Flateyri 1954

Í framboði voru listi vinstri manna og listi Sjálfstæðisflokks. Listi vinstri mann hlaut 3 hreppsnefndarmenn en Sjálfstæðisflokkurinn 2.

Úrslit

1954 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðufl.og Framsókn.fl. 112 59,26% 3
Sjálfstæðisflokkur 77 40,74% 2
Samtals gild atkvæði 189 100,00% 5
Auðir og ógildir 6 3,08%
Samtals greidd atkvæði 195 68,42%
Á kjörskrá 285
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Kolbeinn Guðmundsson (Alþ./Fr.) 112
2. Ragnar Jakobsson (Sj.) 77
3. Hinrik Guðmundsson (Alþ./Fr.) 56
4. Skúli Guðmundsson (Sj.) 39
5. Gunnlaugur Finnsson (Alþ./Fr.) 37
Næstir inn vantar
Guðmundur V. Jóhannesson (Sj.) 36

Framboðslistar

Alþýðuflokkur og Framsóknarflokkur Sjálfstæðisflokkur
Kolbeinn Guðmundsson, verkamaður Ragnar Jakobsson, forstjóri
Hinrik Guðmundsson, oddviti Skúli Guðmundsson, verkamaður
Gunnlaugur Finnsson, bóndi Guðmundur V. Jóhannesson, skipstjóri
Magnús Konráðsson, rafvirki Guðrún Á. Guðmundsdóttir, frú
Jón Guðbjartsson, trésmiður Kristján Sigurðsson, verkamaður
Guðmundur Jónsson, verslunarmaður
Andrew Þorvaldsson, sjómaður


Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 2.2.1954, Alþýðumaðurinn 9.2.1954, Dagur 2.2.1954, Ísfirðingur 12.1.1954, Íslendingur 3.2.1954, Morgunblaðið 2.2.1954, Tíminn 2.2.1954, Verkamaðurinn 5.2.1954, Vesturland 11.1.1954, Vísir 1.2.1954 og Þjóðviljinn 2.2.1954.