Reykjavík 1979

Sjálfstæðisflokkur: Geir Hallgrímsson var þingmaður Reykjavíkur frá 1970. Albert Guðmundsson var þingmaður Reykjavíkur frá 1974. Birgir Ísleifur Gunnarsson var þingmaður Reykjavíkur frá 1979.  Gunnar Thoroddsen var þingmaður Mýrasýslu landskjörinn 1934-1937, Snæfellsnessýslu landskjörinn 1942 (júlí-okt.), þingmaður Snæfellsnessýslu 1942 (okt.) -1949, þingmaður Reykjavíkur frá 1953-1965 og aftur frá 1971. Friðrik Sophusson var þingmaður Reykjavíkur landskjörinn frá 1978-1979 og kjördæmakjörinn frá 1979. Pétur Sigurðsson var þingmaður Reykjavíkur frá 1959(okt.)-1978 og þingmaður Reykjavíkur landskjörinn frá 1979.

Alþýðubandalag: Svavar Gestsson var þingmaður Reykjavíkur frá 1978. Guðmundur J. Guðmundsson var þingmaður Reykjavíkur frá 1979. Ólafur Ragnar Grímsson var þingmaður Reykjavíkur landskjörinn frá 1978-1979 og kjördæmakjörinn frá 1979. Ólafur leiddi lista Samtaka Frjálslyndra og vinstri manna á Austurlandi 1974. Guðrún Helgadóttir var þingmaður Reykjavíkur landskjörin frá 1979.

Alþýðuflokkur: Benedikt Gröndal var þingmaður Borgarfjarðarsýslu landskjörinn 1956-1959(júní),  þingmaður Vesturlands 1959(okt)-1971,  þingmaður Vesturlands landskjörinn 1971-1978 og þingmaður Reykjavíkur frá 1978. Vilmundur Gylfason var þingmaður Reykjavíkur frá 1978. Jóhanna Sigurðardóttir var þingmaður Reykjavíkur frá 1978-1979 og þingmaður Reykjavíkur landskjörin frá 1979.

Framsóknarflokkur: Ólafur Jóhannesson var þingmaður Skagafjarðarsýslu frá 1959(júní)-1959(okt.), Norðurlands vestra frá 1959(okt.)-1979 og Reykjavíkur frá 1979. Guðmundur G. Þórarinsson var þingmaður Reykjavíkur frá 1979.

Fv.þingmenn: Ragnhildur Helgadóttir var þingmaður Reykjavíkur 1956-1963 og 1971-1979. Ellert B. Schram var þingmaður Reykjavíkur landskjörinn 1971-1974 og þingmaður Reykjavíkur kjördæmakjörinn 1974-1979. Guðmundur H. Garðarsson var þingmaður Reykjavíkur landskjörinn frá 1974-1978.

Eggert G. Þorsteinsson var þingmaður Seyðisfjarðar landskjörinn 1953-1956, þingmaður Reykjavíkur 1957-1959(júní) og 1959(okt.)-1978, landskjörinn þingmaður Reykjavíkur frá 1959(júní)-1959(okt.). Gylfi Þ. Gíslason var þingmaður Reykjavíkur 1946-1949 og aftur 1959(júní)-1978 en landskjörinn þingmaður Reykjavíkur 1949-1959(júní). Björn Jónsson þingmaður Akureyrar landskjörinn 1956-1959(okt.) og þingmaður Norðurlands eystra 1959(okt.). Hann var kjörinn fyrir Alþýðubandalagið til 1967 en fyrir Samtök frjálslyndra og vinstri manna 1971-1974. Þingmaður Reykjavíkur landskjörinn fyrir Alþýðuflokkinn  1978-1979. Þórarinn Þórarinsson var þingmaður Reykjavíkur 1959(júní)-1978. Jóhann Hafstein var þingmaður Reykjavíkur 1946-1978. Svava Jakobsdóttir var þingmaður Reykjavíkur landskjörin 1971-1978 og þingmaður Reykjavíkur kjördæmakjörin 1978-1979. Eðvarð Sigurðsson var þingmaður Reykjavíkur landskjörinn 1959(okt.)-1971 og kjördæmakjörinn 1971-1979. Einar Olgeirsson var þingmaður Reykjavíkur frá 1937-1967. Brynjólfur Bjarnason var þingmaður Reykjavíkur landskjörinn 1937-1942(júlí) og 1949-1956,  kjördæmakjörinn þingmaður Reykjavíkur frá 1942(júlí)-1946 og þingmaður Vestmannaeyja Landskjörinn 1946-1949.

Flokkabreytingar: Bragi Jósepsson 15. maður á lista Alþýðuflokksins var í 1. sæti á lista Samtaka Frjálslynda og vinstri manna í Suðurlandskjördæmi 1971. Álfheiður Ingadóttir í 20. sæti Alþýðubandalagsins var í 5. sæti á lista Framboðsflokksins í Reykjaneskjördæmi 1971. Jón Baldvin Hannibalsson í 4. sæti á lista Alþýðuflokks var í 6. sæti hjá Alþýðubandalaginu í borgarstjórnarkosningunum 1966.

Prófkjör hjá Alþýðuflokki og Sjálfstæðisflokki. Skoðanakönnun í fulltrúaráði Framsóknarflokks og forval hjá Alþýðubandalagi. Ragnhildur Helgadóttir lenti í 7. sæti og náði ekki kjöri.

Úrslit

1979 Atkvæði Hlutfall Þingm.
Alþýðuflokkur 8.691 17,77% 2
Framsóknarflokkur 7.252 14,83% 2
Sjálfstæðisflokkur 21.428 43,82% 5
Alþýðubandalag 10.888 22,27% 3
Fylkingin,bylt.komm. 480 0,98% 0
Hinn flokkurinn 158 0,32% 0
Gild atkvæði samtals 48.897 100,00% 12
Auðir seðlar 1.143 2,28%
Ógildir seðlar 119 0,24%
Greidd atkvæði samtals 50.159 88,93%
Á kjörskrá 56.402
Kjörnir alþingismenn
1. Geir Hallgrímsson (Sj.) 21.428
2. Svavar Gestsson (Abl.) 10.888
3. Albert Guðmundsson (Sj.) 10.714
4. Benedikt Gröndal (Alþ.) 8.691
5. Ólafur Jóhannesson (Fr.) 7.252
6. Birgir Ísl. Gunnarsson (Sj.) 7.143
7. Guðmundur J. Guðmundsson (Abl.) 5.444
8. Gunnar Thoroddsen (Sj.) 5.357
9. Vilmundur Gylfason (Alþ.) 4.346
10.Friðrik Sophusson (Sj.) 4.286
11.Ólafur Ragnar Grímsson (Abl.) 3.629
12.Guðmundur G. Þórarinsson (Fr.) 3.626
Næstir inn
Pétur Sigurðsson (Sj.) 329 Landskjörinn
Jóhanna Sigurðardóttir (Alþ.) 2.188 Landskjörinn
Ragnar Stefánsson (Fylk.) 3.147
Helgi Friðjónsson (Hinnfl.) 3.469
Guðrún Helgadóttir (Abl.) 3.617 Landskjörinn


Framboðslistar

Alþýðuflokkur Framsóknarflokkur Sjálfstæðisflokkur
Benedikt Gröndal, forsætisráðherra, Reykjavík Ólafur Jóhannesson, fv.forsætisráðherra, Reykjavík Geir Hallgrímsson, alþingismaður, Reykjavík
Vilmundur Gylfason,dóms- og menntamálaráðherra, Reykjavík Guðmundur G. Þórarinsson, verkfræðingur, Reykjavík Albert Guðmundsson, alþingismaður, Reykjavík
Jóhanna Sigurðardóttir, alþingismaður, Reykjavík Haraldur Ólafsson, dósent, Reykjavík Birgir Ísleifur Gunnarsson, borgarfulltrúi, Reykjavík
Jón Baldvin Hannibalsson, ritstjóri, Reykjavík Sigrún Magnúsdóttir, kaupmaður, Reykjavík Gunnar Thoroddsen, alþingismaður, Reykjavík
Kristín Guðmundsdóttir, starfsmaður VMSÍ, Reykjavík Kristján Friðriksson, iðnrekandi, Reykjavík Friðrik Sophusson, alþingismaður, Reykjavík
Ragna Bergmann Guðmundsdóttir, varaform.Framsóknar, Reykjavík Kristinn Ágúst Friðfinnsson, guðfræðinemi, Reykjavík Pétur Sigurðsson, sjómaður, Reykjavík
Jón H. Karlsson, viðskiptafræðingur, Reykjavík Bjarni Einarsson,framkvæmdastjóri, Reykjavík Ragnhildur Helgadóttir, alþingismaður, Reykjavík
Gunnar Levý Gissurarson, tæknifræðingur, Reykjavík Árni Benediktsson, framkvæmdastjóri, Reykjavík Ellert B. Schram, alþingismaður, Reykjavík
Trausti Sigurlaugsson, framkvæmdastjóri Sjálfsbjargar, Reykjavík Sigrún Sturludóttir, skrifstofumaður, Reykjavík Guðmundur H. Garðarsson, form.VR, Reykjavík
Emílía Samúelsdóttir, húsfreyja, Reykjavík Geir Viðar Vilhjálmsson, sálfræðingur, Reykjavík Elín Pálmadóttir, blaðamaður, Reykjavík
Bjarnfríður Bjarnadóttir, meinatæknir, Reykjavík Hagerup Isaksen, rafvirki, Kópavogi Björg Einarsdóttir, skrifstofumaður, Reykjavík
Kristinn Guðmundsson, læknir, Reykjavík Elísabet Hauksdóttir, skrifstofumaður, Reykjavík Jónas Bjarnason, efnaverkfræðingur, Reykjavík
Stella Stefánsdóttir, verkakona, Reykjavík Pálmi R. Pálmason, verkfræðingur, Reykjavík Gunnlaugur Snædal, læknir, Reykjavík
Kristján Sigurjónsson, skipstjóri, Reykjavík Jónas Guðmundsson, rithöfundur, Reykjavík Auðunn Svavar Sigurðsson, læknanemi, Reykjavík
Bragi Jósepsson, námsráðgjafi, Reykjavík Áslaug Brynjólfsdóttir, kennari, Reykjavík Gunnar S. Björnsson, trésmíðameistari, Reykjavík
Ágúst Guðjónsson, starfsmaður Ísals, Reykjavík Þröstur Sigtryggsson, skipherra, Reykjavík Erna Ragnarsdóttir, innanhússarkitekt, Reykjavík
Herdís Þorvaldsdóttir, leikkona, Reykjavík Gylfi Kristinsson, erindreki, Reykjavík Guðmundur Hallvarðsson, sjómaður, Reykjavík
Ingi B. Jónasson, bifreiðaviðgerðarmaður, Reykjavík Einar Eysteinsson,verkamaður, Reykjavík Esther Guðmundsdóttir, þjóðfélagsfræðingur, Reykjavík
Guðmundur Bjarnason, laganemi, Reykjavík Ingþór Jónsson, fulltrúi, Reykjavík Björn Sigurbjörnsson, forstjóri, Reykjavík
Ásta Benediktsdóttir, fulltrúi, Reykjavík Sólveig Hjörvar, húsfreyja, Reykjavík Guðríður Stella Guðmundsdóttir, iðnverkamaður, Reykjavík
Hrafn Marinósson, fulltrúi, Reykjavík Pétur Sturluson, framreiðslumaður, Reykjavík Gunnar Snorrason, kaupmaður, Reykjavík
Eggert G. Þorsteinsson, forstjóri, Reykjavík Jónína Jónsdóttir, húsfreyja, Reykjavík Haraldur Ágústsson, skipstjóri, Reykjavík
Gylfi Þ. Gíslason, prófessor, Reykjavík Hannes Pálsson, bankastjóri, Reykjavík Þorgerður Ingólfsdóttir, kórstjóri, Reykjavík
Björn Jónsson, forseti ASÍ, Reykjavík Þórarinn Þórarinsson, ritstjóri, Reykjavík Jóhann Hafstein, fv.forsætisráðherra, Reykjavík
Alþýðubandalag Fylking byltingasinnaðra kommúnista Hinn flokkurinn
Svavar Gestsson, fv.ráðherra, Reykjavík Ragnar Stefánsson, jarðskjálftafræðingur, Reykjavík Helgi Friðjónsson, nemi, Reykjavík
Guðmundur J. Guðmundsson, form.VMSÍ, Reykjavík Ásgeir Daníelsson, kennari, Reykjavík Rósa Marta Guðnadóttir, nemi, Reykjavík
Ólafur Ragnar Grímsson, prófessor og alþingismaður, Seltjarnarnesi Guðmundur Hallvarðsson, verkamaður, Reykjavík Magnús Dagbjartur Lárusson, nemi, Reykjavík
Guðrún Helgadóttir, deildarstjóri, Reykjavík Birna Þórðardóttir, nemi, Reykjavík Soffía Auður Birgisdóttir, nemi, Reykjavík
Guðrún Hallgrímsdóttir, matvælaverkfræðingur, Reykjavík Rúnar Sveinbjörnsson, rafvirki, Reykjavík Hermann Óttósson, nemi, Kirkjubæjarklaustri
Sigurður Magnússon, rafvélavirki, Reykjavík Hildur Jónsdóttir, skrifstofumaður, Reykjavík Hellen Magnea Gunnarsdóttir, nemi, Reykjavík
Adda Bára Sigfúsdóttir, veðurfræðingur, Reykjavík Jósef Kristjánsson, iðnverkamaður, Raufarhöfn Páll Valsson, nemi, Reykjavík
Guðjón Jónsson, form.Málm-og skipasmíðasambandsins, Reykjavík Dagný Kristjánsdóttir, kennari, Egilsstöðum Hafliði Skúlason, nemi, Reykjavík
Esther Jónsdóttir, varaform.Starfsmannafélagins Sóknar, Reykjavík Árni Hjartarson, jarðfræðingur, Reykjavík Ástráður Haraldsson, nemi, Reykjavík
Bragi Guðbrandsson, félagfræðingur, Reykjavík Þorgeir Pálsson, nemi, Reykjavík Guðni Kjartan Fransson, nemi, Reykjavík
Ólöf Ríkharðsdóttir, fultrúi hjá Landssamb.Fatlaðra, Reykjavík Sólveig Hauksdóttir, leikari, Reykjavík Þorvaldur Óttar Guðlaugsson, nemi, Reykjavík
Kjartan Ragnarsson, leikari, Reykjavík Árni Sverrisson, nemi, Reykjavík Ólafur Tryggvi Magnússon, nemi, Garðabæ
Ólafur Karvel Pálsson, fiskifræðingur, Kópavogi Einar Ólafsson, skáld, Reykjavík Einar Jón Briem, nemi, Mosfellssveit
Páll Bergþórsson, veðurfræðingur, Reykjavík Þóra Magnúsdóttir, nemi, Reykjavík Guðmundur Geirdal, nemi, Reykjavík
Grétar Þorsteinsson, form.Trésmíðafélags Reykjavíkur, Reykjavík Ársæll Másson, uppeldisfulltrúi, Reykjavík María Aðalheiður Sigmundsdóttir, nemi, Reykjavík
Svava Jakobsdóttir, alþingismaður, Reykjavík Erlingur Hansson, gæslumaður, Reykjavík Ásgeir Rúnar Helgason, form.Ungmennafélagsins Þjóðbjargar, Reykjavík
Árni Indriðason, menntaskólakennari, Reykjavík Berglind Gunnarsdóttir, nemi, Reykjavík Ólafur Már Matthíasson, nemi, Reykjavík
Guðmundur Þ. Jónsson, form.Landssambands iðnverkafólks, Reykjavík Haraldur S. Blöndal, prentmyndasmiður, Reykjavík Kristín Jónsdóttir, nemi, Reykjavík
Guðrún Ágústsdóttir, ritari við Hjúkrunarskóla Íslands, Reykjavík Ólafur H. Sigurjónsson, líffræðingur, Efra-Lóni, Sauðaneshr. Arnór Guðmundsson, nemi, Reykjavík
Álfheiður Ingadóttir, blaðamaður, Reykjavík Sigurjón Helgason, sjúkraliði, Reykjavík Sigurbjörn F. Gunnarsson, nemi, Reykjavík
Guðmundur Jónsson, verslunarmaður, Reykjavík Vilborg Dagbjartsdóttir, rithöfundur, Reykjavík Sigríður Guðmundsdóttir, nemi, Reykjavík
Eðvarð Sigurðsson,, form.Dagsbrúnar, Reykjavík Ragnhildur Óskarsdóttir, kvikmyndagerðarmaður, Reykjavík Ragnheiður Lárusdóttir, nemi, Holti, Mosvallahreppi
Brynjólfur Bjarnason, fv.ráðherra, Reykjavík Halldór Guðmundsson, nemi, Reykjavík Ása Jórunn Hauksdóttir, nemi, Reykjavík
Einar Olgeirsson, fv.alþingismaður, Reykjavík Vernharður Linnet, kennari, Þorlákshöfn Jörmundur Ingi Hansen, nemi, Reykjavík

Prófkjör

Alþýðuflokkur 1.sæti 2. sæti 3. sæti 4. sæti 5. sæti
Benedikt Gröndal 2900
Bragi Jósepsson 689
Vilmundur Gylfason Sjálfkj.
Jóhanna Sigurðardóttir Sjálfkj.
Jón Baldvin Hannibalsson Sjálfkj.
Kristín Guðmundsdóttir Sjálfkj.
Auðir og ógildir 23
Samtals 3612
Framsóknarflokkur 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5.
Ólafur Jóhannesson 183 224 235 236 239
Guðmundur G. Þórarinsson 60 133 175 182 187
Haraldur Ólafsson 4 112 155 176 186
Sigrún Magnúsdóttir 1 17 82 161 184
Kristján Friðriksson 4 28 80 139
Kristinn Ágúst Friðfinnsson 1 26 75 131
Jón Aðalsteinn Jónsson 2 19 30 56
Geir Viðar Vilhjálmsson 2 14 27 48
Sigrún Sturludóttir 1 3 10 20 48
Jónas Guðmundsson 1 4 10 28
Sjálfstæðisflokkur 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5. 1.-6. 1.-7. 1.-8.
Geir Hallgrímsson 4364 5799 6603 7108 7493 7781 8070 8448
Albert Guðmundsson 3620 5299 6279 6901 7265 7563 7874 8281
Birgir Ísl. Gunnarsson 1030 3509 5303 6449 7261 7872 8379 8905
Gunnar Thoroddsen 945 2611 3670 4469 5134 5723 6297 6831
Friðrik Sophusson 303 1140 2368 3839 5114 6302 7224 8007
Ellert B. Schram 161 794 2046 3585 4994 6098 7104 7805
Ragnhildur Helgadóttir 176 1195 2423 3620 4763 5847 6796 7609
Pétur Sigurðsson 502 1084 1954 2920 4154 5404 6535 7386
Guðmundur H. Garðarsson 187 576 1176 2075 3064 4086 5040 5819
Elín Pálmadóttir 27 128 394 762 1213 1706 2237 2882
Björg Einarsdóttir 47 191 488 813 1203 1630 2133 2610
Jónas Bjarnason 26 111 275 492 816 1305 1940 2503
Sjálfstæðisflokkur – aðrir
Ágúst Geirsson
Erna Ragnarsdóttir
Finnbjörn Hjartarson
Guðmundur Hansson
Gunnar S. Björnsson
Gunnlaugur Snædal
Hallvarður Sigurðsson
Haraldur Blöndal
Hreggviður Jónsson
Jóna Gróa Sigurðardóttir
Kirstján Guðbjartsson
Kristján Ottósson
617 ógildir 10 auðir
Samtals greiddu atkvæði 12264
Alþýðubandalag 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5. 1.-6.
Svavar Gestsson 344
Guðmundur J. Guðmundsson 37 179
Ólafur Ragnar Grímsson 127 237
Guðrún Helgadóttir 168 243
Guðrún Hallgrímsdóttir 193 232
Sigurður Magnússon 158 209
Adda Bára Sigfúsdóttir 159
Alþýðubandalag aðrir:
Álfheiður Ingadóttir
Esther Jónsdóttir
Guðjón Jónsson
Guðrún Ágústsdóttir
Þrötur Ólafsson
485 greiddu atkvæði
Auðir og ógildir voru 19

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, vefur Alþingis, Alþýðublaðið 23.10.1979, 31.10.1979, Morgunblaðið 25.10.1979, 30.10.1979 og 31.10.1979, Þjóðviljinn 26.10.1979 og 30.10.1979.

%d bloggurum líkar þetta: