Uppbótarþingsæti 2021

Sjálfstæðisflokkinn vantaði 119 atkvæði til að bæta við sig manni, Samfylkinguna 280 atkvæði, Viðreisn 605, Miðflokknum 610 og Vinstrihreyfinguna grænt framboð 736 atkvæði. Það hefði verið á kostnað Pírata.

ÚrslitAtkvæðiHlutfallKj.k.U.Þ.
Sjálfstæðisflokkur48.70824,39%16016
Framsóknarflokkur34.50117,27%13013
Vinstri grænir25.11412,57%628
Samfylkingin19.8259,93%516
Flokkur fólksins17.6728,85%606
Píratar17.2338,63%336
Viðreisn16.6288,33%325
Miðflokkurinn10.8795,45%213
Sósíalistaflokkur8.1814,10%000
Frjálsl.lýðræðisfl.8450,42%000
Ábyrg framtíð1440,07%000
Samtals gild atkvæði199.730100,00%54963
Auðir seðlar3.7431,83%
Ógildir seðlar5060,25%
Greidd atkvæði samtals203.97981,88%
Á kjörskrá249.125
Uppbótarþingsætiatkvæði
1. Andrés Ingi Jónsson (P) RN4.308
2. Guðbrandur Einarsson (C) SU4.157
3. Bergþór Ólason (M) NV3.626
4. Orri Páll Jóhannsson (V) RS3.588
5. Arndís Anna Kristínar Gunnarsdóttir (P) RS3.447
6. Sigmar Guðmundsson (C) SV3.326
7. Jóhann Páll Jóhannsson (S) RN3.304
8. Jódís Skúladóttir (V) NA3.139
9. Gísli Rafn Ólafsson (P) SV2.872
Næstir innvantar
17. maður Sjálfstæðisflokks119
7. maður Samfylkingarinnar281
6. maður Viðreisnar605
4. maður Miðflokksins610
9. maður Vinstrihreyfingarinnar græns framboð736
1. maður Sósíalistaflokks Íslands1.806
7. maður Flokks fólksins2.434
14. maður Framsóknarflokks5.710
1. maður Frjálslynda lýðræðisflokksins9.142
1.maður Ábyrgrar framtíðar9.843

Útskýringa á úthlutun uppbótarsæta

  1. Píratar – Andrés Ingi Jónsson í Reykjavíkurkjördæmi suður var efstur á lista Pírata.
  2. Viðreisn – Guðbrandur Einarsson í Suðurkjördæmi var efstur á lista Viðreisnar.
  3. Miðflokkurinn – Bergþór Ólafson í Norðvesturkjördæmi var efstur á lista Miðflokksins.
  4. Vinstrihreyfingin grænt framboð – Orri Páll Jóhannssoní Reykjavíkurkjördæmi suður í 2.sæti á lista flokksins þar sem að Hólmfríður í 1.sæti kom ekki til greina þar sem búið var að úthluta sæti Suðurkjördæmis.
  5. Píratar – Arndís Anna Kristínar Gunnarsdóttir í Reykjavíkurkjördæmi suður í 4.sæti á lista þar sem búið var að úthluta sætum Suðurkjördæmis og Norðvesturkjördæmis.
  6. Viðreisn – Sigmar Guðmundsson í Suðvesturkjördæmi sem var í 3.sæti á lista þar sem búið var að ráðstafa sæti Norðvesturkjördæmis.
  7. Samfylking – Jóhann Páll Jóhannsson í Reykjavíkurkjördæmi norður í 3.sæti á lista þar sem það var búið að úthluta sætum Norðvesturkjördæmis og Reykjavíkurkjördæmis suður.
  8. Vinstrihreyfingin grænt framboð – Jódís Skúladóttir í Norðausturkjördæmi í 3.sæti á lista þar sem búið var að úthluta sæti Suðurkjördæmis (sjá 4).
  9. Píratar – Gísli Rafn Ólafsson í Suðvesturkjördæmi í 7.sæti á lista þar sem Suðvesturkjördæmi var eina kjördæmið sem átti sæti eftir.

Landslistar

FramsóknarflokkurViðreisnSjálfstæðisflokkur
Friðrik Már Sigurðsson6,45%NVGuðbrandur Einarsson6,21%SUTeitur Björn Einarsson7,53%NV
Helgi Héðinsson6,39%NAGuðmundur Gunnarsson6,16%NVBrynjar Níelsson6,98%RN
Brynja Dan Gunnarsdóttir6,16%RNSigmar Guðmundsson5,70%SVBerglind Harpa Svavarsdóttir6,16%NA
Halldóra Fríða Þorvaldsdóttir5,98%SUEiríkur Björn Björgvinsson5,37%NABjörgvin Jóhannesson6,14%SU
Aðalsteinn Haukur Sverrisson5,74%RSDaði Már Kristófersson4,32%RSArnar Þór Jónsson6,05%SV
Anna Karen Svövudóttir4,85%SVJón Steindór Valdimarsson3,85%RNFriðjón R. Friðjónsson5,70%RS
Þórunn H. Sveinbjörnsdóttir4,11%RNElín Anna Gísladóttir3,80%SVKjartan Magnússon5,23%RN
Sigrún Elsa Smáradóttir3,83%RSMaría Rut Kristinsdóttir2,88%RSSigþrúður Ármann5,04%SV
Kristín Hermannsdóttir3,63%SVKatrín Sigríður J. Steingrímsdóttir2,57%RNÁgústa Guðmundsdóttir4,56%RS
Flokkur fólksinsSósíalistaflokkur ÍslandsMiðflokkurinn
Georg Eiður Arnarsson6,46%SUGunnar Smári Egilsson5,63%RNBergþór Ólason7,41%NV
Wilhelm Wessman4,46%RSKatrín Baldursdóttir4,76%RSKarl Gauti Hjaltason4,46%SV
Þórunn Björg Bjarnadóttir4,38%NVHelga Thorberg4,22%NVAnna Kolbrún Árnadóttir4,44%NA
Katrín Sif Árnadóttir4,30%NAHaraldur Ingi Haraldsson4,05%NAFjóla Hrund Björnsdóttir4,10%RS
Kolbrún Baldursdóttir3,84%RNGuðmundur Auðunsson3,68%SUErna Bjarnadóttir3,71%SU
Jónína Björk Óskarsdóttir3,78%SVMaría Pétursdóttir2,97%SVVilborg Þóranna Kristjánsdóttir3,51%RN
Helga Þórðardóttir2,98%RSLaufey Líndal Ólafsdóttir2,82%RNNanna Margrét Gunnlaugsdóttir2,23%SV
Rúnar Sigurjónsson2,56%RNSímon Vestarr Hjaltason2,38%RSSamsidanith Chan2,05%RS
Sigurður Tyrfingsson2,52%SVÞór Saari1,49%SVTómas Ellert Tómasson1,76%RN
Frjálslyndi lýðræðisflokkurinnPíratarSamfylkingin
Magnús Ívar Guðbergsson0,65%SUAndrés Ingi Jónsson6,42%RNValgarður Lyngdal Jónsson6,93%NV
Guðmundur Franklín Jónsson0,43%RNMagnús Davíð Norðdahl6,27%NVRósa Björk Brynjólfsdóttir6,65%RS
Sigurlaug Guðrún Inga Gísladóttir0,42%NVÁlfheiður Eymarsdóttir5,59%SUJóhann Páll Jóhannsson6,30%RN
Glúmur Baldvinsson0,42%RSArndís Anna Kristínar Gunnarsdóttir5,46%RSHildur Jana Gísladóttir5,24%NA
Svndís Brynja Tómasdóttir0,35%SVEinar Brynjólfsson5,34%NAViðar Eggertsson4,43%RS
Björgvin E. Vídalín Argrímsson0,33%NALenya Rún Taha Karim4,28%RNDagbjört Hákonardóttir4,20%RN
Auðunn Björn Lárusson0,22%RNGísli Rafn Ólafsson4,14%SVGuðmundur Andri Thorsson4,05%SV
Júlíana Sigurbjörg Jónsdóttir0,21%RSHalldór Auðar Svansson3,64%RSViktor Stefán Pálsson3,82%SU
Ívar Örn Hauksson0,18%SVEva Sjöfn Helgadóttir2,76%SVInga Björk Margrétar Bjarnadóttir2,70%SV
Vinstrihreyfingin grænt framboðÁbyrg framtíð
Hólmfríður Árnadóttir7,40%SUVG frh.Jóhannes Loftsson0,41%RN
Orri Páll Jóhannsson7,34%RSEva Dögg Davíðsdóttir5,31%RNHelgi Örn Viggósson0,21%RN
Jódís Skúladóttir6,46%NADaníel E. Arnarson4,89%RS
Una Hildardóttir6,05%SVÓlafur Þór Gunnarsson4,03%SV
Lilja Rafney Magnúsdóttir5,73%NVRené Biasone3,98%RN