Reykjavík 1926 (auka)

Aukakosningar vegna þess að Jón Þorláksson og Jón Baldvinsson höfðu hlotið kjör sem landskjörnir þingmenn.

Úrslit

1926 (auka) Atkvæði Hlutfall Þingm.
Alþýðuflokkur 2.557 39,78% 1
Íhaldsflokkur 3.871 60,22% 1
Samtals gild atkvæði 6.428 2
Ógild atkvæði 41 0,63%
Samtals greidd atkvæði 6.469 72,78%
Á kjörskrá 8.889
Kjörnir alþingismenn
Jón Ólafsson (Íh.) 3.871
Héðinn Valdimarsson (Alþ.) 2.557
Næstur inn:  vantar
Þórður Sveinsson (Íh.) 1.244

Framboðslistar

Alþýðuflokkur Íhaldsflokkur
Héðinn Valdimarsson, forstjóri Jón Ólafsson, forstjóri
Sigurjón Á. Ólafsson, Þórður Sveinsson, læknir

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.