Búðahreppur 1974

Í framboði voru Framsóknarflokkur, Sjálfstæðisflokkur og Alþýðubandalag. Alþýðubandalagið sem bauð ekki fram 1970 hlaut 3 hreppsnefndarmenn. Framsóknarflokkur og Sjálfstæðisflokkur hlutu 2 hreppsnefndarmenn hvor. Í kosningunum 1970 hlaut Verkalýðs- og sjómannafélagið 2 hreppsnefndarmenn og Óháðir kjósendur 1 hreppsnefndarmann.

Úrslit

Búðahr1974

1974 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur 126 36,00% 2
Sjálfstæðisflokkur 87 24,86% 2
Alþýðubandalag 137 39,14% 3
Samtals greidd atkvæði 350 100,00% 7
Ógildir seðlar og ógildir 9 2,51%
Samtals greidd atkvæði 359 88,42%
Á kjörskrá 406
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Baldur Björnsson (G) 137
2. Þórólfur Friðbjörnsson (B) 126
3. Albert Kemp (D) 87
4. Þorsteinn Bjarnason (G) 69
5. Arnfríður Guðjónsdóttir (B) 63
6. Þóra Kristjánsdóttir (G) 46
7. Úlfar Sigurðsson (D) 44
Næstir inn vantar
Jón E. Guðmundsson (B) 5
Óskar Þórormsson (G) 38

Framboðslistar

B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks G-listi Alþýðubandalags
Þórólfur Friðbjörnsson, skólastjóri Albert Kemp, vélvirki Baldur Björnsson, skrifstofumaður
Arnfríður Guðjónsdóttir, frú Úlfar Sigurðsson, verkamaður Þorsteinn Bjarnason, trésmiður
Jón E. Guðmundsson, framkvæmdastjóri Margeir Þórormsson, stöðvarstjóri Þóra Kristjánsdóttir, húsmóðir
Helgi Guðlaugsson, þungavinnuvélastj. Dóra Gunnarsdóttir, húsfrú Óskar Þórormsson, fiskimatsmaður
Friðrik Stefánsson, skipstjóri Guðlaugur Einarsson, skipasmiður Kristján Garðarsson, vörubílstjóri
Haukur Jónsson, járnsmiður Erlendur Jóhannesson, sjómaður Ingólfur Arnarson, sjómaður
Högni Skaftason, skipstjóri Guðný Þorvaldsdóttir, húsfrú Axel Guðlaugsson, verkamaðu
Gunnar Jónasson, skrifstofumaður Stefán Jónsson, iðnnemi Sigurður E. Jakobsson, verkamaður
Óskar Guðmundsson, bifreiðastjóri Jóhann Antoníusson, framkvæmdastjóri Ólafur Eyjólfsson, verkamaður
Jóhannes Sigurðsson, sjómaður Einar Sigurðsson, skipasmiður Hilmar Gunnþórsson, sjómaður
Þóra Stefánsdóttir, húsfrú Agnar Jónsson, vélvirki Þröstur Júlíusson, iðnnemi
Sigbjörn Gíslason, verkamaður Helgi Friðþjófsson, iðnverkamaður Níels Sigurjónsson, verkstjóri
Sigríður Jónsdóttir, húsfreyja Þorvaldur Jónsson, skipaafgreiðslumaður Oddur Stefánsson, sjómaður
Guðlaugur Sigurðsson, húsasmiður Guðmundur G. Vestmann, netagerðarmaður Bjarni Sigurðsson, iðnverkamaður

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvíss, Austri 15.5.1974, Austurland 11.5.1974 og Vísir 16.5.1974.