Skagafjarðarsýsla 1923

Magnús Guðmundsson var þingmaður frá 1916. Jón Sigurðsson var þingmaður frá 1919. Jósef J. Björnsson var þingmaður Skagafjarðarsýslu 1908-1916.

Úrslit

1923 Atkvæði Hlutfall
Magnús Guðmundsson, sýslumaður (Borg.) 901 67,80% kjörinn
Jón Sigurðsson, bóndi (Borg.) 839 63,13% kjörinn
Jósef J. Björnsson, kennari (Fr.) 495 37,25%
Pétur Jónsson, bóndi (Fr.) 423 31,83%
2.658
Gild atkvæði samtals 1.329
Ógildir atkvæðaseðlar 11 0,82%
Greidd atkvæði samtals 1.340 66,11%
Á kjörskrá 2.027

 

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: