Keflavík 1946

Hreppsnefndarfulltrúum fjölgað úr 5 í 7. Í framboði voru listar Alþýðuflokks, Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Sósíalistaflokks. Alþýðuflokkur og Sjálfstæðisflokkur hlutu 3 hreppsnefndarmenn hvor og Framsóknarflokkurinn einn. Sósíalistaflokkurinn hlaut engann.

Úrslit

1946 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 323 38,22% 3
Framsóknarflokkur 112 13,25% 1
Sjálfstæðisflokkur 323 38,22% 3
Sósíalistaflokkur 87 10,30% 0
Samtals gild atkvæði 845 100,00% 7
Auðir og ógildir 33 3,76%
Samtals greidd atkvæði 878 87,89%
Á kjörskrá 999
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1.-2. Ragnar Guðleifsson (Alþ.) 323
1.-2. Elías Þorsteinsson (Sj.) 323
3.-4. Jón Tómasson (Alþ.) 162
3.-4. Ólafur E. Einarsson (Sj.) 162
5. Valtýr Guðjónsson (Fr.) 112
6.-7. Sæmundur G. Sveinson (Alþ.) 108
6.-7. Valdemar Björnsson (Sj.) 108
Næstir inn  vantar
Sigurður Brynjólfsson (Sós) 21
Margeir Jónsson (Fr.) 104

Framboðslistar:

Alþýðuflokkur Framsóknarflokkur Sjálfstæðisflokkur Sósíalistaflokkur
Ragnar Guðleifsson Valtýr Guðjónsson, skrifstofumaður Elías Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Sigurður Brynjólfsson,verkamaður
Jón Tómasson Margeir Jónsson, útgerðarmaður Ólafur E. Einarsson, útgerðarmaður Bergsteinn Ó. Sigurðsson, trésmiður
Sæmundur G. Sveinsson Guðni Magnússon, útgerðarmaður Valdemar Björnsson, útgerðarmaður Guðmundur Sigurgeirsson, verkamaður
Steinþór Pétursson Huxley Ólafsson, framkvæmdastjóri Guðmundur Guðmundsson, skólastjóri Júlíus Steingrímsson, rafvirki
Magnús Þorvaldsson Kristinn Jónsson, vigtarmaður Helgi Eyjólfsson, sjómaður Guðmundur Kristjánsson, skipstjóri
Björn Guðbrandsson Ólafur Hannesson, vélasmiður Bjarni Albertsson, skrifstofumaður Guðmundur Kr. Guðmundsson, trésmiður
Kjartan Ólason Skúli H. Skúlason, trésmiður Þorgrímur Eyjólfsson, kaupmaður Rannveig Guðmundsdóttir, frú
Ásgeir Daníelsson Jón G. Pálsson Guðmundur J. Magnússon Ágúst Jóhannesson
Magnús Björnsson Arinbjörn Þorvarðarson Elínrós Benediktsdóttir Helgi M. Sigurðsson
Óskar Jósepsson Hallgrímu Th. Björnsson Friðrik Þorsteinsson Magnús Sigurðsson
Guðmundur Guðjónsson Sigurjón Sigmundsson Guðmundur Kr. Guðmundsson Steinþór Sighvatsson
Bjarni Guðmundsson Þórður Einarsson Sigurbjörn Eyjólfsson Snorri Gíslason
Ingólfur Eyjólfsson Þórarinn Ólafsson Kristinn Jónsson Gísli Kristjánsson
Egill Eyjólfsson Jón Guðbrandsson Sverrir Júlíusson Pétur Geirdal

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 6.1.1946, Alþýðublaðið 29.1.1946, Alþýðumaðurinn 30.1.1946, Dagur 31.01.1946, Faxi 1.1.1946, Morgunblaðið 6.1.1946, Morgunblaðið 29.1.1946, Morgunblaðið 10.1.1946, Tíminn 10.1.1946, Verkamaðurinn 2.2.1946, Vesturland 5.2.1946, Vísir 28.1.1946, Þjóðviljinn 11.1.1946 og Þjóðviljinn 29.1.1946.

%d bloggurum líkar þetta: