Vestur-Eyjafjallahreppur 1982

Óhlutbundin kosning.

Samtals greidd atkvæði 126 86,90%
Á kjörskrá 145
Kjörnir hreppsnefndarmenn
Einar Sveinbjarnarson, Skála 83
Baldur Ólafsson, Fit 79
Guðjón Ólafsson, Syðstu-Mörk 79
Baldur Björnsson, Fitjamýri 81
Karl Sigurjónsson, Efstu-Grund 73

Heimild: Tíminn 1.7.1982.

%d bloggurum líkar þetta: