Eyjafjarðarsýsla 1942 júlí

Einar Árnason var þingmaður Eyjafjarðarsýslu frá 1916 og Bernharð Stefánsson frá 1923. Garðar Þorsteinsson var þingmaður Eyjafjarðarsýslu landskjörinn frá 1934. Stefán Stefánsson var þingmaður Eyjafjarðarsýslu landskjörinn frá 1937-1942(júli), þá kjörinn fyrir Bændaflokkinn en nú í framboði fyrir Sjálfstæðisflokk. Erlendur Þorsteinsson var þingmaður Eyjafjarðarsýslu landskjörinn frá 1938 en hann var kjörinn varamaður 1937.

Úrslit

1942 júlí Atkvæði Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall
Bernharð Stefánsson, útibússtjóri (Fr.) 59 1.488 30 818 20,99% Kjörinn
Einar Árnason, bóndi (Fr.) 16 1.476 30 769 19,73% Kjörinn
Garðar Þorsteinsson, hæstaréttarmálafl.m. (Sj.) 58 986 36 569 14,60% Landskjörinn
Stefán Stefánsson, bóndi (Sj.) 33 1.009 36 556 14,25%
Áki Jakobsson, lögfræðingur (Sós.) 50 653 24 389 9,97% Landskjörinn
Gunnar Jóhannsson, verkamaður (Sós.) 17 621 24 340 8,71%
Erlendur Þorsteinsson, framkvæmdastjóri (Alþ.) 76 399 11 281 7,21%
Kristján Sigurðsson, verkstjóri (Alþ.) 6 332 11 178 4,55%
Gild atkvæði samtals 315 6.964 202 3.898 100,00%
Ógildir atkvæðaseðlar 38 0,78%
Greidd atkvæði samtals 3.936 80,64%
Á kjörskrá 4.881

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis