Skagafjarðarsýsla 1914

Ólafur Briem og Jósef J. Björnsson voru sjálfkjörnir.

Á kjörskrá voru 625.

Ólafur Briem hafði verið þingmaður frá 1886 og Jósef J. Björnsson frá 1908.

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.

%d bloggurum líkar þetta: