Eyjafjarðarsveit 2002

Í framboði voru K-listi Kraftmikils, framsækis og fjölskylduvæns samfélags og H-listi Framfarafélags Eyjafjarðarsveitar. K-listi hlaut 4 hreppsnefndarmenn og hreinan meirihluta en H-listi 3 hreppsnefndarmenn.

Úrslit

Eyjafjarðarsveit

2002 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Kraftmikið, framsækið og fjölskylduv. … 299 58,97% 4
Framfarafélag Eyjafjarðarsveitar 208 41,03% 3
Samtals gild atkvæði 507 100,00% 7
Auðir og ógildir 12 2,31%
Samtals greidd atkvæði 519 76,44%
Á kjörskrá 679
Kjörnir hreppsefndarmenn
1. Hólmgeir Karlsson (F) 299
2. Arnar Árnason (H) 208
3. Jón Jónsson (F) 150
4. Valgerður Jónsdóttir (H) 104
5. Dýrleif Jónsdóttir (F) 100
6. Gunnar Valur Eyþórsson (F) 75
7. Einar Gíslason (H) 69
Næstur inn vantar
Valdimar Gunnarsson (F) 48

Framboðslistar

F-listi Kraftmikils, framsækis og fjölskylduvæns samfélags H-listi Framfarafélags Eyjafjarðarsveitar
Hólmgeir Karlsson, markaðs- og þróunarstjóri Arnar Árnason, bóndi og tæknifræðingur
Jón Jónsson, bifvélavirki og bóndi Valgerður Jónsdóttir, garðyrkjufræðingur
Dýrleif Jónsdóttir, skólaliði Einar Gíslason, kennari
Gunnar Valur Eyþórsson, háskólanemi Eiríkur Hreiðarsson, garðyrkjubóndi
Valdimar Gunnarsson, menntaskólakennari Reynir Björgvinsson, húsasmiður og bóndi
Björk Sigurðardóttir, kennari Brynjar Skúlason, skógfræðingur
Ívar Ragnarsson, bóndi og byggingafræðingur Rannveig Vernharðsdóttir, húsmóðir
Hrefna L. Ingólfsdóttir, kennari Eygló Daníelsdóttir, iðjuþjálfi
Hreiðar Hreiðarsson, húsasmíðameistari Sigurgeir Pálsson, bóndi
Sigurgeir Hreinsson, bóndi María Tryggvadóttir, bóndi
Gunnlaug Ýr Stefánsdóttir, læknaritari Hörður Guðmundsson, bóndi
Guðbjörg Huld Grétarsdóttir, starfsmaður leikskóla Jófríður Traustadóttir, leikskólakennari
Gylfi Ketilsson, bifvélavirki Rögnvaldur Guðmundsson, framkvæmdastjóri
Birgir H. Arason, bóndi og tónlistarmaður Aðalsteinn Hallgrímsson, bóndi

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, vefur Sambands sveitarfélaga, kosningavefur Félagsmálaráðuneytisins, Morgunblaðið 19.4.2002, 25.4.2002 og 17.5.2002.

%d bloggurum líkar þetta: