Sameiningarkosningar 1982

Kosning um sameiningu Dyrhólahrepps og Hvammshrepp í Vestur Skaftafellssýslu var þann 14. nóvember 1982.

Dyrhólahreppur Hvammshreppur
56 61,54% 133 58,08%
Nei 35 38,46% Nei 96 41,92%
Alls 91 100,00% Alls 229 100,00%
Auðir og ógildir 4 Auðir og ógildir 3
Samtals 95 85,59% Samtals 232 72,96%
Á kjörskrá 111 Á kjörskrá 318

Sameiningin var samþykkt og tók gildi 1984. Hið nýja sveitarfélag hlaut nafnið Mýrdalshreppur.

Heimild: Morgunblaðið 16.11.1982

%d bloggurum líkar þetta: