Suður Múlasýsla 1942 okt.

Hlutfallskosning tekin upp í tvímenningskjördæmum og kosið milli framboðslista í stað þess að kjósa tvo einstaklinga.

Ingvar Pálmason var þingmaður Suður Múlasýslu frá 1923 og Eysteinn Jónsson frá 1933. Magnús Gíslason var þingmaður Suður Múlasýslu landskjörinn 1938-1942(júlí)

Úrslit

1942 október Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall Þingm.
Alþýðuflokkur 234 11 245 9,45%
Framsóknarflokkur 1.245 12 1.257 48,48% 2
Sjálfstæðisflokkur 523 20 543 20,94%
Sósíalistaflokkur 539 9 548 21,13%
Gild atkvæði samtals 2.541 52 2.593 100,00% 2
Ógildir atkvæðaseðlar 32 1,22%
Greidd atkvæði samtals 2.625 83,79%
Á kjörskrá 3.133
Kjörnir alþingismenn
1. Ingvar Pálmason (Fr.) 1.257
2. Eysteinn Jónsson (Fr.) 629
Næstir inn: vantar
Lúðvík Jósepsson (Sós.) 81 Landskjörinn
Magnús Gíslason (Sj.) 86
Jónas Thoroddsen (Alþ.) 384

Framboðslistar

Alþýðuflokkur Framsóknarflokkur Sjálfstæðisflokkur Sósíalistaflokkur
Jónas Thoroddsen, bæjarfógeti Ingvar Pálmason, útvegsbóndi Magnús Gíslason, skrifstofustjóri Lúðvík Jósefsson, kennari
Þórður Jónsson, verkamaður Eysteinn Jónsson, fv.ráðherra Jón Sigfússon, bæjarstjóri Einar Ástráðsson, læknir
Guðlaugur Sigfússon, verkamaður Benedikt Guttormsson, útibússtjóri Sveinn Benediktsson, hreppstjóri Sigfús Jóelsson, kennari
Sveinn Guðnason, ljósmyndari Vilhjálmur Hjálmarsson, bóndi Ingimundur Steingrímsson, hreppstjóri Sigurgeir Stefánsson, sjómaður

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis