Raufarhöfn 2002

Einn listi kom fram, F-listinn og var hann sjálfkjörinn.

Á kjörskrá voru 184.

F-listi
Hafþór Sigurðsson, framkvæmdastjóri
Heiðrún Helga Þórólfsdóttir, bankastarfsmaður
G. Margrét Vilhelmsdóttir, framkvæmdastjóri
Jón Ketilsson, sjómaður
Birna Björnsdóttir, skrifstofumaður
Sigþór Þórarinsson, verkstjóri
Kristján Marinó Önundarson, sjómaður
Gunnar Páll Baldursson, lagerstjóri
Árni Pétursson, útgerðarmaður
Helgi Ólafsson, rafvirkjameistari

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, vefur Sambands sveitarfélaga og kosningavefur Félagsmálaráðuneytisins.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: