingibergsson, tölvufræðingur, Kópavogi Kristján Valur Sigurðsson, rafvirki, Reykjavík
G. Erna Halldórsdóttir, húsmóðir, Selfossi Anna Linda Sigurðardóttir, kennari, Selfossi
Lýður Sveinbjörnsson, skipstjóri, Þorlákshöfn Sigurlaug Angantýsdóttir, garðyrkjubóndi, Laugarási
Áslaug Kjartansdóttir, iðnverkakona, Vík Árni Sigurðsson, verðufræðingur, Mosfellsbæ
Sigurður Trausti Þórðarson, sjómaður, Garði Heimir Hjartarson, sölumaður, Keflavík
Árni Sigurjónsson, fv.bifreiðastjóri, Vík Gyða M. Magnúsdóttir, hjúkrunarfræðingur, Reykjavík
Benedikt Thorarensen, fv.framkvæmdastjóri, Þorlákshöfn Grétar Geirsson, bóndi, Áshóli, Ásahreppi
Framboð óháðra í Suðurkjördæmi
Kristján Pálsson, alþingismaður, Njarðvík Kristlaug M. Sigurðardóttir, rithöfundur, Keflavík
Snæbjörn Sigurðsson, bóndi, Efsta-Dal, Bláskógabyggð Sóley Kristinsdóttir, húsmóðir, Garði
Valþór S. Jónsson, yfirverkstjóri, Njarðvík Páll Kristinsson, vélfræðingur, Njarðvík
Garðar Garðarsson, skipstjóri, Keflavík Guðrún Hákonardóttir, verslunarmaður, Keflavík
Jón Karl Ágústsson, sjómaður, Sandgerði Jenný L. Lárusdóttir, skrifstofumaður, Njarðvík
Inga Ósk Hafsteinsdóttir, bókari, Selfossi Karl Antonsson, bókari, Keflavík
Sigrún Jónsdóttir Franklín, kennari, Grindavík Guðbjörg S. Hauksdóttir, nemi, Njarðvík
Ásgeir Guðmundsson, sölufulltrúi, Hveragerði Árni B. Hjaltason, húsasmiður, Njarvík
Haukur Ragnarsson, tölvunarfræðingur, Keflavík Ragnheiður G. Ragnarsdóttir, kennari, Keflavík
Geir Guðjónsson, vélstjóri, Hveragerði Einar Jónsson, sjómaður, Njarðvík


Prófkjör

Framsóknarflokkur 1. sæti 2.sæti 3.sæti 4.sæti 5.sæti 6. sæti
Guðni Ágústsson 97%
Hjálmar Árnason 94%
Ísólfur Gylfi Pálmason 65%
Eygló Harðardóttir vantar vantar
Helga Sigrún Harðardóttir 12% vantar
Ásborg Arnþórsdóttir vantar
Drífa Sigfúsdóttir vantar
Baldur Kristjánsson vantar
Aðrir:
Birgir Þórarinsson
Ólafur Sigurðsson
Samfylking 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5.
Margrét Frímannsdóttir 1.167 1.777
Lúðvík Bergvinsson 934 1.150 1.557
Björgvin G. Sigurðsson 1.002 1.374
Jón Gunnarsson 925 1.133 1.133
Sigríður Jóhannesdóttir 1.012 1.012
Aðrir:
Jóhann Geirdal
Unnur Kristjánsdóttir
Önundur Björnsson
2390 greiddu atkvæði
Auðir og ógildir 40

Heimild:  Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, vefur Alþingis, vefur landskjörstjórnar og kosningavefur dóms- og kirkjumálaráðuneytisins kosning.is, DV 20.1.2003, Fréttablaðið 20.1.2003, Morgunblaðið 9.11.2002, 12.11.2002 og 20.1.2003.

%d bloggurum líkar þetta: