Vík 1954

Í framboði voru listi Verkamanna og bænda (Alþýðuflokkur og Framsóknarflokkur) og listi Sjálfstæðisflokkur. Listi verkamanna og bænda hlaut 3 hreppsnefndarmenn en listi Sjálfstæðisflokks 2 hreppsnefndarmenn.

Úrslit

Vík1954

1954 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Sjálfstæðisflokkur 131 47,99% 2
Listi bænda og verkamanna 142 52,01% 3
Samtals greidd atkvæði 273 100,00% 5
Ógildir seðlar og ógildir 12 4,21%
Samtals greidd atkvæði 285 93,14%
Á kjörskrá 306
Kjörnir hreppsnefnarmenn
1. Oddur Sigurbergsson (Vm/Bæ) 142
2. Jón Þorsteinsson (Sj.) 131
3. Guðmundur Guðmundsson (Vm/Bæ) 71
4. Páll Tómasson (Sj.) 66
5. Guðlaugur Jónsson (Vm/Bæ) 47
Næstur inn vantar
Gísli Skaftason (Sj.) 12

Framboðslistar

Listi verkamanna og bænda (Alþ.fl.og Frams.) Sjálfstæðisflokkur
Oddur Sigurbergsson, kaupfélagsstjóri, Vík Jón Þorsteinsson, hreppstjóri, Norður-Vík
Guðmundur Guðmundsson, skósmiður, Vík Páll Tómasson, verkamaður, Vík
Guðlaugur Jónsson, pakkhúsmaður, Vík Gísli Skaftason, bóndi, Lækjarbakka
Jón Sveinsson, bóndi, Reyni Kjartan L. Markússon, bóndi, Suður-Hvammi
Einar Bárðarson, verkamaður, Vík Ólafur Þórarinsson, stöðvarstjóri, Vík
Einar Kjartansson, bóndi, Þórisholti
Jón Valmundsson, trésmiður, Vík
Daníel Guðbrandsson, bóndi, Kerlingadal
Valdimar Tómasson, bílstjóri, Vík
Páll Pálsson, bóndi, Litlu-Heiði

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Morgunblaðið 23.6.1954, 29.6.1954, Tíminn 17.6.1954, 29.6.1954 og Þjóðviljinn 29.6.1954.