Árskógshreppur 1978

Óhlutbundin kosning.

Kjörnir hreppsnefndarmenn Atkv.
Sveinn Jónsson, bóndi, Ytra-Kálfskinni 114
Hermann Guðmundsson, útgerðarmaður, Pálmalundi 104
Jóhannes R. Traustason, útgerðarmaður, Árbyrgi 88
Sigurður Konráðsson, útgerðarmaður, Grund 82
Gunnar Níelsson, útgerðarmaður, Garði 80
Kjörnir varamenn:
Sigfús Þorsteinsson, bóndi, Rauðuvík
Sigurður Stefánsson, bóndi, Stærri-Árskógi
Arnþór Angantýsson, kennari, Klapparstíg 13
Sigurlaug Gunnlaugsdóttir, húsfrú, Krossum
Kristján Vigfússon, bóndi, Litla-Árskógi
Samtals gild atkvæði 140
Auðir og ógildir 6
Samtals greidd atkvæði 146
Á kjörskrá 172

Heimildir: Dagur 12.7.1978 og Íslendingur 13.7.1978.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: