Aðrar atkvæðagreiðslur

21.-22.maí 2013 Vestmannaeyjabær – „Vilt þú að Vestmannaeyjabær veiti byggingaleyfi fyrir hótel það sem kynnt hefur verið á lóðinni í Hásteinsgryfjunni?“ (skipulagsmál).

44%
Nei 56%
1041 greiddi atkvæði
Þátttaka 33%

27. apríl 2013 Flóahreppur – skoðanakönnun um staðsetningu leikskóla (fræðslumál).

Leikskólinn verði í Þingborg 204 61,63%
Leikskólinn verði í Flóaskóla 127 38,37%
 Samtals gild atkvæði 331
Auðir seðlar og ógildir 8 2,36%
Samtals greidd atkvæði 339 74,18%
Á kjörskrá 457

27. apríl 2013 Hrunamannahreppur – íbúakosning um gatnamót á Flúðum (skipulagsmál).

Tillaga um T gatnamót 186 48,06%
Tillaga um hringtorg 201 51,94%
387
Auðir seðlar og ógildir 9 2,27%
Samtals greidd atkvæði 396 71,87%
Á kjörskrá 551

20. október 2012. Dalvíkurbyggð – íbúakosning um hvort frístundabyggð ætti að vera í landi Upsa (skipulagsmál).

207 31,51%
Nei 450 68,49%
657
Auðir seðlar og ógildir 18 2,67%
Samtals greidd atkvæði 675 49,41%
Á kjörskrá 1366

31. mars 2007. Hafnarfjörður – Íbúakosning um stækkun lóðar ÍSAL (skipulagsmál).

6.294 957,99%
Nei 6.382 971,39%
12.676
Auðir seðlar og ógildir 71 0,56%
Samtals greidd atkvæði 12.747 76,60%
Á kjörskrá 16.641

21. júní 2005. Seltjarnarnes – Íbúakosning um skipulagsmál. Tvær tillögur Samkvæmt H-tillögu yrði gervigrasvöllur á Hrólfsskálamel og heildarbyggingamagn 8.300 fermetrar á Suðurströnd en 11.400 fermetrar á Hrólfsskálamel. S-tillaga mælti fyrir um gervigrasvöll við Suðurströnd neðan Valhúsaskóla.  Heildarbyggingamagn á Hrólfsskálamel yrði 12.400 fermetrar. S-tillaga mælti því fyrir um 7.300 fermetrum minna af húsnæði

H-tillaga 768 44,86%
S-tillaga 944 55,14%
Gild atkvæði 1.712
Auðir og ógildir 12 0,70%
Greidd atkvæði 1.724 52,02%
Á kjörskrá 3.314

17. mars 2001. Reykjavík – Íbúakosning um framtíð flugvallarins í Vatnsmýrinni (skipulagsmál).

Flugvöllur verði í Vatnsmýri eftir árið 2016 14.529 49,35%
Flugvöllur fari úr Vatnsmýri eftir árið 2016 14.913 50,65%
  29.442  
Auðir seðlar og ógildir 777 2,57%
Samtals greidd atkvæði 30.219 37,19%
Á kjörskrá 81.258  
%d bloggurum líkar þetta: