Fjarðabyggð 2010

Sveitarstjórnarkosningar 2010

Í framboði voru B-listi Framsóknarflokks, D-listi Sjálfstæðisflokks og L-listi Fjarðarlistans. Á-listi Biðlistans bauð ekki fram eins og 2006.

Sjálfstæðisflokkur hlaut 4 bæjarfulltrúa, bætti við sig einum. Fjarðarlistinn hlaut 3 bæjarfulltrúa tapaði einum. Framsóknarflokkurinn hlaut 2 bæjarfulltrúa.

Úrslit 2010 og 2006

Úrslit 2010 Mismunur Úrslit 2006
Atkvæði Fltr. % Fltr. % Fltr. %
B-listi 625 2 28,38% 0 2,73% 2 25,66%
D-listi 893 4 40,55% 1 7,05% 3 33,51%
L-listi 684 3 31,06% -1 -3,67% 4 34,74%
Á-listi 0 -6,10% 0 6,10%
2.202 9 100,00% 9 100,00%
Auðir 130 5,53%
Ógildir 17 0,72%
Greidd 2.349 73,29%
Kjörskrá 3.205
Bæjarfulltrúar
1. Jens Garðar Helgason (D) 892
2. Elvar Jónsson (L) 684
3. Jón Björn Hákonarson (B) 624
4. Valdimar O. Hermannsson (D) 446
5. Eydís Ásbjörnsdóttir (L) 342
6. Guðmundur Þorgrímsson (B) 312
7. Ásta Kristín Sigurjónsdóttir (D) 297
8. Ester Ösp Gunnarsdóttir (L) 228
9. Sævar Guðjónsson (D) 223
 Næstir inn:
vantar
Eiður Ragnarsson (B) 46
Stefán Már Guðmundsson (L) 209

Framboðslistar

B-listi Framsóknarflokks

1 Jón Björn Hákonarson Hlíðargötu 5a
2 Guðmundur Þorgrímsson Skólavegi 50a
3 Eiður Ragnarsson Heiðarvegi 35
4 Snjólaug Eyrún Guðmundsdóttir Stekkjarholti 4
5 Jósef Auðunn Friðriksson Hólalandi 18
6 Svanhvít Aradóttir Sæbakka 10
7 Gísli Þór Briem Heiðarvegi 29
8 Svanbjörg Pálsdóttir Lambeyrarbraut 10
9 Einar Birgir Kristjánsson Bleiksárhlíð 49
10 Þóranna Lilja Snorradóttir Borgargerði 18,
11 Tinna Hrönn Smáradóttir Garðaholti 3d
12 Hafþór Eide Hafþórsson Hlíðargötu 14
13 Þórfríður Soffía Þórarinsdóttir Blómsturvöllum 14
14 Sigfús Vilhjálmsson Brekku
15 Aleksandra Janina Wojtowicz Bleiksárhlíð 2
16 Einar Sverrir Björnsson Skammadal 2
17 Líneik Anna Sævarsdóttir Hlíðargötu 47
18 Þorbergur Níels Hauksson Strandgötu 13

D-listi Sjálfstæðisflokks

1 Jens Garðar Helgason Bakkastíg 2
2 Valdimar O. Hermannsson Víðimýri 14
3 Ásta Kristín Sigurjónsdóttir Melbrún 10
4 Sævar Guðjónsson Strandgötu 120
5 Óskar Hallgrímsson Skólabrekku 5
6 Þórður Vilberg Guðmundsson Melgerði 2
7 Guðlaug Dana Andrésdóttir Ystadal 4
8 Borghildur Hlíf Stefánsdóttir Túngötu 7
9 Gunnar Ásgeir Karlsson Egilsbraut 8
10 Fjóla Margrét Hrafnkelsdóttir Austurvegi 33
11 Heiðrún Helga Þórólfsdóttir Hlíðargötu 53
12 Árdís Guðborg Aðalsteinsdóttir Austurvegi 7
13 Bergsteinn Ingólfsson Skólavegi 44a
14 Benedikt Jóhannsson Ystadal 3
15 Kristín Ágústsdóttir Mýrargötu 28b
16 Hilmar Sigurjónsson Strandgötu 64
17 Kristborg Bóel Steindórsdóttir Brekkugötu 3
18 Jón Kristinn Ólafsson Sæbakka 14

L-listi Fjarðalistans

1 Elvar Jónsson Lyngbakka 3
2 Eydís Ásbjörnsdóttir Bleiksárhlíð 21
3 Esther Ösp Gunnarsdóttir Sunnugerði 21
4 Stefán Már Guðmundsson Þiljuvöllum 21
5 Ásta Eggertsdóttir Skólavegi 77
6 Ævar Ármannsson Borgargerði 2
7 Ingólfur Sigfússon Brún
8 Sigríður Margrét Guðjónsdóttir Sæbakka 11
9 Hanna Björk Birgisdóttir Hólalandi 8
10 Kamma Dögg Gísladóttir Strandgötu 63
11 Heimir Arnfinnsson Bakkagerði 7
12 Aðalsteinn Valdimarsson Strandgötu 87a
13 Finnbogi Jónsson Skólavegi 19
14 Malgorzata Beata Libera Bleiksárhlíð 32
15 Díana Mjöll Sveinsdóttir Bleiksárhlíð 46
16 Sigrún Birna Björnsdóttir Brekkugerði 17
17 Guðrún Íris Valsdóttir Króksholti 3
18 Smári Geirsson Sæbakka 4

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og kosningavefur Innanríkisráðuneytisins.