Akureyri 2006

Hríseyjarhreppur sameinaðist Akureyri 2004.

Í framboði voru listar Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks, Lista fólksins, Framfylkingarflokksins, Samfylkingar og Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs. Sjálfstæðisflokkur hlaut 4 bæjarfulltrúa. Samfylkingin hlaut 3 bæjarfulltrúa, bætti við sig tveimur. Vinstrihreyfingin grænt framboð hlaut 2 bæjarfulltrúa, bætti við sig einum. Framsóknarflokkur hlaut 1 bæjarfulltrúa, tapaði einum. Listi fólksins hlaut 1 bæjarfulltrúa, tapaði einum. Framfylkingarflokkurinn náði ekki kjörnum fulltrúa. Framsóknarflokkinn vantaði 34 atkvæði til að koma sínum öðrum manni að á kostnað Samfylkingarinnar.

Úrslit

Akureyri

2006 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur 1.427 15,38% 1
Sjálfstæðisflokkur 2.950 31,80% 4
Listi fólksins 906 9,77% 1
Framfylkingarflokkurinn 299 3,22% 0
Samfylkingin 2.190 23,60% 3
Vinstrihreyfingin grænt framboð 1.506 16,23% 2
Samtals gild atkvæði 9.278 100,00% 11
Auðir seðlar og ógildir 183 1,93%
Samtals greidd atkvæði 9.461 78,41%
Á kjörskrá 12.066
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Kristján Þór Júlíusson (D) 2.950
2. Hermann Jón Tómasson (S) 2.190
3. Baldvin H. Sigurðsson (V) 1.506
4. Sigrún Björk Jakobsdóttir (D) 1.475
5. Jóhannes Gunnar Bjarnason (B) 1.427
6. Sigrún Stefánsdóttir (S) 1.095
7. Elín Margrét Hallgrímsdóttir (D) 983
8. Oddur Helgi Halldórsson (L) 906
9. Kristín Sigfúsdóttir (V) 753
10. Hjalti Jón Sveinsson (D) 738
11. Helena Þuríður Karlsdóttir (S) 730
Næstur inn vantar
Gerður Jónsdóttir (B) 34
Hólmar Örn Finnsson (O) 432
Anna Halla Emilsdóttir (L) 555
Dýrleif Skjóldal Ingimarsdóttir (V) 685
Þórarinn B. Jónsson (D) 701

Framboðslistar

B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks L-listi Lista fólksins
Jóhannes Gunnar Bjarnason, íþróttakennari Kristján Þór Júlíusson, bæjarstjóri Oddur Helgi Halldórsson, blikksmíðameistari
Gerður Jónsdóttir, bæjarfulltrúi Sigrún Björk Jakobsdóttir, bæjarfulltrúi Anna Halla Emilsdóttir, aðstoðarleikskólastjóri
Erla Þrándardóttir, verkefnastjóri Elín Margrét Hallgrímsdóttir, símenntunarstjóri Víðir Benediktsson, skipstjóri
Erlingur Kristjánsson, kennari Hjalti Jón Sveinsson, skólameistari Nói Björnsson, skrifstofustjóri
Ingimar Eydal, aðstoðarslökkviliðsstjóri Þórarinn B. Jónsson, bæjarfulltrúi Halla Björk Reynisdóttir, flugumferðarstjóri
Petrea Ósk Sigurðardóttir, leikskólakennari María Egilsdóttir, hjúkrunarfræðingur Tryggvi Gunnarsson, verslunarstjóri
María Ingadóttir, deildarstjóri Ólafur Jónsson, framkvæmdastjóri Sigurveig S. Bergsteinsdóttir, matráður
Stefán Jónsson, málarameistari María H. Marinósdóttir, háskólanemi Þóroddur Hjaltalín, aðstoðarverslunarstjóri
Guðlaug Kristinsdóttir, framkvæmdastjóri Baldur Dýrfjörð, starfsmannastjóri Bylja Jóhannesdóttir, nemi
Páll Gauti Pálsson, byggingatæknifræðingur Jóhanna H. Ragnarsdóttir, hárgreiðslumeistari Þórey Ketilsdóttir, sérkennari
Eiður Stefánsson, afgreiðslumaður Bjarni S. Jónasson, efnafræðingur Ragnar Snær Njálsson, nemi
Hólmfríður Helgadóttir, umönnum aldraðra Guðmundur Jóhansson, þjónustustjóri Guðrún Inga Hannesdóttir, kennari
Geir Hólmarsson, nemi Oktavía Jóhannesdóttir, bæjarfulltrúi Helgi Snæbjarnarson, pípulagningamaður
Örlygur Þór Helgason, íþróttafræðingur Sigbjörn Gunnarsson, fv.sveitarstjóri Hulda Stefánsdóttir, bókari
Birna Guðrún Bessadóttir, umönnun aldraðra Hanna Dögg Maronsdóttir, sölustjóri Inga Dís Sigurðardóttir, nemi
Þorsteinn Pétursson, lögreglumaður Unnsteinn E. Jónsson, verksmiðjustjóri Bendikt Valtýsson, vélvirki
Halldóra Hauksdóttir, nemi Vigdís Ósk Sveinsdóttir, háskólanemi Jón Ágúst Aðalsteinsson, húsasmíðameistari
Alex Björn Stefánsson, nemi Kristinn Fr. Árnason, bústjóri Þorsteinn J. Haraldsson, verslunarmaður
Óskar Ingi Sigurðsson, rafvirki Bergur Þorri Benjamínsson, háskólanemi Ása Maren Gunnarsdóttir, sjúkraliði
Jón Vigfús Guðjónsson, verslunareigandi Ragnheiður Jakobsdóttir, rekstrarfræðingur Brynjar Már Magnússon, matreiðslumaður
Sigurlaug Þ. Gunnarsdóttir, póstmaður Margrét Kristinsdóttir, húsmæðrakennari Jóhann Steinar Jónsson, matreiðslumeistari
Jakob Björnsson, bæjarfulltrúi Óli D. Friðbjörnsson, fv.verslunarmaður Halldór Árnason, skósmiður
O-listi Framfylkingarflokksins S-listi Samfylkingar og óháðra V-listi Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs
Hólmar Örn Finnsson, viðskiptalögfræðingur Hermann Jón Tómasson, áfangastjóri Baldvin H. Sigurðsson, matreiðslumeistari
Sindri Kristjánsson, nemi Sigrún Stefánsdóttir, sölufulltrúi Kristín Sigfúsdóttir, kennari
Bendikt Sigmar Emilsson, nemi Helena Þuríður Karlsdóttir, forstöðumaður Dýrleif Skjóldal Ingimarsdóttir, sundþjálfari
Inga Björk Svavarsdóttir, innheimtufulltrúi Ásgeir Magnússon, forstöðumaður Jón Erlendsson, starfsmaður Vegagerðar
Sigurður Karl Jóhannsson, veitingamaður Margrét Kristín Helgadóttir, nemi Baldvin Esra Einarsson, heimspekingur
Heiðar Ríkharðsson, þjónn Jón Ingi Cæsarsson, dreifingarstjóri Embla Rún Hakadóttir, nemi
Davíð Freyr Jónsson, nemi Linda María Ásgeirsdóttir, leiðbeinandi Jóhannes Árnason, kennari
Hrafn Jóhannesson, nemi Þorlákur Axel Jónsson, kennari Silja Bára Ómarsdóttir, stjórnmálafræðingur
Halldór Brynjar Halldórsson, nemi Jóna Valdís Óskarsdóttir, lyfjafræðingur Margrét I. Ríkharðsdóttir, þroskaþjálfi
Steinunn Heba Finnsdóttir, framreiðslumeistari Hermann Óskarsson, félagsfræðingur Jón Kristófer Arnarson, garðyrkjufræðingur
Snjólaug Svala Grétarsdóttir, nemi Lára Stefánsdóttir, verkefnisstjóri Ragna Gestsdóttir, nemi
Kristbjörn Elmar Birgisson, húsasmiður Þorgeir Jónsson, verkstjóri Jón Haukur Ingimundarson, mannfræðingur
Þorgeir Rúnar Finnsson, leiðbeinandi Anna Júlíusdóttir, verkakona Ása Einarsdóttir, barnalæknir
Sandra Björk Birgisdóttir, nemi Guðgeir Hallur Heimisson, skrifstofumaður Hermann Jóhannsson, mjólkurfræðingur
Valgerður Húnbogadóttir, nemi Valdís Anna Jónsdóttir, nemi Stefán Ingólfsson, tónlistarkennari
Ingibjörg Dagný Jóhannsdóttir, kennari Jón Hjaltason, sagnfræðingur Margrét Þorsteinsdóttir, hjúkrunardeildarstjóri
Hjalti Finnsson, garðyrkjufræðingur Agnes Arnardóttir, verslunarmaður Þórgnýr Helgason, nemi
Lára Þórarinsdóttir, þýðandi Þorsteinn Einar Arnórsson, þjónustufulltrúi Elsa María Guðmundsdóttir, myndlistarkennari
Jónas Þór Guðmundsson, flugkennari Ólöf Ása Benediktsdóttir, kennari Bragi Guðmundsson, dósent
Jóhanna Ingi Davíðsson, verslunarstjóri Sveinn Arnarson, nemi Guðrún H. Bjarnadóttir, myndlistarmaður
Stella Stefánsdóttir, ættmóðir Jóhanna Aðalsteinsdóttir, fv.bæjarfulltrúi Frosti Meldal, starfsmaður Ú.A.
Aðeins 21 nafn var á listanum Gísli Bragi Hjartarson, fv.bæjarfulltrúi Málmfríður Sigurðardóttir, fv.alþingismaður

Prófkjör

Framsóknarflokkur 1.sæti 1.-2. 1.-3.
1. Jóhannes Gunnar Bjarnason, bæjarfulltrúi og íþróttakennari 296
2. Gerður Jónsdóttir, bæjarfulltrúi 287
3. Erla Þrándardóttir, verkefnisstjóri 272
4. Erlingur Kristjánsson
Aðrir:
6. Petrea Ósk Sigurðardóttir
Alex Björn Stefánsson
Eiður Stefánsson
Elvar Árni Lund, sveitarstjóri
Geir Hólmarsson, háskólanemi
Guðlaug Kristinsdóttir, framkvæmdastjóri
Ingimar Eydal
Jón Vigfús Guðjónsson,
María Ingadóttir
Páll Gauti Pálsson
Sigfús Ólafur Helgason, varaform.ÍBA
Sóley Magnúsdóttir
Stefán Jónsson
Þorsteinn Pétursson, lögreglumaður
Örlygur Þór Helgason
Sjálfstæðisflokkur 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5. 1.-6.
1. Kristján Þór Júlíusson, bæjarstjóri 896
2. Sigrún Björk Jakobsdóttir, bæjarfulltrúi 696
3. Elín Margrét Hallgrímsdóttir, símenntunarstj. 298
4. Hjalti Jón Sveinsson, skólameistari 301
5. Þórarinn B. Jónsson, bæjarfulltrúi 379
6. María Egilsdóttir, hjúkrunarfr.og ljósmóðir 440
Aðrir:
Baldur Dýrfjörð, starfsmannastjóri
9. Sigbjörn Gunnarsson, fv.sveitarstjóri
15. Oktavía Jóhannesdóttir, bæjarfulltrúi
Bergur Þorri Benjamínsson, háskólanemi
Guðmundur Egill Erlendsson, lögfræðinemi
Guðmundur Jóhannsson, þjónustustjóri
Hlynur Jóhannsson, ráðgjafi og íþróttakennari
Jóhanna Hlín Ragnarsdóttir, hárgreiðslumeistari
Kristinn Fr. Árnason, bústjóri
María H. Marinósdóttir, háskólanemi
7. Ólafur Jónsson, framkvæmdastjóri
Sindri Alexandersson, lögfræðinemi
Stefán Friðrik Stefánsson, form.Varðar fus.
Unnsteinn E. Jónsson, verksmiðjustjóri
Atkvæði greiddu 1150. Á kjörskrá voru 1494.
Auðir og ógildir voru 29.
Samfylking 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4.
1. Hermann Jón Tómasson, áfangastjóri og varabæjarf. 278
2. Sigrún Stefánsdóttir, sölu- og markaðsfulltrúi 168
3. Helena Þ. Karlsdóttir, forstöðumaður 141
4. Ásgeir Magnússon, framkvæmdastjóri 151
Aðrir:
Hermann Óskarsson, dósent 70
Hallur Heimisson, skrifstofumaður
Jón Ingi Cæsarsson, dreifingarstjóri
Jóna Valdís Ólafsdóttir, lyfjafræðingur
Linda María Ásgeirsdóttir, leikskólaleiðbeinandi
Margrét Kristín Helgadóttir, laganemi
Þorgeir Jónsson, verkstjóri
Þorlákur Axel Jónsson, menntaskólakennari
Atkvæði greiddu 411. Auðir og ógildir voru 17.
Vinstri grænir 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5. 1.-6.
1. Baldvin H. Sigurðsson 139
2. Valgerður H. Bjarnadóttir 73 84
3. Dýrleif Skjóldal Ingimarsdóttir 101
4. Kristín Sigfúsdóttir 130
5. Jón Erlendsson 136
6. Lilja Guðmundsdóttir 165
Aðrir:
Baldvin Ersa Einarsson
Jóhannes Árnason
Wolfgang Frosti Sahr

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, kosningavefur félagsmálaráðuneytisins, Blaðið 7.11.2005, 19.12.2005, 14.2.2006, DV 30.1.2006, 13.2.2006, Fréttablaðið 19.10.2005, 27.10.2005, 6.11.2005, 11.12.2005, 23.12.2005, 2.1.2006, 7.1.2005, 16.1.2006, 28.1.2006, 29.1.2006, 10.2.2006, 12.2.2006, 17.2.2006, Íslendingur 1.2.2006, Morgunblaðið 21.10.2005, 1.11.2005, 3.11.2005, 7.11.2005, 17.12.2005, 22.12.2005, 23.12.2005, 29.12.2005, 3.1.2006, 17.1.2006, 18.1.2006, 20.1.2006, 27.1.2006, 28.1.2006, 30.1.2006, 4.2.2006, 13.2.2006, 18.2.2006 og 20.2.2006.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: