Hólmavík 1958

Í framboði voru listi Framsóknarflokks, listi Sjálfstæðisflokks og listi Framfarasinna. Framsóknarflokkur hlaut 3 hreppsnefndarmenn og hreinan meirihluta í hreppnsnefnd en hinir listarnir 1 hreppsnefndarmann hvor.

Úrslit

1958 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur 87 48,60% 3
Sjálfstæðisflokkur 56 31,28% 1
Framfarasinnar 36 20,11% 1
179 100,00%  5
Auðir og ógildir 2 1,10%
Samtals greidd atkvæði 181 80,80%
Á kjörskrá 224
Kjörnir hreppsnefndarmenn
Hans Sigurðsson (Fr.) 87
Kristján Jónsson (Sj.) 56
Jóhann Jónsson (Fr.) 44
Jón Friðriksson (Fr.f.) 36
Jónatan Benediktsson (Fr.) 29
Næstir inn vantar
Friðjón Sigurðsson (Sj.) 3
Gústav Guðmundsson (Fr.f.) 13

Framboðslistar

Listi Framsóknarflokks Listi Sjálfstæðisflokks Listi Framfarasinna (C-listi)
Hans Sigurðsson Kristján Jónsson, síldarmatsmaður Jón Friðriksson, skólastjóri
Jóhann Jónsson Friðjón Sigurðsson, sýsluskrifari Gústav Guðmundsson, sjómaður
Jónatan Benediktsson Andrés Ólafsson, prestur Þorgeir Sigurðsson, trésmiður
Finnur Benediktsson, skrifstofumaður Guðmundur Jónsson, verslunarmaður
Þórarinn R. Ólafsson, rafveitustjóri Maggi Sigurðsson, bóndi
Jónas Kristjánsson, járnsmiður
Guðmundur Guðmundsson, skipstjóri
Árni Gestsson, verkamaður
Magnús Sveinsson, verkamaður
Jón Traustason, bifreiðastjóri

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðumaðurinn 29.1.1958, Dagur 29.1.1958, Íslendingur 31.1.1958, Morgunblaðið 8.1.1958, 28.1.1958,  Nýi tíminn 30.1.1958, Tíminn 28.1.1958, Verkamaðurinn 31.1.1958, Þjóðviljinn 7.1.1958 og Þjóðviljinn 28.1.1958.