Hólmavík 1942

Einn listi kom fram og var hann sjálfkjörinn. Heimildum ber ekki saman um hvort þetta var listi Framsóknarflokks eða samkomulagslisti allra flokka.

Úrslit

Kjörnir hreppsnefndarmenn:

Þorbergur Jónsson kaupfélagsstjóri
Páll Gíslason, bóndi
Björn Björnsson, verslunarmaður
Ormur Samúelsson,
Gunnar Guðmundsson, skipstjóri

Framboðslistar

vantar 6.-10. sæti

Heimild: Alþýðumaðurinn 27. janúar 1942, Sveitarstjórnarmál 1.12.1942, Tíminn 13. febrúar 1942 og Verkamaðurinn 31. janúar 1942.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: